Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Ég er auðvitað óþreyjufull“

Guð­rún Haf­steins­dótt­ir, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, er ekki sú eina sem er óþreyju­full að taka við embætti dóms­mála­ráð­herra. Allt Suð­ur­kjör­dæmi er óþreyju­fullt að sögn fyrsta þing­manns kjör­dæm­is­ins.

„Ég er auðvitað óþreyjufull“
Óþreyjufull Guðrún Hafsteinsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist auðvitað vera óþreyjufull að taka við ráðuneyti. „Það kemur að þessu. Þetta er í höndum formanns Sjálfstæðisflokksins.“ Mynd: Bára Huld Beck

„Ég er auðvitað óþreyjufull að taka við ráðuneyti. Það er það sem var búið að lofa,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir, fyrsti þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Nú eru 18 mánuðir liðnir frá myndun starfandi ríkisstjórnar og við skipan hennar var tilkynnt að Jón Gunnarsson yrði dómsmálaráðherra í mesta lagi í 18 mánuði. Eftir þann tíma ætti Guðrún að taka við af Jóni.

Eftir að ríkisstjórnin var mynduð í lok nóvember 2021 lýsti Guðrún yfir vonbrigðum með að Suðurkjördæmi, landfræðilega stærsta kjördæmi landsins, ætti ekki ráðherra frá fyrsta degi þessarar ríkisstjórnar. Ágreiningur hefur verið um hvenær umræddir 18 mánuðir eru liðnir. Ekki er einhugur um hvenær á að byrja að telja, frá kosningum eða þegar ríkisstjórnin var kynnt. Sama hvað því líður eru 18 mánuðir liðnir. Guðrún er ekki sú eina sem er óþreyjufull, að eigin sögn. „Það er ekki bara ég sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár