Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Vonast til þess að starfslokasamningur Birnu komi fyrir augu almennings í vikunni

Formað­ur fjár­laga­nefnd­ar seg­ir að stefnt sé að því að senda út beiðni til stjórn­ar Ís­lands­banka um að fá starfs­loka­samn­ing Birnu Ein­ars­dótt­ur af­hent­an í dag. Það muni þó taka ein­hverja daga að af­greiða beiðn­ina.

Vonast til þess að starfslokasamningur Birnu komi fyrir augu almennings í vikunni
Vilja birta strax Þrír stjórnarþingmenn sem sitja í fjárlaganefnd kölluðu eftir því um helgina að starfslokasamningurinn yrði birtur. Mynd: Bára Huld Beck

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, segir að nefndin vonist til þess að geta sent út beiðni til stjórnar Íslandsbanka um að fá starfslokasamning Birnu Einarsdóttur, fyrrverandi bankastjóra bankans, afhentan. Vinna við beiðnina hafi verið sett á stað í morgun. 

Bjarkey segir að það sé erfitt að segja hvenær von geti verið á svari. „Við óskum eftir því að fá samninginn afhentan strax og þá verður hann birtur um leið. Lögin segja það, það þarf að birta hann öllum hluthöfum á um leið. Ég vonast til þess að brugðist verði hratt og vel við. Við þurfum að óska eftir þessu í gegnum Bankasýsluna. Það er hún sem talar fyrir okkar hönd.“

Hún efast þó um að svarið muni berast strax í dag. „Ef erindið fer út í dag þá á stjórn bankans eftir að hittast og ákveða hvað þau …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Einkennileg hegðun stjórnar Íslandsbanka, svona á banasænginni. Skylt er hvort eð er að birta samninga við æðstu stjórendur skráðra fyrirtækja í síðasta lagi við næsta ársfjórðungsuppgjör.
    0
  • ÁH
    Ásmundur Harðarson skrifaði
    Hvaða máli skiptir þessi starfslokasamningur? Hann er í samræmi við ráðningarsamning við Birnu og því ekkert hægt að hrófla við honum.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Indriði Þorláksson
3
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
1
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár