Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

PLAY hefur tapað næstum tíu milljörðum á tveimur árum

PLAY ætl­aði ekki í hluta­fjáraukn­ingu á ár­inu 2022 og lýsti því yf­ir að fé­lag­ið gerði ráð fyr­ir rekstr­ar­hagn­aði á síð­ari hluta þess árs. Það gekk ekki eft­ir og PLAY þurfti að sækja 2,3 millj­arða króna í nýtt hluta­fé í lok síð­asta árs. Hand­bært fé um ára­mót er mun minna en tap síð­asta árs.

PLAY hefur tapað næstum tíu milljörðum á tveimur árum

Rekstrartap flugfélagsins PLAY var 55,5 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ár, eða sem nemur 7,9 milljörðum króna á árslokagengi þess gjaldmiðils sem eru uppgjörsmynt félagsins. Heildartap PLAY var samt minna, eða 45,5 milljónir króna, þar sem félagið gat bókfært skattalega inneign til að draga úr því. Því var það 6,5 milljarðar króna á árinu 2022. Skattaleg inneign PLAY vegna tapreksturs síðustu tveggja ára er bókfærð á um 2,3 milljarða króna í ársreikningi félagsins sem birtur var á miðvikudag.

Mest var tapið á síðasta ársfjórðungi, alls um 2,4 milljarðar króna. Þar af metur PLAY tap vegna ófærðar á Reykjanesbraut í desember á um 312 milljónir króna. Alls flutti PLAY 789 þúsund farþega á síðasta ári. Tapið nam því tæplega tíu þúsund krónum á hvern farþega ef miðað er við árslokagengi Bandaríkjadals.

Heildatap PLAY í fyrra var mun meira en á árinu 2021, þegar kórónuveirufaraldurinn gekk yfir af fullum krafti með tilheyrandi takmörkunum …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár