Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Kraginn veitir ákveðna vörn

Séra Sveinn Val­geirs­son seg­ir að starf prests­ins geti reynt á, en það sé eðli­legt.

Ég er mestmegnis á skrifstofunni hérna í safnaðarheimili Dómkirkjunnar á daginn.  Ég er búinn að eiga þennan kontrabassa í fjögur, fimm, ár, ég spila ekki mikið á hann en fikta eitthvað. Svo er töluvert að gera uppi í kirkju líka, maður fer á milli bara. Það er yfirleitt frí á mánudögum því við vinnum gjarnan um helgar en ég er að vinna í dag því ég er smá vinnualki. Ég þarf að ganga frá nokkrum svona skrifstofumálum. Ég þarf að skrifa grein og þegar maður þarf að skrifa ræður er gott að vera á skrifstofunni.

Margir prestar eru vinnualkar. Þetta var alltaf þannig, allavega hérna áður fyrr, að þá var maður bara 24/7, embættið var þannig. Þegar maður tekur við prestsembætti þá þýðir það að það á að vera hægt að ná í mann alla daga. Þetta er nú samt að breytast núna, eðlilega, sem er kannski allt í lagi, …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár