Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1038. spurningaþraut: Hverjir héldu upp á febrúar?

1038. spurningaþraut: Hverjir héldu upp á febrúar?

Aukaspurningar:

Hvað heitir konan hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Mánaðarnafnið febrúar er dregið af hreinsunarhátíðinni febrúa sem einnig var kölluð lupercalíu-hátíð og var í heiðri höfð ... hvar?

2.  Cantaloupe heitir eitt afbrigði af ávextinum ... hvaða ávexti?

3.  Hver er sú 1,5 milljóna manna borg þar sem öllum er bannað að koma sem ekki tilheyra tilteknum trúarbrögðum?

4.  Í hvaða landi heitir höfuðborgin Tírana?

5.  Nymphomania var orð sem notað var bæði í geðlæknisfræðum og daglegu máli um tiltekið sjúklegt ástand kvenna, en um karla var haft orðið satyriasis. Þessi orð eru ekki lengur notuð og umdeilt mun vera hvort um sé að ræða sérstakt fyrirbæri eða einfaldlega birtingarmynd ýmissa kvilla, andlegra og/eða líkamlegra. En um hvað voru þessi orð notuð?

6.  Antonio Stradivari var hljóðfærasmiður, einkum rómaður fyrir ... hvaða hljóðfæri?

7.  Hver skrifaði bókina Þrúgur reiðinnar eða Grapes of Wrath?

8.  Íslenskur tónlistarmaður sló í gegn fyrir tónlist sem hann flutti og samdi í leikgerð eftir Þrúgum reiðinnar fyrir nokkrum áratugum. Hver var sá?

9.  Manfred Albrecht Freiherr von Richthofen varð frægur á árum fyrri heimsstyrjaldar. Hann var ... hvað?

10.  Lyfin Ozempic og Saxenda hafa komist í sviðsljósið að undanförnu. Í daglegu tali eru þau kölluð ... hvað?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er teiknimyndapersónan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Í Rómaveldi. 

2.  Melónu.

3.  Mekka.

4.  Albaníu.

5.  Óhóflega ástundan kynlífs.

6.  Fiðlur.

7.  John Steinbeck.

8.  KK.

9.  Flugkappi.

10.  Megrunarlyf. Í reynd mun þó mjög villandi að nota það orð um lyfin.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Margrét Erla Maack.

Á neðri myndinni er Pocahontas.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu