Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1043. spurningaþraut: „Þú þarft stærri bát“

1043. spurningaþraut: „Þú þarft stærri bát“

Fyrri aukaspurning:

Hér að ofan sést hluti af frægu málverki eftir ... hvern?

***

Aðalspurningar:

1.  „You're gonna need a bigger boat.“ Í hvaða bandarísku bíómynd heyrðust þessi orð fyrst?

2.  Í hvaða Evrópulandi voru á dögum kalda stríðsins reist 700.000 neðanjarðarbyrgi til að verjast loftárásum, eitt fyrir hverja fjóra íbúa af íbúum landsins? Þeir voru þá greinilega ekki mjög margir, þótt tortryggni valdhafa væri mikil.

3.  Hvað heitir áin sem markar stóran hluta af landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó?

4.  En í hvaða núverandi ríki Bandaríkjanna varð mikið gullæði um miðja 19. öld?

5.  Í hvaða bæjarfélagi á Íslandi starfar íþróttafélagið Stjarnan?

6.  Hvaða stjórnmálamaður varð félagsmálaráðherra 2007 en varð síðar forsætisráðherra?

7.  Hver er þriðji breiðasti fjörður eða flói eða vík eða vogur landsins? Svo er landafræðistig fyrir að giska rétt á hve breiður hann er við mynnið. Engin skekkjumörk eru gefin þar!

8.  Hvaða orkumannvirki á Íslandi framleiðir mesta raforku?

9. Hvaða mannvirki eru frægust í Giza?

10.  „Here's looking at you, kid.“ Í hvaða bandarísku bíómynd heyrðust þessi orð fyrst?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað nefnist þessi brú?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Jaws. 

„You're gonna need a bigger boat.“

2.  Albaníu.

3.  Rio Grande.

4.  Kaliforníu.

5.  Garðabæ.

6.  Jóhanna Sigurðardóttir.

7.  Húnaflói. Og hann er 40 kílómetrar á breidd milli Gjögurs og Skaga.

8.  Kárahnjúkavirkjun, rúmar 4.800 gígavattstundir á ári 2020.

9.  Pýramídarnir.

10.  Casablanca.

„Here's looking at you, kid.“

***

Svör við aukaspurningum:

Málverkið málaði Velázquez.

Brúin heitir Brooklyn-brú.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár