Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1043. spurningaþraut: „Þú þarft stærri bát“

1043. spurningaþraut: „Þú þarft stærri bát“

Fyrri aukaspurning:

Hér að ofan sést hluti af frægu málverki eftir ... hvern?

***

Aðalspurningar:

1.  „You're gonna need a bigger boat.“ Í hvaða bandarísku bíómynd heyrðust þessi orð fyrst?

2.  Í hvaða Evrópulandi voru á dögum kalda stríðsins reist 700.000 neðanjarðarbyrgi til að verjast loftárásum, eitt fyrir hverja fjóra íbúa af íbúum landsins? Þeir voru þá greinilega ekki mjög margir, þótt tortryggni valdhafa væri mikil.

3.  Hvað heitir áin sem markar stóran hluta af landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó?

4.  En í hvaða núverandi ríki Bandaríkjanna varð mikið gullæði um miðja 19. öld?

5.  Í hvaða bæjarfélagi á Íslandi starfar íþróttafélagið Stjarnan?

6.  Hvaða stjórnmálamaður varð félagsmálaráðherra 2007 en varð síðar forsætisráðherra?

7.  Hver er þriðji breiðasti fjörður eða flói eða vík eða vogur landsins? Svo er landafræðistig fyrir að giska rétt á hve breiður hann er við mynnið. Engin skekkjumörk eru gefin þar!

8.  Hvaða orkumannvirki á Íslandi framleiðir mesta raforku?

9. Hvaða mannvirki eru frægust í Giza?

10.  „Here's looking at you, kid.“ Í hvaða bandarísku bíómynd heyrðust þessi orð fyrst?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað nefnist þessi brú?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Jaws. 

„You're gonna need a bigger boat.“

2.  Albaníu.

3.  Rio Grande.

4.  Kaliforníu.

5.  Garðabæ.

6.  Jóhanna Sigurðardóttir.

7.  Húnaflói. Og hann er 40 kílómetrar á breidd milli Gjögurs og Skaga.

8.  Kárahnjúkavirkjun, rúmar 4.800 gígavattstundir á ári 2020.

9.  Pýramídarnir.

10.  Casablanca.

„Here's looking at you, kid.“

***

Svör við aukaspurningum:

Málverkið málaði Velázquez.

Brúin heitir Brooklyn-brú.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár