Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Viðbrögð ráðherra við ályktunum flokksmanna

Á flokks­ráðs­fundi Vinstri grænna kom fram skýr vilji til að hækka veiði­gjöld og ná fram breyt­ing­um í út­lend­inga­mál­um, um­hverf­is­mál­um og sjáv­ar­út­vegs­mál­um. Katrín Jak­obs­dótt­ir, Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son og Svandís Svavars­dótt­ir, ráð­herr­ar Vinstri grænna í rík­is­stjórn, bregð­ast við álykt­un­um flokks­manna.

Viðbrögð ráðherra við ályktunum flokksmanna
Hálendisþjóðgarður á dagskrá næstu vetur Forsætisráðherra segist ekki eiga von á öðru en að hálendisþjóðgarður verði á dagskrá næsta þingvetrar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Flokksráðsfundur Vinstri grænna var haldinn þann 11. febrúar síðastliðinn og ályktaði um hin ýmsu mál. Meðal málefna voru sjávarútvegsmál, umhverfismál og útlendingamál. Heimildin kannaði viðbrögð ráðherra VG við ályktunum félaga þeirra í flokknum. 

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG, segist eins og aðrir kjörnir fulltrúar VG alltaf hafa stefnu hreyfingarinnar að leiðarljósi í sínum störfum og sömuleiðis áherslur sem birtast í ályktunum funda hennar. Hún muni halda því verklagi hvað varðar allar þær ályktanir sem fjalla um mikilvæg málefni og vinna hér eftir sem hingað til að því að koma þeim í farveg í samvinnu við ráðherra viðkomandi málaflokka.

Vilja þverpólitískt samráð í útlendingamálum

Í ályktun um útlendingamál fagnar flokksráðsfundur VG því að heildarstefnumótun í málefnum innflytjenda sé hafin. „Mikilvægt er að henni verði flýtt og að henni lokinni verði skoðaðar breytingar á löggjöf um útlendinga og löggjöf um málefni innflytjenda. Skal sú vinna fara fram í þverpólitísku samráði, líkt …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Arndís Gunnarsdóttir skrifaði
    Áfram heldur þetta bull um að VG ætli að gera einhverjar breytingar á útlendingamálinu í nefndinni. Engar slíkar tillögur hafa verið lagðar fram af þeirra hálfu og engin umræða um neitt slíkt í nefndinni. Það er alveg ljóst að þingmenn og ráðherrar VG hafa haldið þessu fram til þess að friða sína grasrót og kjósendur svo hægt sé að afgreiða þennan viðbjóð frá þinginu með sem minnstu ónæði frá þeim.
    1
  • Margrét Ásgeirsdóttir skrifaði
    Fínar ályktanir en hvað svo? Ekkert um lífskjör fólks og framfærsluviðmið?
    1
  • Eysteinn Gunnarsson skrifaði
    Hver eru rökin fyrir því að setja ekki allan fisk á markað?? Þá fengist kanski markaðsverð fyrir fiskinn þar sem kaupendur bjóða í aflan. Raunverð væri þá sýnilegt öllum sem vilja.
    2
  • Gísli Sváfnisson skrifaði
    VG-ráðherrar eru sem sagt hér að teygja ,,nefnda-lopann". Engar ákvarðanir verða teknar á kjörtímabili þessarar stjórnar hvað varðar stefnumál VG. X-d vill engar breytingar aðeins kyrrstöðu spillingarinnar, hert útlendingalög, rafbyssur og bankasölur.
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár