Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ein af hverjum sex þungunum endar með fósturláti

Senni­lega hef­ur önn­ur til þriðja hver kona misst fóst­ur. Mis­mun­andi ástæð­ur geta leg­ið þar að baki, en Hulda Hjart­ar­dótt­ir, yf­ir­lækn­ir á Land­spít­al­an­um, seg­ir að þar sé reynt að halda sér­stak­lega vel ut­an um þær kon­ur sem missa fóst­ur á seinni hluta með­göngu.

Ein af hverjum sex þungunum endar með fósturláti
Erfið bið Hulda segir að konum þyki oft erfitt að bíða ef þær eru sendar heim um helgar. Það sé gert til að tryggja að þær fái næga aðhlynningu þegar þær leggjast inn. Mynd: Heiða Helgadóttir

Hulda Hjartardóttir er yfirlæknir á kvennadeild Landspítalans og hefur reynslu af því að taka á móti konum sem missa fóstur. Samkvæmt henni endar ein af hverjum sex þungunum með fósturláti og algengast er að það gerist á fyrstu vikum meðgöngu, oftast áður en átta vikna markinu er náð. 

„Sennilega hefur önnur til þriðja hver kona einhvern tímann misst fóstur. Þetta er bara hluti af lífinu, gangur náttúrunnar. Það verður til fóstur sem er mjög flókið ferli og svo þarf lítið út af bera til þess að það fari öðruvísi heldur en náttúran ætlaðist til.“ Skýringin á fósturlátum sem verða á fyrstu vikum meðgöngunnar tengist oftast því að eitthvað var að fóstrinu. Ekki neitt sem einhver hefði getað komið í veg fyrir eða sem einhver orsakaði. „Þetta er bara einn af þessum hlutum sem gerast. Stundum þegar maður skoðar konuna sér maður ekki einu …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu