Áhrif langvarandi togstreitu eru mikil á samfélagið

Fram­kvæmda­leyfi í einu yngsta ár­gljúfri heims var fellt úr gildi. Að­spurð hvort Hnútu­virkj­un í Hverf­is­fljóti sé end­an­lega úr sög­unni, seg­ir Ingi­björg Ei­ríks­dótt­ir: „Það er auð­vit­að ekk­ert bú­ið fyrr en það er bú­ið.“ Hún er formað­ur Eld­vatna – sam­taka um nátt­úru­vernd í Skaft­ár­hreppi og hef­ur ásamt hópi fólks bar­ist gegn virkj­un­inni í vel á ann­an ára­tug.

Áhrif langvarandi togstreitu eru mikil á samfélagið
Lambhagafossar Með Hnútuvirkjun hefði rennsli á yfir tveggja kílómetra kafla í Hverfisfljóti skerst, m.a. í Lambhagafossum sem njóta verndar samkvæmt lögum um náttúruvernd. Mynd: Ingibjörg Eiríksdóttir/Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi

Skaftárhreppur er „hrein gersemaverksmiðja“ á hinu eldvirka belti Íslands. Þar er náttúran „síkvik og í stöðugri mótun,“ segir Ingibjörg Eiríksdóttir, formaður Eldvatna – samtaka um náttúruvernd í Skaftárhreppi.

Og það er einmitt af þeim sökum, vegna þeirra einstöku náttúrufyrirbrigða sem finnast á svæðinu, sem úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt framkvæmdaleyfi Hnútuvirkjunar í Hverfisfljóti, sem reisa átti í einu yngsta árgljúfri heims, úr gildi. Að áliti nefndarinnar hefur ekki verið sýnt fram á brýna nauðsyn þess að raska svæði sem nýtur slíkrar óyggjandi verndar náttúruverndarlaga.

Flakkað með aflstærð

„Baráttan gegn Hnútuvirkjun hefur verið æði löng og ströng; hefur staðið í vel á annan áratug,“ segir Ingibjörg við Heimildina. Hugmyndin hafi í gegnum tíðina tekið breytingum fram og til baka hvað varðar aflstærð, „en við höfum tuggið á því að eyðilegging náttúrugersema er ekki, og verður aldrei, mæld í megavöttum“.

Þegar hugmyndin um virkjun í landi Dalshöfða við Hnútu kviknaði á …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár