Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Ég er auðvitað óþreyjufull“

Guð­rún Haf­steins­dótt­ir, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, er ekki sú eina sem er óþreyju­full að taka við embætti dóms­mála­ráð­herra. Allt Suð­ur­kjör­dæmi er óþreyju­fullt að sögn fyrsta þing­manns kjör­dæm­is­ins.

„Ég er auðvitað óþreyjufull“
Óþreyjufull Guðrún Hafsteinsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist auðvitað vera óþreyjufull að taka við ráðuneyti. „Það kemur að þessu. Þetta er í höndum formanns Sjálfstæðisflokksins.“ Mynd: Bára Huld Beck

„Ég er auðvitað óþreyjufull að taka við ráðuneyti. Það er það sem var búið að lofa,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir, fyrsti þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Nú eru 18 mánuðir liðnir frá myndun starfandi ríkisstjórnar og við skipan hennar var tilkynnt að Jón Gunnarsson yrði dómsmálaráðherra í mesta lagi í 18 mánuði. Eftir þann tíma ætti Guðrún að taka við af Jóni.

Eftir að ríkisstjórnin var mynduð í lok nóvember 2021 lýsti Guðrún yfir vonbrigðum með að Suðurkjördæmi, landfræðilega stærsta kjördæmi landsins, ætti ekki ráðherra frá fyrsta degi þessarar ríkisstjórnar. Ágreiningur hefur verið um hvenær umræddir 18 mánuðir eru liðnir. Ekki er einhugur um hvenær á að byrja að telja, frá kosningum eða þegar ríkisstjórnin var kynnt. Sama hvað því líður eru 18 mánuðir liðnir. Guðrún er ekki sú eina sem er óþreyjufull, að eigin sögn. „Það er ekki bara ég sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár