Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Lögbrot Íslandsbanka útlistuð

Sátt Ís­lands­banka við fjár­máleft­ir­lit Seðla­banka Ís­lands er birt í dag. Hún fel­ur í sér við­ur­kenn­ingu á að lög hafi ver­ið brot­in við sölu á 22,5 pró­senta hlut rík­is­ins í bank­an­um á síð­asta ári.

Lögbrot Íslandsbanka útlistuð

Íslandsbanki hefur samþykkt að undirgangast 1,2 milljarða króna sekt vegna lögbrota við framkvæmd einkavæðingar á 22,5 prósenta hlut ríkisins í bankanum sjálfum. Íslandsbanki birti tilkynningu um málið fyrir helgi en fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands, sem leggur sektina á bankann, hafði ekki birt niðurstöður sínar. Það gerir bankinn í dag. 

Hér fyrir neðan birtast lifandi uppfærslur með fréttum úr sáttinni sem Íslandsbanki hefur undirgengist.

Kjósa
40
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (7)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MGÁ
    Marteinn Gísli Árnason skrifaði
    Eg er alveg sammala fyrri athugasemdum þa verð eg að athuga hvað þið hafið i huga að
    að aðhafast i þessum hrikalegu spillingamalum sem hafa tröllriðið okkar þjoð i aldar" tugi".

    Tek fram eg er hvergi flokksbundinn en er alveg alveg a moti spillingu sem her viðgengst.
    0
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Ekki dugar að varpa regluverðinum einum fyrir borð. Ljóst er, að bæði stjórn bankans og bankastjóri þurfa að horfast í augu við raunveruleikann. Að öðrum kost verða eigendur bankans að koma þeim í skilning um hann með viðeigandi hætti.
    3
  • HG
    Halldór Gunnlaugsson skrifaði
    Kærar þakkir fyrir þessa frábæru samantekt blaðamenn á Heimildinni sem er eins og öll ykkar vinna algjörlega mögnuð!
    6
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Það sem er sérkennilegt í umræðunni, að það virðist koma ráðherrum á óvart
    að ekki skuli vera hægt að treysta fjármálaöflunum. Þ.e.a.s. ,,bláu höndinni" Bláa höndin er sífelt að verki
    2
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Það eru auðvitað stjórnendur Íslandsbanka sem bera ábyrgð á brotum bankans. Ekki einhver almennur stafsmaður íi gjaldkerastúku. Sá sem er skráður stjórnandi bankans í umboði bankastjórnarinnar getur varla frekar en stjórnarmenn reynt að kenna öðrum um afbrotin.

    Það er tæpast hægt fyrir einstaka starfsmenn að framkvæma svona hundakúnstir án þess aðæðstu stjórnendur séu meðvitaðir um hvað er að gerast. Starfsfólk bankans starfar undir stjórn og umsjón yfirmanna sinna og þurfa að starfa samkvæmt þeim fyrirmælum sem koma að ofan frá stjórnendum. Alla leið upp í topp.
    3
  • Kári Jónsson skrifaði
    Íslandsbanka-starfsfólkið braut öll lög og regluverk sem hægt er að brjóta í þessu sölu-RÁNI, samt hefur bankastjórnin ekki sagt af sér heldur lýst yfir fullu trausti á Birnu-bankastjóra, það eitt sér býr til kröfu um afsögn bankastjórnar Íslandsbanka og Birnu-bankastjóra, það er ekki boðlegt fyrir eigendur og ríkissjóð (42% eignarhlutur) að bankastjórn ásamt Birnu og 8-innherjasvindlarar starfi áfram í Íslandsbanka.
    6
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "telur þátttöku starfsmanna málsaðila í útboðinu hafa skapað fjölmarga hagsmunaárekstra,“ segir í sáttinni."
    Allir vildu taka snúninginn. 10% yfir nótt!
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár