Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1129. spurningaþraut: Hvaða gangtegund vantar?

1129. spurningaþraut: Hvaða gangtegund vantar?

Fyrri aukaspurning:

Hvern eða hverja má sjá halda á kettlingi á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver skrifaði skáldsöguna um Dr. Jekyll og Mr. Hyde?

2.  Hvenær er yfirleitt sagt að síðari heimsstyrjöldin hafi hafist? Hér þarf dagsetningu og ártal.

3.  Djúpivogur er í mynni hvaða fjarðar?

4.  Hver gaf út plötuna Renaissance í fyrra?

5.  Fet, stökk, tölt, brokk og ... hvaða gangtegund íslenska hestsins vantar hér?

6.  Hungursneyð braust út á Írlandi á 19. öld þegar uppskera á ... hverju ... brást?

7.  Hver fór með hlutverk John Rambo í nokkrum kvikmyndum 1982-2019?

8.  Hvað nefndist grín tvíeyki Davíðs Þórs Jónssonar og Steins Ármanns?

9.  Í hvaða borg er Hyde Park?

10.  Í hvaða landi er fondue-ostarétturinn upprunninn? Er það í Belgíu — Frakklandi — Sviss — Þýskalandi?

***

Seinni aukaspurning:

Fáni hvaða Asíuríkis er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Stevenson.

2.  1. september 1939.

3.  Berufjarðar.

4.  Beyonce.

5.  Skeið.

6.  Kartöflum.

7.  Stallone.

8.  Radíus bræður.

9.  London.

10.  Sviss.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Snabbi.

Á neðri myndinni er fáni Taílands.

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár