Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Engin breyting á færslugjöldum bankanna

Við­skipta­vin­ir Ís­lands­banka, Lands­bank­ans og Ari­on banka greiða á bil­inu 1.800-2.000 krón­ur fyr­ir hverj­ar hundrað færsl­ur með de­bet­kort­inu sínu og hef­ur ekki orð­ið breyt­ing þar á þrátt fyr­ir inn­komu indó á mark­að sem rukk­ar eng­in færslu­gjöld.

Engin breyting á færslugjöldum bankanna

Engin færslugjöld og betri vextir eru meðal þess sem sparisjóðurinn indó stærir sig af. Hann var opnaður formlega í lok janúar á þessu ári og eru viðskiptavinir sparisjóðsins nú orðnir tæplega 18 þúsund. Enn sem komið er býður indó aðeins upp á debetkortareikning en til stendur að auka úrval þjónustunnar í náinni framtíð. 

Innkoma indó á íslenskan markað hefur vakið mikla athygli en undirbúningur opnunar sparisjóðsins hefur staðið yfir síðustu misseri; árið 2020 voru til að mynda sagðar fréttir af því að „fjártæknifyrirtækið indó“ væri nálægt því að fá viðskiptabankaleyfi, og fyrir ári að „áskorendabankinn indó“ hafi fengið starfsleyfi sem sparisjóður. Stóru bankarnir hafa því haft nægan tíma til að undirbúa sig fyrir innkomu indó. 

Hækka vexti á sparnaðarreikningum

Hver debetkortafærsla hjá Íslandsbanka kostar 20 krónur, það kostar 19 krónur að borga með debetkorti frá Arion banka og 18 krónur með debetkorti frá Landsbankanum. Viðskiptavinir yngri en 18 ára hjá …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár