Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1043. spurningaþraut: „Þú þarft stærri bát“

1043. spurningaþraut: „Þú þarft stærri bát“

Fyrri aukaspurning:

Hér að ofan sést hluti af frægu málverki eftir ... hvern?

***

Aðalspurningar:

1.  „You're gonna need a bigger boat.“ Í hvaða bandarísku bíómynd heyrðust þessi orð fyrst?

2.  Í hvaða Evrópulandi voru á dögum kalda stríðsins reist 700.000 neðanjarðarbyrgi til að verjast loftárásum, eitt fyrir hverja fjóra íbúa af íbúum landsins? Þeir voru þá greinilega ekki mjög margir, þótt tortryggni valdhafa væri mikil.

3.  Hvað heitir áin sem markar stóran hluta af landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó?

4.  En í hvaða núverandi ríki Bandaríkjanna varð mikið gullæði um miðja 19. öld?

5.  Í hvaða bæjarfélagi á Íslandi starfar íþróttafélagið Stjarnan?

6.  Hvaða stjórnmálamaður varð félagsmálaráðherra 2007 en varð síðar forsætisráðherra?

7.  Hver er þriðji breiðasti fjörður eða flói eða vík eða vogur landsins? Svo er landafræðistig fyrir að giska rétt á hve breiður hann er við mynnið. Engin skekkjumörk eru gefin þar!

8.  Hvaða orkumannvirki á Íslandi framleiðir mesta raforku?

9. Hvaða mannvirki eru frægust í Giza?

10.  „Here's looking at you, kid.“ Í hvaða bandarísku bíómynd heyrðust þessi orð fyrst?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað nefnist þessi brú?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Jaws. 

„You're gonna need a bigger boat.“

2.  Albaníu.

3.  Rio Grande.

4.  Kaliforníu.

5.  Garðabæ.

6.  Jóhanna Sigurðardóttir.

7.  Húnaflói. Og hann er 40 kílómetrar á breidd milli Gjögurs og Skaga.

8.  Kárahnjúkavirkjun, rúmar 4.800 gígavattstundir á ári 2020.

9.  Pýramídarnir.

10.  Casablanca.

„Here's looking at you, kid.“

***

Svör við aukaspurningum:

Málverkið málaði Velázquez.

Brúin heitir Brooklyn-brú.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár