Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1038. spurningaþraut: Hverjir héldu upp á febrúar?

1038. spurningaþraut: Hverjir héldu upp á febrúar?

Aukaspurningar:

Hvað heitir konan hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Mánaðarnafnið febrúar er dregið af hreinsunarhátíðinni febrúa sem einnig var kölluð lupercalíu-hátíð og var í heiðri höfð ... hvar?

2.  Cantaloupe heitir eitt afbrigði af ávextinum ... hvaða ávexti?

3.  Hver er sú 1,5 milljóna manna borg þar sem öllum er bannað að koma sem ekki tilheyra tilteknum trúarbrögðum?

4.  Í hvaða landi heitir höfuðborgin Tírana?

5.  Nymphomania var orð sem notað var bæði í geðlæknisfræðum og daglegu máli um tiltekið sjúklegt ástand kvenna, en um karla var haft orðið satyriasis. Þessi orð eru ekki lengur notuð og umdeilt mun vera hvort um sé að ræða sérstakt fyrirbæri eða einfaldlega birtingarmynd ýmissa kvilla, andlegra og/eða líkamlegra. En um hvað voru þessi orð notuð?

6.  Antonio Stradivari var hljóðfærasmiður, einkum rómaður fyrir ... hvaða hljóðfæri?

7.  Hver skrifaði bókina Þrúgur reiðinnar eða Grapes of Wrath?

8.  Íslenskur tónlistarmaður sló í gegn fyrir tónlist sem hann flutti og samdi í leikgerð eftir Þrúgum reiðinnar fyrir nokkrum áratugum. Hver var sá?

9.  Manfred Albrecht Freiherr von Richthofen varð frægur á árum fyrri heimsstyrjaldar. Hann var ... hvað?

10.  Lyfin Ozempic og Saxenda hafa komist í sviðsljósið að undanförnu. Í daglegu tali eru þau kölluð ... hvað?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er teiknimyndapersónan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Í Rómaveldi. 

2.  Melónu.

3.  Mekka.

4.  Albaníu.

5.  Óhóflega ástundan kynlífs.

6.  Fiðlur.

7.  John Steinbeck.

8.  KK.

9.  Flugkappi.

10.  Megrunarlyf. Í reynd mun þó mjög villandi að nota það orð um lyfin.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Margrét Erla Maack.

Á neðri myndinni er Pocahontas.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ekki bara beinbrot og skurðir heldur líka bráð andleg veikindi
4
Á vettvangi

Ekki bara bein­brot og skurð­ir held­ur líka bráð and­leg veik­indi

Aukn­ing í kom­um fólks með and­lega van­líð­an veld­ur áskor­un­um á bráða­mót­töku. Skort­ur á rými og óhent­ugt um­hverfi fyr­ir við­kvæma sjúk­linga skapa erf­ið­leika fyr­ir heil­brigð­is­starfs­fólk. „Okk­ur geng­ur svo sem ágæt­lega en svo er það bara hvað tek­ur við. Það er flók­ið,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á bráða­mót­tök­unni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
3
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
6
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár