Grétar Þór Sigurðsson

Súkkulaðið sem Svíar hafa snúið bakinu við
Greining

Súkkulað­ið sem Sví­ar hafa snú­ið bak­inu við

Sænski súkkulaðifram­leið­and­inn Mara­bou hef­ur ver­ið á milli tann­anna á Sví­um að und­an­förnu vegna þess að móð­ur­fé­lag þess, stór­fyr­ir­tæk­ið Mondelēz, fram­leið­ir um­tals­vert af sín­um vör­um í Rússlandi. Marg­ir Sví­ar hafa brugð­ið á það ráð að snið­ganga súkkulað­ið jafn­vel þó það sé og hafi alltaf ver­ið fram­leitt í Sví­þjóð.
Zuckerberg vill kæfa Twitter með vinsemdina að vopni
Greining

Zucker­berg vill kæfa Twitter með vin­semd­ina að vopni

Sam­fé­lags­mið­ill­inn Threads hef­ur á ör­skots­stund náð sér í tugi millj­óna not­enda en mið­ill­inn er sam­tvinn­að­ur In­sta­gram. Óánægja í garð Elon Musk hef­ur gert það að verk­um að Twitter- not­end­ur leita á önn­ur mið til að skipt­ast á skoð­un­um. Óvíst er hvort Threads muni standa evr­ópsk­um not­end­um til boða vegna per­sónu­vernd­ar­lög­gjaf­ar en miðl­in­um er lýst sem „mar­tröð“ í þeim efn­um.
Eldgos hafið á Reykjanesskaga
Fréttir

Eld­gos haf­ið á Reykja­nesskaga

Á vef Veð­ur­stof­unn­ar seg­ir að eld­gos sé haf­ið við Litla Hrút. Jörð fór að skjálfa á Reykja­nesskaga þann 4. júlí síð­ast­lið­inn og sér­fræð­ing­ar voru nokk­uð sam­mála um að hrin­an væri und­an­fari eld­goss sem nú er haf­ið. Reykjar­mökk­ur­inn sést vel í þeim vef­mynda­vél­um sem eru á svæð­inu. Fólk er hvatt til þess að bíða átekta og fylgja fyr­ir­mæl­um Al­manna­varna.

Mest lesið undanfarið ár