Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Maður látinn eftir átök á bílastæði í gærkvöldi

Fjór­ir hafa ver­ið hand­tekn­ir eft­ir að mað­ur á þrí­tugs­aldri fannst al­var­lega slas­að­ur á bíla­stæði við Fjarð­ar­kaup í Hafnar­firði.

Maður látinn eftir átök á bílastæði í gærkvöldi
Bílastæði Fjarðarkaupa Maður fannst illa slasaður eftir átök á bílstæðinu í gærkvöldi.

Maður á þrítugsaldri lést eftir átök á bílastæðinu við Fjarðarkaup á Hólshrauni í Hafnarfirði seint í gærkvöldi. Lögreglan hefur handtekið fjóra vegna rannsóknar málsins.

Samkvæmt fréttatilkynningu lögreglu var tilkynnt um átökin á tólfta tímanum í gærkvöldi. Þolandi árásarinnar fannst á staðnum og var fluttur á slysadeild. Þar var hann úrskurðaður látinn skömmu síðar. 

„Rannsóknin er á frumstigi og ekki verða veittar frekar upplýsingar um málið að svo stöddu,“ segir í tilkynningu frá lögreglu.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár