Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Afplánun og uppgjör

Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir leik­hús­gagn­rýn­andi fór á frum­sýn­ingu í Borg­ar­leik­hús­inu og rýndi í verk­ið Svart­þröst­ur.

Afplánun og uppgjör

Borgarleikhúsið

eftir David Harrower

Leikstjóri og þýðandi: Vignir Rafn Valþórsson

Leikarar: Ásthildur Úa Sigurðardóttir og Valur Freyr Einarsson

Leikmynd og búningar: Júlíanna Lára Steingrímsdóttir

Tónlist: Örn Eldjárn

Lýsing: Pálmi Jónsson

Hljóðmynd: Salka Valsdóttir

Leikgervi: Guðbjörg Ingvarsdóttir

Aðstoð við sviðshreyfingar: Kata Ingva

 

Hvenær lýkur afplánun? Á yfirborðinu virðist spurningin vera einföld en svo er alls ekki. Munur er á hvort við erum að tala um líkamlega afplánun á einhvers konar stofnun eða andlega aflausn. Svartþröstur eftir David Harrower snýst um þessar vangaveltur og var frumsýnt í Borgarleikhúsinu fyrir viku síðan, síðasta frumsýning leikfélagsins á leikárinu.

 

Svartþröstur er afskaplega vel skrifað leikrit, sem gerist í einu herbergi nánast í rauntíma. Leikskáldið sýður niður átök tveggja einstaklinga með mjög flókna og sársaukafulla forsögu á eftirtektarverðan máta. Saga Ray og Unu birtist í brotum, hálfkláruðum setningum og minningum sem ríma ekki endilega saman. Áhorfendur eru settir í þá stöðu að fylla upp í …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár