Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Zuckerberg vill kæfa Twitter með vinsemdina að vopni

Sam­fé­lags­mið­ill­inn Threads hef­ur á ör­skots­stund náð sér í tugi millj­óna not­enda en mið­ill­inn er sam­tvinn­að­ur In­sta­gram. Óánægja í garð Elon Musk hef­ur gert það að verk­um að Twitter- not­end­ur leita á önn­ur mið til að skipt­ast á skoð­un­um. Óvíst er hvort Threads muni standa evr­ópsk­um not­end­um til boða vegna per­sónu­vernd­ar­lög­gjaf­ar en miðl­in­um er lýst sem „mar­tröð“ í þeim efn­um.

Zuckerberg vill kæfa Twitter með vinsemdina að vopni
Nýr samfélagsmiðill Mark Zuckerberg og Meta vilja hnýta snöru um Twitter með nýstofnaða samfélagsmiðlinum Threads. Mynd: AFP

Í síðustu viku bætti tæknirisinn Meta enn einum samfélagsmiðlinum við vörulínu sína, Threads, miðill sem er sambærilegur við Twitter og gefur notendum sínum færi á að senda frá sér færslur sem geta ekki verið lengri 500 stafabil. Nýi samfélagsmiðillinn er samtvinnaður við annað gífurlega vinsælt forrit í eigu Meta, Instagram, en krúnudjásnið í vöruframboði Meta er vitaskuld Facebook. 

Íslendingum, og raunar Evrópubúum öllum, stendur ekki til boða að skrá sig á samfélagsmiðilinn því hann stenst ekki kröfur sem evrópska persónuverndarlöggjöfin, GDPR, setur smáforritum. Engu að síður fer miðillinn vel af stað ef litið er til talna um nýskráða notendur, þeir voru yfir 70 milljónir á fyrstu tveimur sólarhringunum eftir að miðillinn fór í loftið. Þar skipti höfuðmáli tenging hins nýja miðils við Instagram en um það bil tveir milljarðar nota samfélagsmiðilinn reglulega.

Threads langvinsælasta Twitter-hliðstæðan

Threads varð því á örskotsstund langvinsælasti samfélagsmiðillinn af þeim sem róa á sömu mið og …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
6
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár