Lygar, járnsprengjur og heitt blý

Tveir gaml­ir menn bú­ast til brott­ferð­ar í Banda­ríkj­un­um, Daniel Ells­berg og Jimmy Cart­er, fyrr­ver­andi for­seti. Báð­ir reyndu að bæta heim­inn, hvor á sinn hátt.

Lygar, járnsprengjur og heitt blý
Douglas A-3 Skywarrior átti að varpa kjarnorkusprengjum af bandarískum flugvélamóðurskipum á fjölmenn svæði í Kína.

Vestur í Bandaríkjunum liggja tveir gamlir menn fyrir dauðanum.

Annar þeirra er 98 ára en mun sjálfsagt ekki lifa að halda upp á afmælið sitt einu sinni enn. Hann þjáist af krabbameini og er í lífslokameðferð, sem kölluð er, á heimili sínu í smáþorpi einu í Georgíu. Þar búa ekki nema 800 manns en þó er fylgst grannt með framgangi mála því gamli maðurinn er fyrrverandi forseti Bandaríkjanna: Jimmy Carter.

Sá hnetubóndi frá Plains er einn óvenjulegasti maðurinn sem náð hefur á forsetastól vestanhafs. Hann hafði litla reynslu af pólitík almennt og alls enga af höfuðborginni Washington þegar hann velti sitjandi forseta úr sessi 1976 og hreiðraði um sig í Hvíta húsinu. Eftir spillingu, valdníðslu og endalaus undirferli Nixons- og Johnsons-áranna birtist Carter nánast eins og hvítur stormsveipur og lofaði hátíðlega:

„Ég mun aldrei ljúga að ykkur.“

Og svei mér þá, Carter komst í gegnum fjögur ár sem forseti …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Bragi Stefánsson skrifaði
    Sem áskrifandi óska ég þess að hafa aðgang að öllu efni blaðsins.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár