Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Erla heyrir liti

Hill­billy ræddi við Erlu Þór­ar­ins­dótt­ur mynd­list­ar­mann, sem er ein af tólf lista­mönn­um sem tekn­ir eru á tali í þætt­in­um OPN­UN II í Rík­is­sjón­varp­inu. Erla vinn­ur jöfn­um hönd­um með mál­verk, skúlp­túra, ljós­mynd­ir, hönn­un og inn­setn­ing­ar en í Galle­rí Hill­billy á síðu í Heim­ild­inni kaus hún að sýna teikn­ingu, ein­línu­teikn­ingu.

Erla heyrir liti

Erlu finnst myndlistin vera eina leiðin. „Myndlistin er svo stikkfrí, svo mikið fyrir utan, með svo mikið leyfi. Það er frelsi innan myndlistarinnar, maður hefur leyfi til að prófa allt og gera allt,“  segir Erla og bætir við, „þetta er í raun og veru síðasta vígið, að fá að vera alveg frjáls.“

Veðrið það besta, verðið það versta

Að hverju ertu að vinna þessi dægrin? „Ég er að mála ljósið; bjarta liti, það er komið vor.“ Það er svo sannarlega að koma vor. Páskar á næsta leiti og svo allt í einu komið hásumar og svo blessuð jólin. Svona gengur þetta víst. Hvað er það besta við að vera listamaður á Íslandi? „Veðrið,“ svarar Erla, „síbreytilegt. Stuttar vegalengdir og sundlaugarnar eru líka góðar. Og íslenska hjartað,“ bætir Erla við. Hvað ætli sé það versta við að vera listamaður á Íslandi fyrir Erlu? „Verðtryggingin,“ svarar Erla, „hún tryggir hækkun lána en …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hús & Hillbilly

Leirinn er harður kennari
ViðtalHús & Hillbilly

Leir­inn er harð­ur kenn­ari

Hulda Katarína Sveins­dótt­ir og Dagný Berg­lind Gísla­dótt­ir halda úti nám­skeið­inu (Hand)leiðsla – hug­leiðsla og kera­mik, í rými Rvk Ritual á Selja­vegi 2, 101 Reykja­vík. Á nám­skeið­inu blanda þær sam­an tveim­ur heim­um, hug­leiðslu og kera­mik, enda ekki svo mik­ill mun­ur á þessu tvennu, segja þær. Báð­ar at­hafn­ir fá iðk­and­ann til að vera í nú­inu, að eiga stund með sjálf­um sér.
Suðurlandstvíæringur: tala, borða og kanna þanþol
MenningHús & Hillbilly

Suð­ur­landstvíær­ing­ur: tala, borða og kanna þan­þol

Hóp­ur mynd­listar­fólks, hönnuða, arki­tekta og tón­list­ar- og fræða­fólks starfar – borð­ar og spjall­ar – sam­an und­ir for­merkj­um Suð­ur­landstvíær­ings­ins. Tví­ær­ing­ur­inn (South Ice­land Biennale) er lif­andi, marg­þjóð­leg­ur, þverfag­leg­ur vett­vang­ur lista, menn­ing­ar og nátt­úru. Síð­an í sum­ar hef­ur hóp­ur­inn þró­að alls kyns list­við­burði í upp­sveit­um Suð­ur­lands en fyrst og fremst bú­ið til rými til að eiga frjótt sam­tal, inn­an hóps­ins og út fyr­ir endi­mörk tví­ær­ings­ins.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár