Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Kraginn veitir ákveðna vörn

Séra Sveinn Val­geirs­son seg­ir að starf prests­ins geti reynt á, en það sé eðli­legt.

Ég er mestmegnis á skrifstofunni hérna í safnaðarheimili Dómkirkjunnar á daginn.  Ég er búinn að eiga þennan kontrabassa í fjögur, fimm, ár, ég spila ekki mikið á hann en fikta eitthvað. Svo er töluvert að gera uppi í kirkju líka, maður fer á milli bara. Það er yfirleitt frí á mánudögum því við vinnum gjarnan um helgar en ég er að vinna í dag því ég er smá vinnualki. Ég þarf að ganga frá nokkrum svona skrifstofumálum. Ég þarf að skrifa grein og þegar maður þarf að skrifa ræður er gott að vera á skrifstofunni.

Margir prestar eru vinnualkar. Þetta var alltaf þannig, allavega hérna áður fyrr, að þá var maður bara 24/7, embættið var þannig. Þegar maður tekur við prestsembætti þá þýðir það að það á að vera hægt að ná í mann alla daga. Þetta er nú samt að breytast núna, eðlilega, sem er kannski allt í lagi, …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
2
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
6
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár