Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Fjárlaganefnd ekki kölluð saman vegna Íslandsbankamálsins: „Þetta á allt saman eftir að koma fram í dagsljósið“

Formað­ur fjár­laga­nefnd­ar ætl­ar ekki að kalla nefnd­ina sam­an til þess að afla frek­ari upp­lýs­inga um sölu Ís­lands­banka á um fjórð­ungs­hlut rík­is­ins í hon­um. Þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir að með þessu sé upp­lýs­inga­öfl­un um mál­ið hindr­uð.

<span>Fjárlaganefnd ekki kölluð saman vegna Íslandsbankamálsins:</span> „Þetta á allt saman eftir að koma fram í dagsljósið“
Enginn asi „Það gerist ekkert þó við bíðum þangað til tíunda ágúst. Það breytir engu,” segir Bjarkey. Mynd: Bára Huld Beck

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, formaður fjárlaganefndar og þingmaður Vinstri grænna, segir að ekki sé brýn nauðsyn á að kalla nefndina saman í miðju sumarleyfi vegna sölu Íslandsbanka á 22,5 prósenta hlut ríkisins í honum. 

Skýrsla fjármálaeftirlitsins um söluna var gefin út í júní. Í henni var snert á fjölmörgum lögbrotum bankans við söluferlið. 

Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar sem situr í nefndinni, skrifaði í færslu á Facebook fyrr í dag að Bjarkey stæði í vegi fyrir því að nefndin kallaði tafarlaust fram gögn um samskipti fjármálaráðherra við Bankasýsluna og söluþóknanir söluráðgjafa vegna sölunnar. 

Bjarkey segir að kallað verði eftir upplýsingunum í ágúst, þegar sumarleyfi nefndarinnar lýkur. Hún segir að einungis eigi að boða til fundar í sumarleyfi ef brýna nauðsyn ber til og hún telur ekki að nú sé brýn nauðsyn á fundi. 

„Það er ekki brýn nauðsyn sem býr að baki þessum óskum,“ segir Bjarkey sem telur að upplýsingarnar …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • OÖM
    Oddur Örvar Magnússon skrifaði
    Hvenær?
    Þegar kjósendur eru búnir að éta pakka af strokleðri í viðbót?
    0
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    VG liðar halda áfram með lýgi og ómerkilegheit. Hvaða fólk eyddi atkvæði sínu á þetta ómerkilega VG lið ?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár