Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Skáldsagan gefur meira frelsi

Eggert Gunn­ars­son ræð­ir við norska rit­höf­und­inn, fræði­mann­inn og leik­ar­ann Jan Grue.

Skáldsagan gefur meira frelsi

Það er regnþrunginn dagur í Reykjavík og ég er að bíða eftir því að tengjast við norska rithöfundinn Jan Grue á Zoom. Það er freistandi að tala um veðrið við hann en ég geri fastlega ráð fyrir að þessi einstaklega áhugaverði höfundur hafi um annað að spjalla en það.

Jan Grue fæddist 28. mars 1981 í Osló. Á þriðja aldursári greindist hann með vöðvarýrnunarsjúkdóm ( muscular dystrophy) sem hefur litað allt hans líf. Hann lauk doktorsprófi í málvísindum 2011 og er núna prófessor við háskólann í Osló.

Forritið vaknar í tölvunni og Jan er staðsettur á skrifstofu sinni í háskólanum í Osló. Ég læt það vera að ræða um veðrið en heilsa honum þess í stað: Sæll, Jan Grue, góðan dag! 

Þegar skimað er yfir þær bækur sem þú hefur skrifað er það augljóst að þú skrifar ekki eina tegund bóka. Þarna eru smásögur, barnabækur, ritgerðir og skáldsögur. Getur þú …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Bókmenntahátíð 2023

Mósaík stórstjarna á bókmenntahátíð – og heyrt í einni stjörnu ...
ViðtalBókmenntahátíð 2023

Mósaík stór­stjarna á bók­mennta­há­tíð – og heyrt í einni stjörnu ...

Nú, þeg­ar far­fugl­ar flykkj­ast til lands­ins, er að skella á Bók­mennta­há­tíð­in í Reykja­vík en hún hefst 19. apríl með æv­in­týra­lega til­komu­mik­illi dag­skrá – eins og alltaf. Þunga­vigt­ar­höf­und­ar á heims­mæli­kvarða streyma til lands­ins og land­an­um gefst færi á að spyrja þá spjör­un­um úr, plata þá til að skrifa á bæk­ur og heyra þá fjalla um verk sín.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
6
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár