Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Stelpur, horfið bálreiðar um öxl“

Una Torfa­dótt­ir söng­kona lend­ir enn í því að fólki finn­ist hún biðja um of há­ar upp­hæð­ir fyr­ir að stíga á svið. „Svo heyr­ir mað­ur sög­ur af strák­um sem eru að spila og eru að taka miklu meira og það þyk­ir bara töff,“ seg­ir Una. Hún tel­ur þó þetta ójafn­rétti „smá­mál“ mið­að við það mis­rétti sem kon­ur og kvár í minni­hluta­hóp­um verða fyr­ir.

„Stelpur, horfið bálreiðar um öxl“
Á sviði Una söng lagið Áfram stelpur frammi fyrir mannfjöldanum á þriðjudag. Fjöldinn tók undir með henni. Mynd: Golli

„Stelpur, horfið ögn til baka á allt sem hefur konur þjakað, stelpur, horfið bálreiðar um öxl,“ söng Una Torfadóttir frammi fyrir hátt í 100.000 konum, kvár og körlum á Arnarhóli á þriðjudag. Mannfjöldinn tók undir með henni og varð þarna sennilega til einn stærsti fjöldasöngur Íslandssögunnar. 

„Ég þurfti að hafa mig alla við að fara ekki að skæla,“ segir Una í samtali við Heimildina. „Það var ótrúlegur kraftur í fjöldanum og ótrúlegt að heyra þennan stóra hóp syngja með.“

Hún var ekki lengi að samþykkja að taka að sér að flytja lagið Áfram stelpur á baráttufundi vegna kvennaverkfalls á Arnarhóli, enda var þetta ekki hennar fyrsta femíníska framkoma. 

„Ég var starfandi femínískur aktívisti þegar ég var unglingur. Ég tók þátt í Skrekk með Hagaskóla árið 2015, þar samdi ég femínískt slammljóð sem heitir Elsku stelpur og við unnum þá keppni og það vakti töluverða athygli á sínum tíma,“ segir Una. …

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GGJ
    Guðl. Gauti Jónsson skrifaði
    Flutningur Unu á ÁFRAM STELPUR á Arnarhóli í kvennaverkfallinu var algjör þrusa. Líka fyrir mig sem sat heima í stofu.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár