Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Engin breyting á færslugjöldum bankanna

Við­skipta­vin­ir Ís­lands­banka, Lands­bank­ans og Ari­on banka greiða á bil­inu 1.800-2.000 krón­ur fyr­ir hverj­ar hundrað færsl­ur með de­bet­kort­inu sínu og hef­ur ekki orð­ið breyt­ing þar á þrátt fyr­ir inn­komu indó á mark­að sem rukk­ar eng­in færslu­gjöld.

Engin breyting á færslugjöldum bankanna

Engin færslugjöld og betri vextir eru meðal þess sem sparisjóðurinn indó stærir sig af. Hann var opnaður formlega í lok janúar á þessu ári og eru viðskiptavinir sparisjóðsins nú orðnir tæplega 18 þúsund. Enn sem komið er býður indó aðeins upp á debetkortareikning en til stendur að auka úrval þjónustunnar í náinni framtíð. 

Innkoma indó á íslenskan markað hefur vakið mikla athygli en undirbúningur opnunar sparisjóðsins hefur staðið yfir síðustu misseri; árið 2020 voru til að mynda sagðar fréttir af því að „fjártæknifyrirtækið indó“ væri nálægt því að fá viðskiptabankaleyfi, og fyrir ári að „áskorendabankinn indó“ hafi fengið starfsleyfi sem sparisjóður. Stóru bankarnir hafa því haft nægan tíma til að undirbúa sig fyrir innkomu indó. 

Hækka vexti á sparnaðarreikningum

Hver debetkortafærsla hjá Íslandsbanka kostar 20 krónur, það kostar 19 krónur að borga með debetkorti frá Arion banka og 18 krónur með debetkorti frá Landsbankanum. Viðskiptavinir yngri en 18 ára hjá …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár