Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Afplánun og uppgjör

Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir leik­hús­gagn­rýn­andi fór á frum­sýn­ingu í Borg­ar­leik­hús­inu og rýndi í verk­ið Svart­þröst­ur.

Afplánun og uppgjör

Borgarleikhúsið

eftir David Harrower

Leikstjóri og þýðandi: Vignir Rafn Valþórsson

Leikarar: Ásthildur Úa Sigurðardóttir og Valur Freyr Einarsson

Leikmynd og búningar: Júlíanna Lára Steingrímsdóttir

Tónlist: Örn Eldjárn

Lýsing: Pálmi Jónsson

Hljóðmynd: Salka Valsdóttir

Leikgervi: Guðbjörg Ingvarsdóttir

Aðstoð við sviðshreyfingar: Kata Ingva

 

Hvenær lýkur afplánun? Á yfirborðinu virðist spurningin vera einföld en svo er alls ekki. Munur er á hvort við erum að tala um líkamlega afplánun á einhvers konar stofnun eða andlega aflausn. Svartþröstur eftir David Harrower snýst um þessar vangaveltur og var frumsýnt í Borgarleikhúsinu fyrir viku síðan, síðasta frumsýning leikfélagsins á leikárinu.

 

Svartþröstur er afskaplega vel skrifað leikrit, sem gerist í einu herbergi nánast í rauntíma. Leikskáldið sýður niður átök tveggja einstaklinga með mjög flókna og sársaukafulla forsögu á eftirtektarverðan máta. Saga Ray og Unu birtist í brotum, hálfkláruðum setningum og minningum sem ríma ekki endilega saman. Áhorfendur eru settir í þá stöðu að fylla upp í …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár