Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1034. spurningaþraut: Fortnite, rita og Hordeum vulgare, þetta vitiði

1034. spurningaþraut: Fortnite, rita og Hordeum vulgare, þetta vitiði

Fyrri aukaspurning:

Fáni hvaða ríkis blaktir hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað hét James Bond-myndin sem frumsýnd var á síðasta ári?

2.  Hvaða stofnun Sameinuðu þjóðanna hefur skammstöfunina UNICEF?

3.  Hordeum vulgare er latneska nafnið á jurt einni sem var ein af þeim fyrstu sem menn fóru að rækta þegar þeir náðu valdi á landbúnaði fyrir 10.000 árum eða svo. Jurtin vex yfirleitt vel á tempruðum svæðum. Um það bil 70 prósent af framleiðslunni nú er notuð í dýrafóður en afgangurinn fer til manneldis, í brauð, súpur, ýmsa drykki og grauta, og margt fleira. Hvaða jurt er Hordeum vulgare?

4.  Hvers konar fugl er rita?

5.  Hvaða körfuboltakarl setti nýlega met í stigaskorun vestur í hinum víðlendu Bandaríkjum?

6.  Hver er kvaðratrótin af 81?

7.  Leikkonan Nína Dögg Filippusdóttir skýrði frá því á dögunum að hún væri að undirbúa sig fyrir nýtt hlutverk í sjónvarpsþáttaseríu. Hvað á Nína Dögg að leika?

8.  Hvaða skóli á Íslandi hefur skammstöfunina LHÍ?

9.  Hvað er Fortnite sem kom fyrst fram á sjónarsviðið 2017?

10.  Hver er nýráðin sem samskiptastjóri Landsvirkjunar?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heita ungu mennirnir tveir sem þarna sjást? Hafa verður nöfn þeirra beggja rétt!

***

Svör við aðalspurningum:

1.  No Time to Die.

2.  Barnahjálpin.

3.  Bygg.

4.  Máfur.

5.  LeBron James. 

6.  Níu.

7.  Vigdísi Finnbogadóttur.

8.  Listaháskóli Íslands.

9.  Tölvuleikur.

10.  Þóra Arnórsdóttir.

***

Svör við aukaspurningum:

Á fyrri myndinni er fáni Japans.

Á neðri myndinni eru þeir Brian Jones og Keith Richards, félagar í hljómsveitinni The Rolling Stones.

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár