Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Afplánun og uppgjör

Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir leik­hús­gagn­rýn­andi fór á frum­sýn­ingu í Borg­ar­leik­hús­inu og rýndi í verk­ið Svart­þröst­ur.

Afplánun og uppgjör

Borgarleikhúsið

eftir David Harrower

Leikstjóri og þýðandi: Vignir Rafn Valþórsson

Leikarar: Ásthildur Úa Sigurðardóttir og Valur Freyr Einarsson

Leikmynd og búningar: Júlíanna Lára Steingrímsdóttir

Tónlist: Örn Eldjárn

Lýsing: Pálmi Jónsson

Hljóðmynd: Salka Valsdóttir

Leikgervi: Guðbjörg Ingvarsdóttir

Aðstoð við sviðshreyfingar: Kata Ingva

 

Hvenær lýkur afplánun? Á yfirborðinu virðist spurningin vera einföld en svo er alls ekki. Munur er á hvort við erum að tala um líkamlega afplánun á einhvers konar stofnun eða andlega aflausn. Svartþröstur eftir David Harrower snýst um þessar vangaveltur og var frumsýnt í Borgarleikhúsinu fyrir viku síðan, síðasta frumsýning leikfélagsins á leikárinu.

 

Svartþröstur er afskaplega vel skrifað leikrit, sem gerist í einu herbergi nánast í rauntíma. Leikskáldið sýður niður átök tveggja einstaklinga með mjög flókna og sársaukafulla forsögu á eftirtektarverðan máta. Saga Ray og Unu birtist í brotum, hálfkláruðum setningum og minningum sem ríma ekki endilega saman. Áhorfendur eru settir í þá stöðu að fylla upp í …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
5
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“
Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
6
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár