Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Fimm seldu í laxeldisfyrirtæki á Ísafirði fyrir 2,3 milljarða

Á ár­inu 2022 héldu ein­stak­ling­ar sem byggt hafa upp lax­eld­is­fyr­ir­tæki á Ís­landi áfram að selja sig út úr grein­inni með mikl­um hagn­aði. Stór­út­gerð­in Síld­ar­vinnsl­an kom þá inn í hlut­hafa­hóp Arctic Fish á Ísa­firði og nokkr­ir hlut­haf­ar sem lengi höfðu kom­ið að fé­lag­inu gátu inn­leyst mik­inn hagn­að.

Fimm seldu í laxeldisfyrirtæki á Ísafirði fyrir 2,3 milljarða
Selja sig út úr laxeldinu með miklum hagnaði Fimm hluthafar í laxeldisfyrirtækinu Arctic Fish á Ísafirði seldu sig sig út laxeldisfyrirtækinu Arctic Fish á Ísafirði í fyrra. Einn af þeim var einn af mönnunum á bak við Arctic Fish, Sigurður Pétursson, sem var framkvæmdastjóri og helsta andlit félagsins út á við um árabil.

Á síðustu árum hafa ýmsir hluthafar laxeldisfyrirtækjanna sem orðið hafa til á Íslandi selt sig út úr greininni með miklum hagnaði. Þessi þróun hélt áfram árið 2022. Þá seldu stórir hluthafar í laxeldisfyrirtækinu Arctic Fish á Ísafirði sig út úr félaginu þegar stórútgerðin Síldarvinnslan á Norðfirði kom inn sem hluthafi. Síldarvinnslan keypti 34,2 prósent hlut fyrir 13,7 milljarða króna. 

Stærsti hluthafinn sem seldi sig út úr Arctic Fish á þessum tíma var fyrirtæki pólska kaupsýslumannsins Jerzy Malek á Kýpur. Þetta félag seldi 28,56 prósenta hlut fyrir 11,4 milljarða króna. Þessir fjármunir fóru beint úr landi til kýpversks félags Jerzy Malek, Bremesco Holding Limited, sem hagnaðist vel á fjárfestingunni í Arctic Fish. Malek hefur áralanga reynslu af fjárfestingum í sjávarútvegi í Evrópu. 

Íslenskir hluthafar voru á bak við þann 2,3 milljarða króna hlut í Arctic Fish sem eftir stóð. Um var að ræða fjárfestingarfélagið Novo ehf., sem meðal annars er í …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn 2023

Ójöfnuður í heilsu og vellíðan
Sigríður Haraldsd. Elínardóttir
PistillHátekjulistinn 2023

Sigríður Haraldsd. Elínardóttir

Ójöfn­uð­ur í heilsu og vellíð­an

Ójöfn­uð­ur í heilsu er til stað­ar á Ís­landi, hann er kerf­is­bund­inn og síst minni en í öðr­um Evr­ópu­lönd­um. Nýj­ar ís­lensk­ar töl­ur sýna að ár­ið 2021 gátu þrí­tug­ar kon­ur með há­skóla­mennt­un vænst þess að lifa 3,6 ár­um leng­ur en kyn­syst­ur þeirra með skemmstu skóla­göng­una. Mun­ur­inn var enn meiri hjá körl­um, eða 4,9 ár.
Missti eiginmanninn og þurfti að greiða tekjuskatt af jarðarsölu
ViðtalHátekjulistinn 2023

Missti eig­in­mann­inn og þurfti að greiða tekju­skatt af jarð­ar­sölu

„Þetta átti að verða elli­heim­il­ið okk­ar. Þeg­ar Kópa­vogs­bú­ar fóru á Sunnu­hlíð fór­um við í Þver­ár­hlíð. En svo veikt­ist mað­ur­inn og þetta fór allt á versta veg,“ seg­ir Anna J. Hall­gríms­dótt­ir, sem harm­ar það að vera á há­tekju­list­an­um fyr­ir ár­ið 2022. Vera henn­ar á list­an­um kem­ur ekki til af góðu.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár