Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ein af hverjum sex þungunum endar með fósturláti

Senni­lega hef­ur önn­ur til þriðja hver kona misst fóst­ur. Mis­mun­andi ástæð­ur geta leg­ið þar að baki, en Hulda Hjart­ar­dótt­ir, yf­ir­lækn­ir á Land­spít­al­an­um, seg­ir að þar sé reynt að halda sér­stak­lega vel ut­an um þær kon­ur sem missa fóst­ur á seinni hluta með­göngu.

Ein af hverjum sex þungunum endar með fósturláti
Erfið bið Hulda segir að konum þyki oft erfitt að bíða ef þær eru sendar heim um helgar. Það sé gert til að tryggja að þær fái næga aðhlynningu þegar þær leggjast inn. Mynd: Heiða Helgadóttir

Hulda Hjartardóttir er yfirlæknir á kvennadeild Landspítalans og hefur reynslu af því að taka á móti konum sem missa fóstur. Samkvæmt henni endar ein af hverjum sex þungunum með fósturláti og algengast er að það gerist á fyrstu vikum meðgöngu, oftast áður en átta vikna markinu er náð. 

„Sennilega hefur önnur til þriðja hver kona einhvern tímann misst fóstur. Þetta er bara hluti af lífinu, gangur náttúrunnar. Það verður til fóstur sem er mjög flókið ferli og svo þarf lítið út af bera til þess að það fari öðruvísi heldur en náttúran ætlaðist til.“ Skýringin á fósturlátum sem verða á fyrstu vikum meðgöngunnar tengist oftast því að eitthvað var að fóstrinu. Ekki neitt sem einhver hefði getað komið í veg fyrir eða sem einhver orsakaði. „Þetta er bara einn af þessum hlutum sem gerast. Stundum þegar maður skoðar konuna sér maður ekki einu …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár