Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1130. spurningaþraut: Hér er spurt um Egiftaland

1130. spurningaþraut: Hér er spurt um Egiftaland

Þemaþraut dagsins er um Egifta og Egiftaland.

Fyrri aukaspurning — hver er á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað hét síðasti þjóðhöfðingi Egiftalands áður en Rómverjar tóku þar völd laust fyrir upphaf tímatals okkar?

2.  Hvað heitir borgin sunnarlega í Egiftalandi þar sem er að finna gríðarlega stíflu í ánni Níl?

3.  Hvað er hið egifska híeróglýfur?

4.  Hvað heitir höfuðborg Egiftalands?

5.  Hverjir eru hinir egifsku koptar?

6.  Hversu margir eru Egiftar — nokkurn veginn? Eru þeir 24 milljónir — 64 milljónir — 104 milljónir — eða 144 milljónir?

7.  Hann lét reisa sér grafhýsi sem talið var eitt af hinum sjö undrum fornaldar og hið eina sem enn stendur. Hvað hét hann?

8.  Hann varð forseti Egiftalands kornungur 1954 og lést í embætti aðeins 52 ára árið 1970. Hann var umdeildur og leiddi þjóð sína út í stríð við Ísrael 1967 sem tapaðist eftir aðeins sex daga. Hvað hét hann?

9.  Eftirmaður þessa forseta fékk aftur á móti friðarverðlaun Nóbels fyrir hlut sinn af samningum við Ísrael, en var vegna þess myrtur 1981. Hvað hét hann?

10.  Einn Egifti hefur fengið Nóbelsverðlaun í bókmenntum. Hver er sá?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þetta?

***

Aðalspurningar, svör:

1.  Kleópatra.

2.  Aswan.

3.  Fornegifska myndletrið.

4.  Kaíró.

5.  Kristinn söfnuður Egifta.

6.  104 milljónir.

7.  Khufu eða Keóps.

8.  Nasser.

9.  Sadat.

10.  Mahfouz.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Nefertítí drottning.

Á neðri myndinni er Mo Salah fótboltakarl.

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár