Göldróttir bruggarar hyggjast kaupa hluta af húsnæði Hólmadrangs

Í einu af hús­um rækju­vinnsl­unn­ar Hólma­drangs er bú­ið að koma fyr­ir brugg­húsi. Anna Björg Þór­ar­ins­dótt­ir, eig­in­kona ann­ars stofn­enda þess, seg­ir að brugg­hús­ið Gald­ur sé sam­fé­lags­verk­efni Stranda­manna, en marg­ir ein­stak­ling­ar í sam­fé­lag­inu hafa lagt því til hluta­fé.

Göldróttir bruggarar hyggjast kaupa hluta af húsnæði Hólmadrangs
Galdur Anna Björg Þórarinsdóttir og Philipp Ewer bruggmeistari í gestastofu brugghússins, sem verið var að leggja lokahönd á undir lok júní. Mynd: Heiða Helgadóttir

Að finna einhverja starfsemi í atvinnuhúsnæði Hólmadrangs er eitt helsta verkefnið sem blasir við nú þegar búið er að stöðva starfsemi fyrirtækisins, en húsin eru stór og miðsvæðis í elsta hluta bæjarins.

Hluti húsnæðisins hefur þó þegar fengið nýtt hlutverk, en brugghúsið Galdur hefur á undanförnu ári komið upp verksmiðju í hluta af einu húsinu og er blaðamaður og ljósmyndari Heimildarinnar litu við var verið að leggja lokahönd á gestastofu, lítinn bar inn af brugghúsinu þar sem hægt verður að tylla sér og smakka á framleiðslunni. 

Strandamennirnir Finnur Ólafsson og Aleksandar Kuzmanic áttu hugmyndina að brugghúsinu. Anna Björg Þórarinsdóttir, eiginkona Finns, var á staðnum er Heimildin leit við, ásamt bruggmeistaranum Philipp Ewer. 

Margir litlir hluthafar

Anna Björg sagði frá því að bruggverksmiðjan væri hálfgert samfélagsverkefni, en ákveðið var að kaupa bruggverksmiðju í heilu lagi af brugghúsinu Steðja í Borgarfirði, sem hætti framleiðslu. Framleiðslugetan hjá …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Lokun Hólmadrangs

„Rækjan er bara fullreynd“
VettvangurLokun Hólmadrangs

„Rækj­an er bara full­reynd“

Það var ekki leng­ur rétt­læt­an­legt að kaupa rækju úr Bar­ents­hafi eða frá Kan­ada til þess að vinna hana á Hólma­vík, þar sem óseld rækja hef­ur nán­ast ver­ið að flæða út úr frystigeymsl­um Hólma­drangs. Stjórn­ar­formað­ur og rekstr­ar­stjóri vinnsl­unn­ar ræddu rækju­mark­að­inn, með­al ann­ars vax­andi sam­keppni við ris­arækju sem al­in er „í drullupoll­um í As­íu“.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár