Kraginn veitir ákveðna vörn

Séra Sveinn Val­geirs­son seg­ir að starf prests­ins geti reynt á, en það sé eðli­legt.

Ég er mestmegnis á skrifstofunni hérna í safnaðarheimili Dómkirkjunnar á daginn.  Ég er búinn að eiga þennan kontrabassa í fjögur, fimm, ár, ég spila ekki mikið á hann en fikta eitthvað. Svo er töluvert að gera uppi í kirkju líka, maður fer á milli bara. Það er yfirleitt frí á mánudögum því við vinnum gjarnan um helgar en ég er að vinna í dag því ég er smá vinnualki. Ég þarf að ganga frá nokkrum svona skrifstofumálum. Ég þarf að skrifa grein og þegar maður þarf að skrifa ræður er gott að vera á skrifstofunni.

Margir prestar eru vinnualkar. Þetta var alltaf þannig, allavega hérna áður fyrr, að þá var maður bara 24/7, embættið var þannig. Þegar maður tekur við prestsembætti þá þýðir það að það á að vera hægt að ná í mann alla daga. Þetta er nú samt að breytast núna, eðlilega, sem er kannski allt í lagi, …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár