Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Vonast til þess að starfslokasamningur Birnu komi fyrir augu almennings í vikunni

Formað­ur fjár­laga­nefnd­ar seg­ir að stefnt sé að því að senda út beiðni til stjórn­ar Ís­lands­banka um að fá starfs­loka­samn­ing Birnu Ein­ars­dótt­ur af­hent­an í dag. Það muni þó taka ein­hverja daga að af­greiða beiðn­ina.

Vonast til þess að starfslokasamningur Birnu komi fyrir augu almennings í vikunni
Vilja birta strax Þrír stjórnarþingmenn sem sitja í fjárlaganefnd kölluðu eftir því um helgina að starfslokasamningurinn yrði birtur. Mynd: Bára Huld Beck

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, segir að nefndin vonist til þess að geta sent út beiðni til stjórnar Íslandsbanka um að fá starfslokasamning Birnu Einarsdóttur, fyrrverandi bankastjóra bankans, afhentan. Vinna við beiðnina hafi verið sett á stað í morgun. 

Bjarkey segir að það sé erfitt að segja hvenær von geti verið á svari. „Við óskum eftir því að fá samninginn afhentan strax og þá verður hann birtur um leið. Lögin segja það, það þarf að birta hann öllum hluthöfum á um leið. Ég vonast til þess að brugðist verði hratt og vel við. Við þurfum að óska eftir þessu í gegnum Bankasýsluna. Það er hún sem talar fyrir okkar hönd.“

Hún efast þó um að svarið muni berast strax í dag. „Ef erindið fer út í dag þá á stjórn bankans eftir að hittast og ákveða hvað þau …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Einkennileg hegðun stjórnar Íslandsbanka, svona á banasænginni. Skylt er hvort eð er að birta samninga við æðstu stjórendur skráðra fyrirtækja í síðasta lagi við næsta ársfjórðungsuppgjör.
    0
  • ÁH
    Ásmundur Harðarson skrifaði
    Hvaða máli skiptir þessi starfslokasamningur? Hann er í samræmi við ráðningarsamning við Birnu og því ekkert hægt að hrófla við honum.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár