Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ein af hverjum sex þungunum endar með fósturláti

Senni­lega hef­ur önn­ur til þriðja hver kona misst fóst­ur. Mis­mun­andi ástæð­ur geta leg­ið þar að baki, en Hulda Hjart­ar­dótt­ir, yf­ir­lækn­ir á Land­spít­al­an­um, seg­ir að þar sé reynt að halda sér­stak­lega vel ut­an um þær kon­ur sem missa fóst­ur á seinni hluta með­göngu.

Ein af hverjum sex þungunum endar með fósturláti
Erfið bið Hulda segir að konum þyki oft erfitt að bíða ef þær eru sendar heim um helgar. Það sé gert til að tryggja að þær fái næga aðhlynningu þegar þær leggjast inn. Mynd: Heiða Helgadóttir

Hulda Hjartardóttir er yfirlæknir á kvennadeild Landspítalans og hefur reynslu af því að taka á móti konum sem missa fóstur. Samkvæmt henni endar ein af hverjum sex þungunum með fósturláti og algengast er að það gerist á fyrstu vikum meðgöngu, oftast áður en átta vikna markinu er náð. 

„Sennilega hefur önnur til þriðja hver kona einhvern tímann misst fóstur. Þetta er bara hluti af lífinu, gangur náttúrunnar. Það verður til fóstur sem er mjög flókið ferli og svo þarf lítið út af bera til þess að það fari öðruvísi heldur en náttúran ætlaðist til.“ Skýringin á fósturlátum sem verða á fyrstu vikum meðgöngunnar tengist oftast því að eitthvað var að fóstrinu. Ekki neitt sem einhver hefði getað komið í veg fyrir eða sem einhver orsakaði. „Þetta er bara einn af þessum hlutum sem gerast. Stundum þegar maður skoðar konuna sér maður ekki einu …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár