Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1130. spurningaþraut: Hér er spurt um Egiftaland

1130. spurningaþraut: Hér er spurt um Egiftaland

Þemaþraut dagsins er um Egifta og Egiftaland.

Fyrri aukaspurning — hver er á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað hét síðasti þjóðhöfðingi Egiftalands áður en Rómverjar tóku þar völd laust fyrir upphaf tímatals okkar?

2.  Hvað heitir borgin sunnarlega í Egiftalandi þar sem er að finna gríðarlega stíflu í ánni Níl?

3.  Hvað er hið egifska híeróglýfur?

4.  Hvað heitir höfuðborg Egiftalands?

5.  Hverjir eru hinir egifsku koptar?

6.  Hversu margir eru Egiftar — nokkurn veginn? Eru þeir 24 milljónir — 64 milljónir — 104 milljónir — eða 144 milljónir?

7.  Hann lét reisa sér grafhýsi sem talið var eitt af hinum sjö undrum fornaldar og hið eina sem enn stendur. Hvað hét hann?

8.  Hann varð forseti Egiftalands kornungur 1954 og lést í embætti aðeins 52 ára árið 1970. Hann var umdeildur og leiddi þjóð sína út í stríð við Ísrael 1967 sem tapaðist eftir aðeins sex daga. Hvað hét hann?

9.  Eftirmaður þessa forseta fékk aftur á móti friðarverðlaun Nóbels fyrir hlut sinn af samningum við Ísrael, en var vegna þess myrtur 1981. Hvað hét hann?

10.  Einn Egifti hefur fengið Nóbelsverðlaun í bókmenntum. Hver er sá?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þetta?

***

Aðalspurningar, svör:

1.  Kleópatra.

2.  Aswan.

3.  Fornegifska myndletrið.

4.  Kaíró.

5.  Kristinn söfnuður Egifta.

6.  104 milljónir.

7.  Khufu eða Keóps.

8.  Nasser.

9.  Sadat.

10.  Mahfouz.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Nefertítí drottning.

Á neðri myndinni er Mo Salah fótboltakarl.

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár