Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ásmundur Einar skráði ekki hús sem hann leigir út á 400 þúsund á mánuði í hagsmunaskrá

Ásmund­ur Ein­ar Daða­son, mennta- og barna­mála­ráð­herra, seg­ir að það hafi ver­ið mis­tök að hús sem hann á í Borg­ar­nesi hafi ekki ver­ið skráð í hags­muna­skrá. Ráð­herr­ann og eig­in­kona hans hafa leigt hús­ið út fyr­ir 400 þús­und á mán­uði síð­ast­lið­ið ár. Sam­kvæmt regl­um um hags­muna­skrán­ingu eiga þing­menn að til­greina fast­eign­ir sem þeir búa ekki í hags­muna­skrán­ingu sem og tekj­ur sem þeir hafa af þeim.

Ásmundur Einar skráði ekki hús sem hann leigir út á 400 þúsund á mánuði í hagsmunaskrá
Ætlar að uppfæra Ásmundur Einar Daða, barna- og menntamálaráðherra, segir að hann muni láta uppfæra hagsmunaskráningu sína vegna hússins í Borgarnesi. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, á einbýlishús í Borgarnesi sem hann hefur leigt út á 400 þúsund krónur á mánuði án þess að tilgreina það í hagsmunaskráningu sinni. Samkvæmt tveimur reglum um hagsmunaskráningu þingmanna ætti hann að skrá þessa fasteign og viðskiptin í kringum hana í hagsmunaskráningu sína. Hins vegar er ekkert skráð í hagsmunaskráningu hans á vef Alþingis: „Þingmaðurinn hefur enga fjárhagslega hagsmuni sem reglurnar taka til,stendur þar.

„Ég ætla bara að láta uppfæra þetta þá.“
Ásmundur Einar Daðason,
barna- og menntamálaráðherra

Í samtali við Heimildina segir Ásmundur Einar aðspurður að þetta séu mistök sem hann muni leiðrétta: „Er húsið ekki tilgreint? Er ekki tilgreint að ég eigi hús sem er að fara á sölu og sé í útleigu tímabundið? Ég var eiginlega viss um að það væri þannig.[...] Ég fyllti út blað þar sem ég hélt að ég hefði tilgreint þetta. Ég ætla bara …

Kjósa
32
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Hann hefur ekki munað eftir því að hann ætti þetta hús.Það er bara þannig.
    0
  • Konráð Eyjólfsson skrifaði
    Það að hann eigi tvær jarðir í dölunum þar sem búið er að leggja hellings vinnu í að undirbúa vindmillugarð sem hann mun síðan keyra í gegn pólitískar heimildir fyrir kemur þá líklega ekki heldur fram
    0
  • Kalla Karlsdóttir skrifaði
    Meiri drullupésinn, en sver sig vel inn í ráðamanna-pakkið á alþingi, allt í stíl.
    1
  • Siggi Rey skrifaði
    Einbeittur brotavilji hjá þessum kennitöluflakkararáðherranefni! En allt má svosem kalla mistök!
    1
  • Jóhannes Ragnarsson skrifaði
    Meiri dauðans vesalingurinn þessi Ásmundur Einar.
    2
    • Sveinn Hansson skrifaði
      Þið eruð góðir saman flokksbræðurnir !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!1
      1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár