Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Starfið er skemmtilegt þó við séum ekki boðberar skemmtilegra frétta“

Ásta Jenný Sig­urð­ar­dótt­ir og Helga Dögg Hösk­ulds­dótt­ir vinna í vísi­tölu­deild Hag­stof­unn­ar við það að reikna út vísi­tölu neyslu­verðs, út­reikn­ing­ur sem er síð­ar not­að­ur til að meta verð­bólgu. Blaða­mað­ur hitti þær til þess að spyrja þær til dæm­is hvað þessi vísi­tala neyslu­verðs væri eig­in­lega og hvernig þær fara að því að reikna hana.

Þegar gengið er inn í anddyri Hagstofu Íslands er það fyrsta sem blasir við manni skilti sem á stendur: „Ert þú að villast?“ Við skrifborð í móttökunni situr Bergný Tryggvadóttir, sem kemur í ljós eftir stutt spjall að er þaulvön því að leiðbeina fólki sem villist inn á Hagstofuna, stundum oft á dag. Ég er ekki beinlínis villt en langar hins vegar að vita meira um hvað gerist inni í þessu húsi og hvaða áhrif það hefur á líf mitt. Því í þessu húsi er vísitala neysluverðs reiknuð, sem er svo notuð til að meta verðbólgu, sem hefur áhrif á það hversu mikils virði peningarnir mínir eru og hvort lánin mín hækka. 

Ásta Jenný Sigurðardóttir og Helga Dögg Höskuldsdóttir vinna í vísitöludeild Hagstofunnar og hafa samþykkt að svara nokkrum spurningum sem ég hef um vísitölu neysluverðs. Fyrsta spurningin er auðvitað: Hvað er vísitala neysluverðs? Tilgangur hennar, að þeirra sögn, er …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár