Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1046. spurningaþraut: Írar sem fengu Nóbelsverðlaun í bókmenntum

1046. spurningaþraut: Írar sem fengu Nóbelsverðlaun í bókmenntum

Fyrri aukaspurning:

Hvaða jurt má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað hét ambátt Skallagríms landnámsmanns sem hann varð að bana? Viðurnefni hennar dugar.

2.  Í hvaða landi er Lófóten?

3.  Hver söng í hléinu á Ofurskálarleiknum í Bandaríkjunum fyrir örfáum vikum?

4.  Nýlega var tilkynnt á Bretlandi að endurvekja ætti fræga grínseríu í sjónvarpi eftir meira en 40 ára hlé. Serían fjallar um misvitran hótelrekanda og nefndist ... hvað?

5.  Hvað hét hinn nýlátni norski njósnari sem komst upp um 1984 en hann mun þá hafa gefið Sovétríkjunum upplýsingar lengi?

6.  Í hvaða landi er lengsti múr heims?

7.  Hvaða ávöxtur kallast á latínu Citrus sinensis?

8.  Í hvaða hafi er eyjan Tristan da Cunha? Svarið þarf að vera návæmt.

9.  Í hvaða landi heitir höfuðborgin Wellington?

10.  Árið 1923 fékk fyrsti Írinn Nóbelsverðlaun í bókmenntum. Aðeins tveim árum síðar fékk annar Íri sömu verðlaun (þótt annar sé stundum flokkaður sem Breti). Ekki eru mörg dæmi eru um að rithöfundar sömu þjóðar hafi hlotið verðlaunin með svo skömmu millibili. En hvað hétu þessir írsku höfundar? Til að fá stig dugar að nefna annan, en lárviðarstig fæst fyrir bæði nöfnin rétt.

***

Seinni aukaspurning: Hvað heitir hann?

***

Svör við aukaspurningum:

1.  Brák. 

2.  Noregi.

3.  Rihanna.

4.  Fawlty Towers, eða Hótel Tindastóll á íslensku.

5.  Arne Treholt.

6.  Kína.

7.  Appelsína.

8.  Suður-Atlantshafi.

9.  Nýja Sjálandi.

10.  Yeats og Shaw.

***

Seinni aukaspurning:

Á efri myndinni er bambus.

Á neðri myndinni er Piers Morgan.

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár