Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sjálfshatrið tætir okkur í sundur

Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir leik­hús­gagn­rýn­andi fór á frum­sýn­ing­una á Ást Fedru sem breska sprengiskáld­ið Sarah Kane skrif­aði. Hún seg­ir verk­ið slá sterk­an tón fyr­ir kom­andi leik­ár.

Sjálfshatrið tætir okkur í sundur
Ást Fedru Sigríður Jónsdóttir leikhúsgagnrýnandi fór á frumsýninguna á Ást Fedru sem breska sprengikraftsskáldið Sarah Kane skrifaði. Hún segir verkið slá sterkan tón fyrir komandi leikár. Mynd: Jorri
Leikhús

Ást Fedru

Höfundur Sarah Kane
Leikstjórn Kolfinna Nikulásdóttir
Leikarar Margrét Vilhjálmsdóttir, Sigurbjargur Sturla Atlason, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson og Hallgrímur Ólafsson

Þýðing: Kristín Eiríksdóttir

Leikmynd og búningar: Filippía I. Elísdóttir

Ljósa- og myndbandshönnun: Ásta Jónína Arnardóttir

Tónlist: Tumi Árnason

Hljóðhönnun: Kristján Sigurmundur Einarsson

Sviðshreyfingar: Seiðr og Ernesto Camillo Aldazábal Valdés

Þjóðleikhúsið
Niðurstaða:

Djörf og tætingsleg sýning sem veltir upp stórum spurningum.

Gefðu umsögn

Sjálfseyðingarhvöt, fíkn og fálæti skella saman í Ást Fedru sem frumsýnt var í Þjóðleikhúsinu fyrir viku. Hryllileg atburðarás leysist úr læðingi í höll Þeseifs en gæti þess vegna verið staðsett í einum af stórhýsum Reykjavíkurborgar. Hvaðan kemur meinið? Af hverju getur þetta fólk ekki elskað? Hver er ábyrgur fyrir ástandinu?   

Leikskáldið Sarah Kane er sjálf goðsagnakennd persóna. Á sinni stuttu ævi skrifaði hún fimm byltingarkennd leikrit sem brutu leikreglurnar. Hún neyddi áhorfendur til að horfast í augu við grótesku samfélagsins og þeirra eigin. Ást Fedru var hennar tilraun til að endurskoða og sprengja upp klassískar leikbókmenntir en verkið er byggt á Fedru eftir Seneca. Kristín Eiríksdóttir er með betri leikritaþýðendum landsins um þessar mundir en tekst ekki að fanga sprengikraft Kane, þýðingin er dugandi en stundum þunglamaleg.

Magnaður lokakafli

Ást Fedru er frumraun Kolfinnu sem leikstjóri í Þjóðleikhúsinu og stígur fast til jarðar. Hún gengur þó ekki inn í sorann …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár