Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Tíu af stærstu útgerðarfélögunum fjárfesta beint eða óbeint í laxeldi

Fyr­ir fimm ár­um síð­an höfðu eng­ar stór­ar út­gerð­ir á Ís­landi fjár­fest í lax­eldi í sjókví­um. Nú hef­ur þessi staða ger­breyst og hafa nú tíu af tutt­ugu stærstu út­gerð­um lands­ins fjár­fest beint eða óbeint í eld­inu. Sam­tím­is hef­ur kom­ið upp vax­andi óánægja með­al ein­hverra út­gerð­ar­manna að sjókvía­eld­ið til­heyri sömu hags­muna­sam­tök­um og út­gerð­ar­fé­lög­in, SFS.

Tíu af stærstu útgerðarfélögunum fjárfesta beint eða óbeint í laxeldi
Mesta fjárfestingin í Fiskeldi Austfjarða Þrjú stór útgerðarfélög fjárfesta nú í Fiskeldi Austfjarða. Myndin sýnir laxeldiskvíar í Fáskrúðsfirði. Mynd: Heimildin / Aðalsteinn

Tíu af tuttugu stærstu útgerðarfélögum landsins fjárfesta nú, beint eða óbeint í sjóakvíaeldi á eldislaxi. Fimm af útgerðunum fjárfesta beint í sjóakvíaeldinu á meðan aðrar fimm eru óbeinir fjárfestar í gegnum önnur útgerðarfélög sem þær eiga hluti í eða sem eiga þær. Þannig hafa tíu af tuttugu stærstu útgerðarfélögum landsins beina eða óbeina hagsmuni af sjóakvíaeldi á Íslandi. 

Þetta er gerbreytt staða frá því fyrir fimm árum síðan þegar engin stór útgerðarfélög höfðu fjárfest í sjóakvíaeldi á eldislaxi. Eina útgerðin sem þá stundaði laxeldi var Samherji en það var og er landeldi en ekki eldi í sjókvíum.

„Það eru auðvitað skiptar skoðanir um það, bara eins og á öllu í lífinu.“
Friðrik Þór Guðmundsson,
framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar

Þetta kemur fram í úttekt Heimildarinnar á fjárfestingum stórra útgerðarfélaga í sjóakvíaeldi á Íslandi og þeirri togstreitu sem hefur skapast á milli þeirra útgerða sem eru fylgjandi eldinu og annarra sem telja að best væri að sjókvíaeldisfyrirtækin tilheyri ekki Samtökum fyrirtækja í sjávarúvegi (SFS). 

Þessar mismunandi skoðanir útgerðarmanna á sjókvíaeldinu koma ágætlega fram í máli Friðriks Þórs Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, sem segir við Heimildina að skoðanirnar á veru sjókvíaeldisfyrirtækjanna séu skiptar en að fyrirtækin hafi verið samþykkt inn í SFS árið 2019.  „Menn samþykktu þetta á sínum tíma og það er bara þannig. Það eru auðvitað skiptar skoðanir um það, bara eins og á öllu í lífinu. Það er mótlæti í þessu.“

Tíu af tuttuguTíu af tuttugu stærstu útgerðum landsins eiga nú beinna og óbeinna hagsmuna að gæta í sjóakvíaeldi við Ísland. Auk þess hafa fimm hagsmuna að gæta í landeldi.

Fimm  fjárfesta beint

Síðasta beina fjárfesting íslenskrar stórútgerðar í sjókvíaeldisfyrirtæki átti sér stað í byrjun október þegar Eskja á Eskifirði ákvað að fara inn í hluthafahópinn hjá Fiskeldi Austfjarða og keypti 1,40 prósenta hlut í félaginu af stofnanda þess, Guðmundi Gíslasyni.

Áður hafði félagið Hólmi ehf., eignarhaldsfélag stærstu hluthafa Eskju þeirra Þorsteins Kristjánssonar og Bjarkar Aðalsteinsdóttur, fjárfest í Fiskeldi Austfjarða.

Fyrir voru útgerðarfélögin Skinney-Þinganes og Ísfélag Vestmannaeyja fjárfestar í Fiskeldi Austfjarða. Þannig eru þrjú stór útgerðarfélög hluthafar í Fiskeldi Austfjarða. 

Síldarvinnslan er svo annar stærsti hluthafi Arctic Fish á Ísafirði eftir að hafa keypt hlutabréf í því af pólskum fjárfesti.

Hraðfrystihúsið Gunnvör í Hnífsdal er eigandi laxeldisfyrirtækisins Háafells, sem hefur hafið sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi, meðal annars við Vigur.

Raunar er það bara stærsta laxeldisfyrirtækið, Arnarlax, sem er ekki með neina stórútgerð í hluthafahópnum. 

Fimm fjárfesta óbeint

Þar að auki eru önnur fimm útgerðarfélög óbeinir hluthafar í laxeldisfyrirtækjum vegna þess að þau eiga eða eru í eigu útgerða sem eiga í slíkum fyrirtækjum.

Dæmi um þetta eru Jakob Valgeir í Bolungarvík, sem er hluthafi í fiskeldisfyrirtækinu Háafelli, sem er í eigu Hraðfrystihússins Gunnvarar.

Þá er Samherji hluthafi í Síldarvinnslunni, sem fjárfestir í Arctic Fish, sem og Gjögur og Vísir í Grindavík. Loks er Bergur-Huginn í Eyjum í eigu Síldarvinnslunnar. Þannig tengjast fjögur stór útgerðarfélög sjóakvíaeldinu óbeint í gegnum Síldarvinnsluna. 

Heilt yfir eru því tíu af tuttugu stærstu útgerðum Íslands sem fjárfesta beint eða óbeint í sjókvíaeldi og þá einungis tíu sem gera það ekki með beinum eða óbeinum hætti. 

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Laxeldi

Svört skýrsla MAST um faraldur laxalúsar: Gagnrýna laxeldisfyrirtækin
FréttirLaxeldi

Svört skýrsla MAST um far­ald­ur laxal­ús­ar: Gagn­rýna lax­eld­is­fyr­ir­tæk­in

Mat­væla­stofn­un hef­ur gef­ið út gagn­rýna skýrslu um laxal­úsafar­ald­ur hjá lax­eld­is­fyr­ir­tækj­un­um Arn­ar­lax og Arctic Fish í Tálkna­firði nú í haust. Stofn­un­in gagn­rýn­ir fyr­ir­tæk­in fyr­ir að hafa ekki ver­ið nægi­lega við­bú­in fyr­ir far­ald­ur­inn. Stofn­un­in vill að lög verði sett til að koma í veg fyr­ir að sam­bæri­leg­ur far­ald­ur end­ur­taki sig.
Forstjóri eiganda Arctic Fish segir að „skynsemin muni sigra“ á Íslandi
FréttirLaxeldi

For­stjóri eig­anda Arctic Fish seg­ir að „skyn­sem­in muni sigra“ á Ís­landi

Iv­an Vind­heim, for­stjóri norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is­ins Mowi, sem er eig­andi Arctic Fish á Ís­landi, hef­ur ekki áhyggj­ur af því að lax­eldi í sjókví­um muni líða und­ir lok á Ís­landi. Þetta sagði for­stjór­inn á blaða­manna­fundi í gær þar sem hann gagn­rýndi með­al ann­ars nýja mynd út­vistar­fyr­ir­tæk­is­ins Patagonia um lax­eldi á Ís­landi.

Mest lesið

Friðrik keypti varðskip gegnum Ríkiskaup og græddi 40 milljónir við söluna
2
Fréttir

Frið­rik keypti varð­skip gegn­um Rík­is­kaup og græddi 40 millj­ón­ir við söl­una

Frið­rik Arn­gríms­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri LÍÚ, sem heit­ir SFS í dag, keypti tvö varð­skip af ís­lenska rík­inu eft­ir út­boð hjá Rík­is­kaup­um og seldi þau til Tyrk­lands fyr­ir tæp­lega 40 millj­ón­um krón­um meira en hann greiddi fyr­ir þau. Hann var á sama tíma formað­ur nefnd­ar sem starf­aði með Rík­is­kaup­um um smíði nýs rann­sókna­skips fyr­ir Haf­rann­sókna­stofn­un.
Frumvarp sem á að breyta menntakerfinu eins og við þekkjum það í dag
6
Fréttir

Frum­varp sem á að breyta mennta­kerf­inu eins og við þekkj­um það í dag

Mennta- og barna­mála­ráð­herra hef­ur lagt fram frum­varp um inn­gild­andi mennt­un. Á það að tryggja öll­um jöfn tæki­færi inn­an mennta­kerf­is­ins og taka bet­ur ut­an um skól­ana sjálfa. „Oft á tíð­um eru það ekki endi­lega dýr­ustu og þyngstu lausn­irn­ar sem þarf ef við ná­um að koma miklu fyrr inn. Bæði með breyttri nálg­un á við­fangs­efn­ið en líka með því að að­lag­ast því sem við er­um að gera.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingsstúlku í strætó hótað nauðgun og morði - „Allir heyrðu og sáu en enginn gerði neitt“
3
Fréttir

Ung­lings­stúlku í strætó hót­að nauðg­un og morði - „All­ir heyrðu og sáu en eng­inn gerði neitt“

Sex strák­ar sögðu við 14 ára stúlku í strætó að þeir ætl­uðu að nauðga henni og mömmu henn­ar og síð­an myndu þeir drepa þær báð­ar. Stúlk­an varð dauð­hrædd og þor­ir ekki aft­ur í strætó. Fram­kvæmda­stjóri Strætó seg­ir vagn­stjóra hafa átt að bregð­ast harð­ar við. Móð­ir­in kall­ar eft­ir því að al­menn­ing­ur láti sig ör­yggi sam­ferða­manna sinna varða.
Þorsteinn Már og Helga eiga rúmlega 71 milljarð og skulda nánast ekki neitt
5
Greining

Þor­steinn Már og Helga eiga rúm­lega 71 millj­arð og skulda nán­ast ekki neitt

Mikl­ar breyt­ing­ar hafa ver­ið gerð­ar á Sam­herja­sam­stæð­unni á síð­ustu ár­um og eign­ar­hald á henni að stóru leyti fært yf­ir til barna stofn­enda fyr­ir­tæk­is­ins. Fé­lag í eigu barna Þor­steins Más Bald­vins­son­ar sem fékk selj­endalán frá for­eldr­um sín­um til að kaupa hlut þeirra í Sam­herja hef­ur ein­ung­is greitt vexti af lán­inu og hagn­ast alls um 16 millj­arða króna á þrem­ur ár­um.
Leggjast hart gegn nýrri smágreiðslulausn sem gæti sparað heimilum milljarða
7
Greining

Leggj­ast hart gegn nýrri smá­greiðslu­lausn sem gæti spar­að heim­il­um millj­arða

Sam­tök fjár­mála­fyr­ir­tækja segja að frum­varp sem mun gera Seðla­bank­an­um kleift að koma á fót inn­lendri smá­greiðslumiðl­un geri „ráð fyr­ir óvenju­legu inn­gripi í rekst­ur fyr­ir­tækja á sam­keppn­ismark­aði“. Heim­ili lands­ins greiddu alls 37 millj­arða króna í bein og óbein þjón­ustu­gjöld vegna notk­un­ar á greiðslu­kort­um á ár­inu 2022.
Friðrik keypti varðskip gegnum Ríkiskaup og græddi 40 milljónir við söluna
9
Fréttir

Frið­rik keypti varð­skip gegn­um Rík­is­kaup og græddi 40 millj­ón­ir við söl­una

Frið­rik Arn­gríms­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri LÍÚ, sem heit­ir SFS í dag, keypti tvö varð­skip af ís­lenska rík­inu eft­ir út­boð hjá Rík­is­kaup­um og seldi þau til Tyrk­lands fyr­ir tæp­lega 40 millj­ón­um krón­um meira en hann greiddi fyr­ir þau. Hann var á sama tíma formað­ur nefnd­ar sem starf­aði með Rík­is­kaup­um um smíði nýs rann­sókna­skips fyr­ir Haf­rann­sókna­stofn­un.

Mest lesið í mánuðinum

Uppsagnir á Sóltúni eftir tveggja milljarða útgreiðslu: „Það er gríðarlega þungbær ákvörðun“
2
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Upp­sagn­ir á Sól­túni eft­ir tveggja millj­arða út­greiðslu: „Það er gríð­ar­lega þung­bær ákvörð­un“

Einka­rekna hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún hef­ur stað­ið fyr­ir upp­sögn­um síð­ustu vik­urn­ar til að laga rekst­ur­inn sem sagð­ur er ganga illa. Sam­hliða hafa eig­end­ur Sól­tún stað­ið í fast­eigna­við­skipt­um í gegn­um rekstr­ar­fé­lag­ið og tek­ið há­ar fjár­hæð­ir út úr því. Fyrr­ver­andi og nú­ver­andi starfs­menn gagn­rýna stjórn­end­ur Sól­túns fyr­ir upp­sagn­irn­ar.
Móðir Marks heitins: „Þetta er í raun og veru léttir“
3
Úttekt

Móð­ir Marks heit­ins: „Þetta er í raun og veru létt­ir“

Mark Gunn­ar Roberts lést á Þor­láks­messu. Nokkr­um dög­um áð­ur hafði hann fund­ist með­vit­und­ar­laus í fanga­klefa sín­um á Hólms­heiði. Mark ólst upp við drykkju og of­beldi föð­ur síns og ára­tug­um sam­an reyndi móð­ir hans að fá hjálp fyr­ir son sinn, sagði hann „hættu­leg­an án lyfja­gjaf­ar“, en án ár­ang­urs. Síð­ustu ár átti Mark ekki í nein hús að venda önn­ur en neyð­ar­skýli fyr­ir heim­il­is­lausa eða fang­elsi.
Aðstandendur íbúa á Sóltúni beðnir um að þrífa: „Þarna blöskraði mér gjörsamlega“
5
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Að­stand­end­ur íbúa á Sól­túni beðn­ir um að þrífa: „Þarna blöskr­aði mér gjör­sam­lega“

Stjórn­end­ur hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Sól­túns báðu að­stand­end­ur íbúa að hjálpa til við þrif með eig­in tusk­um og hreinsi­efn­um ár­ið 2022. Það var eft­ir að eig­end­urn­ir seldu fast­eign hjúkr­un­ar­fé­lags­ins fyr­ir 3,8 millj­arða, leigðu hús­næð­ið af kaup­and­an­um, greiddu sér 2 millj­arða út úr fé­lag­inu og fóru svo í nið­ur­skurð á þjón­ust­unni. Að­stand­end­ur og starfs­fólk lýsa reynslu sinni af starf­sem­inni og þjón­ustu við gamla fólk­ið.
Unglingsstúlku í strætó hótað nauðgun og morði - „Allir heyrðu og sáu en enginn gerði neitt“
7
Fréttir

Ung­lings­stúlku í strætó hót­að nauðg­un og morði - „All­ir heyrðu og sáu en eng­inn gerði neitt“

Sex strák­ar sögðu við 14 ára stúlku í strætó að þeir ætl­uðu að nauðga henni og mömmu henn­ar og síð­an myndu þeir drepa þær báð­ar. Stúlk­an varð dauð­hrædd og þor­ir ekki aft­ur í strætó. Fram­kvæmda­stjóri Strætó seg­ir vagn­stjóra hafa átt að bregð­ast harð­ar við. Móð­ir­in kall­ar eft­ir því að al­menn­ing­ur láti sig ör­yggi sam­ferða­manna sinna varða.
Ferðasagan: Frá sprengjuregni á Gaza í hljóðlátan Hafnarfjörð
9
Viðtal

Ferða­sag­an: Frá sprengjuregni á Gaza í hljóð­lát­an Hafn­ar­fjörð

Fyr­ir ör­fá­um vik­um bjuggu Abeer Herzallah og dæt­ur henn­ar þrjár í tjaldi í Rafah. Há­vað­inn í sprengj­um var orð­inn al­vana­leg­ur og þeim fannst dauð­inn nálg­ast. Svo breytt­ist allt við skila­boð­in: „Þið er­uð komn­ar með leyfi til að fara héð­an.“ Það var kom­inn tími á ferða­lag til Ís­lands, til eig­in­manns­ins sem Abeer hafði ekki hitt í tvö ár.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár