Ein af hverjum sex þungunum endar með fósturláti

Senni­lega hef­ur önn­ur til þriðja hver kona misst fóst­ur. Mis­mun­andi ástæð­ur geta leg­ið þar að baki, en Hulda Hjart­ar­dótt­ir, yf­ir­lækn­ir á Land­spít­al­an­um, seg­ir að þar sé reynt að halda sér­stak­lega vel ut­an um þær kon­ur sem missa fóst­ur á seinni hluta með­göngu.

Ein af hverjum sex þungunum endar með fósturláti
Erfið bið Hulda segir að konum þyki oft erfitt að bíða ef þær eru sendar heim um helgar. Það sé gert til að tryggja að þær fái næga aðhlynningu þegar þær leggjast inn. Mynd: Heiða Helgadóttir

Hulda Hjartardóttir er yfirlæknir á kvennadeild Landspítalans og hefur reynslu af því að taka á móti konum sem missa fóstur. Samkvæmt henni endar ein af hverjum sex þungunum með fósturláti og algengast er að það gerist á fyrstu vikum meðgöngu, oftast áður en átta vikna markinu er náð. 

„Sennilega hefur önnur til þriðja hver kona einhvern tímann misst fóstur. Þetta er bara hluti af lífinu, gangur náttúrunnar. Það verður til fóstur sem er mjög flókið ferli og svo þarf lítið út af bera til þess að það fari öðruvísi heldur en náttúran ætlaðist til.“ Skýringin á fósturlátum sem verða á fyrstu vikum meðgöngunnar tengist oftast því að eitthvað var að fóstrinu. Ekki neitt sem einhver hefði getað komið í veg fyrir eða sem einhver orsakaði. „Þetta er bara einn af þessum hlutum sem gerast. Stundum þegar maður skoðar konuna sér maður ekki einu …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár