Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

PLAY hefur tapað næstum tíu milljörðum á tveimur árum

PLAY ætl­aði ekki í hluta­fjáraukn­ingu á ár­inu 2022 og lýsti því yf­ir að fé­lag­ið gerði ráð fyr­ir rekstr­ar­hagn­aði á síð­ari hluta þess árs. Það gekk ekki eft­ir og PLAY þurfti að sækja 2,3 millj­arða króna í nýtt hluta­fé í lok síð­asta árs. Hand­bært fé um ára­mót er mun minna en tap síð­asta árs.

PLAY hefur tapað næstum tíu milljörðum á tveimur árum

Rekstrartap flugfélagsins PLAY var 55,5 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ár, eða sem nemur 7,9 milljörðum króna á árslokagengi þess gjaldmiðils sem eru uppgjörsmynt félagsins. Heildartap PLAY var samt minna, eða 45,5 milljónir króna, þar sem félagið gat bókfært skattalega inneign til að draga úr því. Því var það 6,5 milljarðar króna á árinu 2022. Skattaleg inneign PLAY vegna tapreksturs síðustu tveggja ára er bókfærð á um 2,3 milljarða króna í ársreikningi félagsins sem birtur var á miðvikudag.

Mest var tapið á síðasta ársfjórðungi, alls um 2,4 milljarðar króna. Þar af metur PLAY tap vegna ófærðar á Reykjanesbraut í desember á um 312 milljónir króna. Alls flutti PLAY 789 þúsund farþega á síðasta ári. Tapið nam því tæplega tíu þúsund krónum á hvern farþega ef miðað er við árslokagengi Bandaríkjadals.

Heildatap PLAY í fyrra var mun meira en á árinu 2021, þegar kórónuveirufaraldurinn gekk yfir af fullum krafti með tilheyrandi takmörkunum …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
5
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
3
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár