Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Lögbrot Íslandsbanka útlistuð

Sátt Ís­lands­banka við fjár­máleft­ir­lit Seðla­banka Ís­lands er birt í dag. Hún fel­ur í sér við­ur­kenn­ingu á að lög hafi ver­ið brot­in við sölu á 22,5 pró­senta hlut rík­is­ins í bank­an­um á síð­asta ári.

Lögbrot Íslandsbanka útlistuð

Íslandsbanki hefur samþykkt að undirgangast 1,2 milljarða króna sekt vegna lögbrota við framkvæmd einkavæðingar á 22,5 prósenta hlut ríkisins í bankanum sjálfum. Íslandsbanki birti tilkynningu um málið fyrir helgi en fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands, sem leggur sektina á bankann, hafði ekki birt niðurstöður sínar. Það gerir bankinn í dag. 

Hér fyrir neðan birtast lifandi uppfærslur með fréttum úr sáttinni sem Íslandsbanki hefur undirgengist.

Kjósa
40
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (7)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MGÁ
    Marteinn Gísli Árnason skrifaði
    Eg er alveg sammala fyrri athugasemdum þa verð eg að athuga hvað þið hafið i huga að
    að aðhafast i þessum hrikalegu spillingamalum sem hafa tröllriðið okkar þjoð i aldar" tugi".

    Tek fram eg er hvergi flokksbundinn en er alveg alveg a moti spillingu sem her viðgengst.
    0
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Ekki dugar að varpa regluverðinum einum fyrir borð. Ljóst er, að bæði stjórn bankans og bankastjóri þurfa að horfast í augu við raunveruleikann. Að öðrum kost verða eigendur bankans að koma þeim í skilning um hann með viðeigandi hætti.
    3
  • HG
    Halldór Gunnlaugsson skrifaði
    Kærar þakkir fyrir þessa frábæru samantekt blaðamenn á Heimildinni sem er eins og öll ykkar vinna algjörlega mögnuð!
    6
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Það sem er sérkennilegt í umræðunni, að það virðist koma ráðherrum á óvart
    að ekki skuli vera hægt að treysta fjármálaöflunum. Þ.e.a.s. ,,bláu höndinni" Bláa höndin er sífelt að verki
    2
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Það eru auðvitað stjórnendur Íslandsbanka sem bera ábyrgð á brotum bankans. Ekki einhver almennur stafsmaður íi gjaldkerastúku. Sá sem er skráður stjórnandi bankans í umboði bankastjórnarinnar getur varla frekar en stjórnarmenn reynt að kenna öðrum um afbrotin.

    Það er tæpast hægt fyrir einstaka starfsmenn að framkvæma svona hundakúnstir án þess aðæðstu stjórnendur séu meðvitaðir um hvað er að gerast. Starfsfólk bankans starfar undir stjórn og umsjón yfirmanna sinna og þurfa að starfa samkvæmt þeim fyrirmælum sem koma að ofan frá stjórnendum. Alla leið upp í topp.
    3
  • Kári Jónsson skrifaði
    Íslandsbanka-starfsfólkið braut öll lög og regluverk sem hægt er að brjóta í þessu sölu-RÁNI, samt hefur bankastjórnin ekki sagt af sér heldur lýst yfir fullu trausti á Birnu-bankastjóra, það eitt sér býr til kröfu um afsögn bankastjórnar Íslandsbanka og Birnu-bankastjóra, það er ekki boðlegt fyrir eigendur og ríkissjóð (42% eignarhlutur) að bankastjórn ásamt Birnu og 8-innherjasvindlarar starfi áfram í Íslandsbanka.
    6
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "telur þátttöku starfsmanna málsaðila í útboðinu hafa skapað fjölmarga hagsmunaárekstra,“ segir í sáttinni."
    Allir vildu taka snúninginn. 10% yfir nótt!
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár