Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Íslendingar eru skelfilegir trassar í loftslagsmálum“

Ný­stofn­að Fé­lag lækna gegn um­hverf­is­vá vill að kom­ur einka­þotna verði bann­að­ar og setja tak­mark­an­ir á fjölda ferða­manna svo draga megi úr flugi. Að hið op­in­bera styðji við fram­leiðslu á græn­meti og dragi úr kjöt­neyslu. Kom­ið er að ög­ur­stund í um­hverf­is- og lofts­lags­mál­um að mati lækna.

„Íslendingar eru skelfilegir trassar í loftslagsmálum“
„Hrein sturlun“ Það hvernig Íslendingar ganga um í umhverfis- og loftslagsmálum er óboðlegt að mati þeirra Hjalta og Halldóru.

Skipa þarf til valda fólk sem hefur vísindalega þekkingu á umhverfis- og loftslagsmálum og veita þeim völd til að takast á við þann gríðarlega vanda sem uppi er. Þetta er mat forsvarsfólks nýstofnaðs Félags lækna gegn umhverfisvá. Væri heimurinn sjúklingur yrði að leggja hann inn á gjörgæsludeild, segir Halldóra Jónsdóttir geðlæknir. Hjalti Már Björnsson bráðalæknir segir að læknum þyki sárt að horfa upp á lífríki jarðar á hraðferð fram af hengiflugi án þess að nokkuð sé að gert og heldur bætt í. „Það er glórulaust ástand og hrein sturlun.“

Á stofnfundi Félags lækna gegn umhverfisvá voru samþykktar nokkur fjöldi ályktana. Undirstrikað var að hafið væri yfir allan vafa að hamfarahlýnun jarðar væri af mannavöldum og bregðast þyrfti við strax. Lagt er til að komur einkaþotna til Íslands verði bannaðar og að flugferðum almennt verði fækkað, meðal annars með því að skoðað verði að setja á takmarkanir á fjölda ferðamanna sem …

Kjósa
49
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ævar Austfjörð skrifaði
    "Skipa þarf til valda fólk sem hefur vísindalega þekkingu á umhverfis- og loftslagsmálum og veita þeim völd til að takast á við þann gríðarlega vanda sem uppi er"

    "Væri heimurinn sjúklingur yrði að leggja hann inn á gjörgæsludeild, segir Halldóra Jónsdóttir geðlæknir"

    Hefur Halldóra Jónsdóttir næga vísindalega þekkingu á umhverfis og loftslagsmálum til að slá þessari fullyrðingu fram?
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár