Vonast til þess að starfslokasamningur Birnu komi fyrir augu almennings í vikunni

Formað­ur fjár­laga­nefnd­ar seg­ir að stefnt sé að því að senda út beiðni til stjórn­ar Ís­lands­banka um að fá starfs­loka­samn­ing Birnu Ein­ars­dótt­ur af­hent­an í dag. Það muni þó taka ein­hverja daga að af­greiða beiðn­ina.

Vonast til þess að starfslokasamningur Birnu komi fyrir augu almennings í vikunni
Vilja birta strax Þrír stjórnarþingmenn sem sitja í fjárlaganefnd kölluðu eftir því um helgina að starfslokasamningurinn yrði birtur. Mynd: Bára Huld Beck

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, segir að nefndin vonist til þess að geta sent út beiðni til stjórnar Íslandsbanka um að fá starfslokasamning Birnu Einarsdóttur, fyrrverandi bankastjóra bankans, afhentan. Vinna við beiðnina hafi verið sett á stað í morgun. 

Bjarkey segir að það sé erfitt að segja hvenær von geti verið á svari. „Við óskum eftir því að fá samninginn afhentan strax og þá verður hann birtur um leið. Lögin segja það, það þarf að birta hann öllum hluthöfum á um leið. Ég vonast til þess að brugðist verði hratt og vel við. Við þurfum að óska eftir þessu í gegnum Bankasýsluna. Það er hún sem talar fyrir okkar hönd.“

Hún efast þó um að svarið muni berast strax í dag. „Ef erindið fer út í dag þá á stjórn bankans eftir að hittast og ákveða hvað þau …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Einkennileg hegðun stjórnar Íslandsbanka, svona á banasænginni. Skylt er hvort eð er að birta samninga við æðstu stjórendur skráðra fyrirtækja í síðasta lagi við næsta ársfjórðungsuppgjör.
    0
  • ÁH
    Ásmundur Harðarson skrifaði
    Hvaða máli skiptir þessi starfslokasamningur? Hann er í samræmi við ráðningarsamning við Birnu og því ekkert hægt að hrófla við honum.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár