Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Sjálfshatrið tætir okkur í sundur

Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir leik­hús­gagn­rýn­andi fór á frum­sýn­ing­una á Ást Fedru sem breska sprengiskáld­ið Sarah Kane skrif­aði. Hún seg­ir verk­ið slá sterk­an tón fyr­ir kom­andi leik­ár.

Sjálfshatrið tætir okkur í sundur
Ást Fedru Sigríður Jónsdóttir leikhúsgagnrýnandi fór á frumsýninguna á Ást Fedru sem breska sprengikraftsskáldið Sarah Kane skrifaði. Hún segir verkið slá sterkan tón fyrir komandi leikár. Mynd: Jorri
Leikhús

Ást Fedru

Höfundur Sarah Kane
Leikstjórn Kolfinna Nikulásdóttir
Leikarar Margrét Vilhjálmsdóttir, Sigurbjargur Sturla Atlason, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson og Hallgrímur Ólafsson

Þýðing: Kristín Eiríksdóttir

Leikmynd og búningar: Filippía I. Elísdóttir

Ljósa- og myndbandshönnun: Ásta Jónína Arnardóttir

Tónlist: Tumi Árnason

Hljóðhönnun: Kristján Sigurmundur Einarsson

Sviðshreyfingar: Seiðr og Ernesto Camillo Aldazábal Valdés

Þjóðleikhúsið
Niðurstaða:

Djörf og tætingsleg sýning sem veltir upp stórum spurningum.

Gefðu umsögn

Sjálfseyðingarhvöt, fíkn og fálæti skella saman í Ást Fedru sem frumsýnt var í Þjóðleikhúsinu fyrir viku. Hryllileg atburðarás leysist úr læðingi í höll Þeseifs en gæti þess vegna verið staðsett í einum af stórhýsum Reykjavíkurborgar. Hvaðan kemur meinið? Af hverju getur þetta fólk ekki elskað? Hver er ábyrgur fyrir ástandinu?   

Leikskáldið Sarah Kane er sjálf goðsagnakennd persóna. Á sinni stuttu ævi skrifaði hún fimm byltingarkennd leikrit sem brutu leikreglurnar. Hún neyddi áhorfendur til að horfast í augu við grótesku samfélagsins og þeirra eigin. Ást Fedru var hennar tilraun til að endurskoða og sprengja upp klassískar leikbókmenntir en verkið er byggt á Fedru eftir Seneca. Kristín Eiríksdóttir er með betri leikritaþýðendum landsins um þessar mundir en tekst ekki að fanga sprengikraft Kane, þýðingin er dugandi en stundum þunglamaleg.

Magnaður lokakafli

Ást Fedru er frumraun Kolfinnu sem leikstjóri í Þjóðleikhúsinu og stígur fast til jarðar. Hún gengur þó ekki inn í sorann …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár