Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1046. spurningaþraut: Írar sem fengu Nóbelsverðlaun í bókmenntum

1046. spurningaþraut: Írar sem fengu Nóbelsverðlaun í bókmenntum

Fyrri aukaspurning:

Hvaða jurt má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað hét ambátt Skallagríms landnámsmanns sem hann varð að bana? Viðurnefni hennar dugar.

2.  Í hvaða landi er Lófóten?

3.  Hver söng í hléinu á Ofurskálarleiknum í Bandaríkjunum fyrir örfáum vikum?

4.  Nýlega var tilkynnt á Bretlandi að endurvekja ætti fræga grínseríu í sjónvarpi eftir meira en 40 ára hlé. Serían fjallar um misvitran hótelrekanda og nefndist ... hvað?

5.  Hvað hét hinn nýlátni norski njósnari sem komst upp um 1984 en hann mun þá hafa gefið Sovétríkjunum upplýsingar lengi?

6.  Í hvaða landi er lengsti múr heims?

7.  Hvaða ávöxtur kallast á latínu Citrus sinensis?

8.  Í hvaða hafi er eyjan Tristan da Cunha? Svarið þarf að vera návæmt.

9.  Í hvaða landi heitir höfuðborgin Wellington?

10.  Árið 1923 fékk fyrsti Írinn Nóbelsverðlaun í bókmenntum. Aðeins tveim árum síðar fékk annar Íri sömu verðlaun (þótt annar sé stundum flokkaður sem Breti). Ekki eru mörg dæmi eru um að rithöfundar sömu þjóðar hafi hlotið verðlaunin með svo skömmu millibili. En hvað hétu þessir írsku höfundar? Til að fá stig dugar að nefna annan, en lárviðarstig fæst fyrir bæði nöfnin rétt.

***

Seinni aukaspurning: Hvað heitir hann?

***

Svör við aukaspurningum:

1.  Brák. 

2.  Noregi.

3.  Rihanna.

4.  Fawlty Towers, eða Hótel Tindastóll á íslensku.

5.  Arne Treholt.

6.  Kína.

7.  Appelsína.

8.  Suður-Atlantshafi.

9.  Nýja Sjálandi.

10.  Yeats og Shaw.

***

Seinni aukaspurning:

Á efri myndinni er bambus.

Á neðri myndinni er Piers Morgan.

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu