Grétar Þór Sigurðsson

Blaðamaður

Skemmdarverk á söfnum myndu hafa ráðstafanir í för með sér
Menning

Skemmd­ar­verk á söfn­um myndu hafa ráð­staf­an­ir í för með sér

Ís­lensk lista­söfn hafa slopp­ið við að­gerð­ir hópa sem berj­ast fyr­ir lofts­lags­mál­um en er­lend­is hafa heims­fræg mál­verk feng­ið yf­ir sig máln­ingu og súpu svo eitt­hvað sé nefnt. Safn­stjór­ar hér­lend­is segj­ast sýna mál­staðn­um ákveð­inn skiln­ing en benda jafn­framt á að þeirra helsta hlut­verk er að standa vörð um lista­verk­in. Ekki hef­ur ver­ið grip­ið til sér­stakra ráð­staf­ana á ís­lensk­um lista­söfn­um vegna mót­mæla­gjörn­inga er­lend­is.
Tveir áratugir „meðfærilegs lýðræðis“ skýri stuðning við aðgerðir Pútíns
Fréttir

Tveir ára­tug­ir „með­færi­legs lýð­ræð­is“ skýri stuðn­ing við að­gerð­ir Pútíns

Fé­lags­legt rými Rúss­lands var frek­ar eins­leitt eft­ir fall Sov­ét­ríkj­anna og því voru kjós­end­ur frem­ur óstöð­ug­ur hóp­ur sem auð­velt var að hafa áhrif á, seg­ir land­flótta pró­fess­or í stjórn­mála­fræði. Stjórn­völd nýttu sér þetta, fyrst með mild­um að­ferð­um en síð­ar hafi tök­in ver­ið hert.
„Við fengum ekki að velja hvar við fæddumst“
Viðtal

„Við feng­um ekki að velja hvar við fædd­umst“

Að­gerða­sinn­arn­ir í Pus­sy Riot eru í sjálf­skip­aðri út­legð frá Rússlandi en þar bíð­ur þeirra fátt ann­að en fang­elsis­vist. Þær segja stöð­una í heima­land­inu hræði­lega og fari versn­andi. „Þetta er mitt heim­ili,“ seg­ir Maria Alyok­hina um Rúss­land, sem hún býst við að snúa aft­ur til einn dag­inn. Hóp­ur­inn ræð­ir aktív­is­mann, að­stæð­urn­ar heima fyr­ir sem og Pútín og stríð­ið í Úkraínu sem þær berj­ast gegn.

Mest lesið undanfarið ár