Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Viðbrögð ráðherra við ályktunum flokksmanna

Á flokks­ráðs­fundi Vinstri grænna kom fram skýr vilji til að hækka veiði­gjöld og ná fram breyt­ing­um í út­lend­inga­mál­um, um­hverf­is­mál­um og sjáv­ar­út­vegs­mál­um. Katrín Jak­obs­dótt­ir, Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son og Svandís Svavars­dótt­ir, ráð­herr­ar Vinstri grænna í rík­is­stjórn, bregð­ast við álykt­un­um flokks­manna.

Viðbrögð ráðherra við ályktunum flokksmanna
Hálendisþjóðgarður á dagskrá næstu vetur Forsætisráðherra segist ekki eiga von á öðru en að hálendisþjóðgarður verði á dagskrá næsta þingvetrar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Flokksráðsfundur Vinstri grænna var haldinn þann 11. febrúar síðastliðinn og ályktaði um hin ýmsu mál. Meðal málefna voru sjávarútvegsmál, umhverfismál og útlendingamál. Heimildin kannaði viðbrögð ráðherra VG við ályktunum félaga þeirra í flokknum. 

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG, segist eins og aðrir kjörnir fulltrúar VG alltaf hafa stefnu hreyfingarinnar að leiðarljósi í sínum störfum og sömuleiðis áherslur sem birtast í ályktunum funda hennar. Hún muni halda því verklagi hvað varðar allar þær ályktanir sem fjalla um mikilvæg málefni og vinna hér eftir sem hingað til að því að koma þeim í farveg í samvinnu við ráðherra viðkomandi málaflokka.

Vilja þverpólitískt samráð í útlendingamálum

Í ályktun um útlendingamál fagnar flokksráðsfundur VG því að heildarstefnumótun í málefnum innflytjenda sé hafin. „Mikilvægt er að henni verði flýtt og að henni lokinni verði skoðaðar breytingar á löggjöf um útlendinga og löggjöf um málefni innflytjenda. Skal sú vinna fara fram í þverpólitísku samráði, líkt …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Arndís Gunnarsdóttir skrifaði
    Áfram heldur þetta bull um að VG ætli að gera einhverjar breytingar á útlendingamálinu í nefndinni. Engar slíkar tillögur hafa verið lagðar fram af þeirra hálfu og engin umræða um neitt slíkt í nefndinni. Það er alveg ljóst að þingmenn og ráðherrar VG hafa haldið þessu fram til þess að friða sína grasrót og kjósendur svo hægt sé að afgreiða þennan viðbjóð frá þinginu með sem minnstu ónæði frá þeim.
    1
  • Margrét Ásgeirsdóttir skrifaði
    Fínar ályktanir en hvað svo? Ekkert um lífskjör fólks og framfærsluviðmið?
    1
  • Eysteinn Gunnarsson skrifaði
    Hver eru rökin fyrir því að setja ekki allan fisk á markað?? Þá fengist kanski markaðsverð fyrir fiskinn þar sem kaupendur bjóða í aflan. Raunverð væri þá sýnilegt öllum sem vilja.
    2
  • Gísli Sváfnisson skrifaði
    VG-ráðherrar eru sem sagt hér að teygja ,,nefnda-lopann". Engar ákvarðanir verða teknar á kjörtímabili þessarar stjórnar hvað varðar stefnumál VG. X-d vill engar breytingar aðeins kyrrstöðu spillingarinnar, hert útlendingalög, rafbyssur og bankasölur.
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár