Unglingar ljóstra upp leyndarmálum sínum

Játn­ing­ar um kyn­líf, fjöl­skyldu­vanda og náms­örð­ug­leika verða að dansi og söng í nýju verki sem ung­ling­ar setja á svið í Þjóð­leik­hús­inu. Ásrún Magnús­dótt­ir dans­höf­und­ur seg­ir dans ekki vera ein­ung­is fyr­ir at­vinnu­fólk og út­valda.

Unglingar ljóstra upp leyndarmálum sínum
Ásrún Magnúsdóttir danshöfundur frumsýndi verkið í Leeds á dögunum, en hún hefur í fjölda ára unnið með unglingum og öðrum hópum áhugafólks sem sjaldan fá tæmifæri til að koma fram á sviðum atvinnumanna. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég er hræddur um að enginn muni elska mig,“ játar nafnlaus unglingur. Leyndarmál hans og annarra jafnaldra, bæði saklaus og alvarleg og allt þar á milli, leggja grunninn að verkinu Leyndarmál sem sett verður á svið í Þjóðleikhúsinu í nóvember á vegum Reykjavík Dance Festival.

Á fjórða tug íslenskra unglinga munu stíga á svið í sýningunni sem byggir á yfir 1.000 leyndarmálum unglinga sem safnað var hérlendis og í Leeds á Englandi. Ásrún Magnúsdóttir danshöfundur frumsýndi verkið í Leeds á dögunum, en hún hefur í fjölda ára unnið með unglingum og öðrum hópum áhugafólks sem sjaldan fá tækifæri til að koma fram á sviðum atvinnumanna.

„Ég elska þegar ég vinn með unglingum og vinir þeirra koma að horfa,“ segir hún og hlær. „Sum kunna ekki að haga sér í leikhúsi, eru að spjalla eða eru í símanum. En ég dýrka það. Mér finnst alltaf gaman að sjá áreksturinn á áhorfendabekkjunum, …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár