Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1043. spurningaþraut: „Þú þarft stærri bát“

1043. spurningaþraut: „Þú þarft stærri bát“

Fyrri aukaspurning:

Hér að ofan sést hluti af frægu málverki eftir ... hvern?

***

Aðalspurningar:

1.  „You're gonna need a bigger boat.“ Í hvaða bandarísku bíómynd heyrðust þessi orð fyrst?

2.  Í hvaða Evrópulandi voru á dögum kalda stríðsins reist 700.000 neðanjarðarbyrgi til að verjast loftárásum, eitt fyrir hverja fjóra íbúa af íbúum landsins? Þeir voru þá greinilega ekki mjög margir, þótt tortryggni valdhafa væri mikil.

3.  Hvað heitir áin sem markar stóran hluta af landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó?

4.  En í hvaða núverandi ríki Bandaríkjanna varð mikið gullæði um miðja 19. öld?

5.  Í hvaða bæjarfélagi á Íslandi starfar íþróttafélagið Stjarnan?

6.  Hvaða stjórnmálamaður varð félagsmálaráðherra 2007 en varð síðar forsætisráðherra?

7.  Hver er þriðji breiðasti fjörður eða flói eða vík eða vogur landsins? Svo er landafræðistig fyrir að giska rétt á hve breiður hann er við mynnið. Engin skekkjumörk eru gefin þar!

8.  Hvaða orkumannvirki á Íslandi framleiðir mesta raforku?

9. Hvaða mannvirki eru frægust í Giza?

10.  „Here's looking at you, kid.“ Í hvaða bandarísku bíómynd heyrðust þessi orð fyrst?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað nefnist þessi brú?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Jaws. 

„You're gonna need a bigger boat.“

2.  Albaníu.

3.  Rio Grande.

4.  Kaliforníu.

5.  Garðabæ.

6.  Jóhanna Sigurðardóttir.

7.  Húnaflói. Og hann er 40 kílómetrar á breidd milli Gjögurs og Skaga.

8.  Kárahnjúkavirkjun, rúmar 4.800 gígavattstundir á ári 2020.

9.  Pýramídarnir.

10.  Casablanca.

„Here's looking at you, kid.“

***

Svör við aukaspurningum:

Málverkið málaði Velázquez.

Brúin heitir Brooklyn-brú.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu