Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1036. spurningaþraut: Hvað gerðist í Stockton og Darlington?

1036. spurningaþraut: Hvað gerðist í Stockton og Darlington?

Fyrri aukaspurning:

Hvað er að sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða sögu segir frá landinu Nangijala?

2.  Hvaða frægu þýsku bræður söfnuðu og skráðu fjölda af frægustu þjóðsögum Evrópu?

3.  „Tíminn flýgur áfram og hann teymir mig á eftir sér / og ekki fæ ég miklu ráðið um það hvert hann fer, / en ég vona bara að hann hugsi svolítið hlýlega til mín / og ...— Og hvað?

4.  Hver er stærsta kirkja á Íslandi?

5.  Í hvaða borg fæddist og ólst upp Vladimír Pútin?

6.  Hver var söngvari Hins íslenska þursaflokks?

7.  Hvað heitir sjónvarpsmyndaflokkurinn um Covid-19 á Íslandi sem nú er sýndur í sjónvarpi?

8.  Í hvaða landi er höfuðborgin Bratislava?

9.  Stockton og Darlington eru tveir litlir bæir á Norður-Englandi og eru um 16 kílómetrar milli bæjanna. Árið 1825 átti sér stað þar stórmerkilegur atburður sem aldrei áður hafði gerst í veröldinni — en átti síðan eftir að gerast óteljandi sinnum um allan heim, nema helst á Íslandi. Hvað gerðist? 

10.  Dýrategund ein er talin hafa komið fram fyrir 59 milljónum ára. Hún þróaðist frá mun eldri tegund, sem er a.m.k. 200 milljón ára gömul. Saman eru tegundirnar kallaðar Lepidoptera. Þær tegundir sem hér er spurt tilheyra undirdeildinni Rhopalocera. Talið er að til séu 17.500 tegundir þessarar undirdeildar í heiminum. Þæ kunna þó að vera mun fleiri. Við teljum gjarnan að nokkrar tegundir Rhopalocera búi á Íslandi, en þær tilheyra í raun eldri tegundinni (Lepidoptera). Dýrin hér á landi eru t.d. ekki nærri eins stór og litrík og margar tegundir alvöru Rhopalocera eru. Hvaða dýr eru Rhopalocera?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Bókin heitir Bróðir minn ljónshjarta.

2.  Grimm-bræður.

3.   ... leiði mig á endanum aftur til þín.

4.  Hallgrímskirkja.

5.  Pétursborg.

6.  Egill Ólafsson.

7.  Stormur.

8.  Slóvakía.

9.  Bæirnir voru tengdir með fyrstu almenningsjárnbraut heimsins.

10.  Fiðrildi. Öll þau skordýr sem við teljum vera fiðrildi á Íslandi eru í raun ýmsar tegundir mölflugna, Lepidoptera.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er plánetan Mars.

Sem sé eftir að búið hefur verið til andrúmsloft á henni, sem hefur í för með sér að þar verður til haf og gróður.

Mars „terraformaður“ eins og það er kallað.

Og ástæðan fyrir því að þið áttuð að vita að þetta væri Mars en ekki til dæmis Jörðin fyrir milljörðum ára er gljúfrið gífurlega sem mun (ef af verður!) verða ógnarlangur fjörður eða jafnvel stöðuvatn inni í landi.

Á neðri myndinni er Pamela Anderson, leikkona í helsta búningi sínum í þáttaröðinni Baywatch.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Kosningarnar eru ástæða þess að áfram verður hægt að nýta séreign skattfrjálst
6
FréttirAlþingiskosningar 2024

Kosn­ing­arn­ar eru ástæða þess að áfram verð­ur hægt að nýta sér­eign skatt­frjálst

Fjár­mála­ráð­herra seg­ir að núna nokkr­um vik­um fyr­ir kosn­ing­ar sé erfitt fyr­ir starf­andi rík­is­stjórn og þing­ið að taka um­deild­ar ákvarð­an­ir, jafn­vel þó þær yrðu til góða fyr­ir land og þjóð. Það er ástæð­an fyr­ir því að ver­ið er að fram­lengja al­menna heim­ild til skatt­frjálsr­ar nýt­ing­ar sér­eign­ar­sparn­að­ar núna á loka­metr­um þings­ins. „Ég ætla ekk­ert að setj­ast í það dóm­ara­sæti,“ seg­ir Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son spurð­ur hvort hon­um þyki óá­byrgt af flokk­um að hafa sett mál­ið á dag­skrá í kosn­inga­bar­átt­unni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
2
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Mögulegt að hætta að vinna um fimmtugt
3
Viðtal

Mögu­legt að hætta að vinna um fimm­tugt

Georg Lúð­víks­son, sem hef­ur unn­ið við heim­il­is­fjár­mál og fjár­mála­ráð­gjöf um ára­bil, seg­ir að með reglu­leg­um sprn­aði frá þrí­tugu geti með­al­tekju­fólk hætt að vinna um fimm­tugt, en það fari þó eft­ir að­stæð­um. Ef spara á til langs tíma þá hafi það sögu­lega reynst best að fjár­festa í vel dreifðu verð­bréfa­safni. Grund­vall­ar­regl­an er ein­fald­lega að eyða minna en mað­ur afl­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
2
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Grunaði að það ætti að reka hana
5
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár