Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Engin breyting á færslugjöldum bankanna

Við­skipta­vin­ir Ís­lands­banka, Lands­bank­ans og Ari­on banka greiða á bil­inu 1.800-2.000 krón­ur fyr­ir hverj­ar hundrað færsl­ur með de­bet­kort­inu sínu og hef­ur ekki orð­ið breyt­ing þar á þrátt fyr­ir inn­komu indó á mark­að sem rukk­ar eng­in færslu­gjöld.

Engin breyting á færslugjöldum bankanna

Engin færslugjöld og betri vextir eru meðal þess sem sparisjóðurinn indó stærir sig af. Hann var opnaður formlega í lok janúar á þessu ári og eru viðskiptavinir sparisjóðsins nú orðnir tæplega 18 þúsund. Enn sem komið er býður indó aðeins upp á debetkortareikning en til stendur að auka úrval þjónustunnar í náinni framtíð. 

Innkoma indó á íslenskan markað hefur vakið mikla athygli en undirbúningur opnunar sparisjóðsins hefur staðið yfir síðustu misseri; árið 2020 voru til að mynda sagðar fréttir af því að „fjártæknifyrirtækið indó“ væri nálægt því að fá viðskiptabankaleyfi, og fyrir ári að „áskorendabankinn indó“ hafi fengið starfsleyfi sem sparisjóður. Stóru bankarnir hafa því haft nægan tíma til að undirbúa sig fyrir innkomu indó. 

Hækka vexti á sparnaðarreikningum

Hver debetkortafærsla hjá Íslandsbanka kostar 20 krónur, það kostar 19 krónur að borga með debetkorti frá Arion banka og 18 krónur með debetkorti frá Landsbankanum. Viðskiptavinir yngri en 18 ára hjá …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár