Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Bændasamtökin: Ætti ekki að skipta máli hvar fjölmiðlar eru staðsettir

Ým­is fjöl­miðla­fyr­ir­tæki og hags­muna­sam­tök hafa skil­að inn um­sögn­um um frum­varp menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra um stuðn­ing við einka­rekna fjöl­miðla. Bænda­sam­tök­in eru þar á með­al en þau telja að efn­is­tök, dreif­ing­ar­svæði og lest­ur eða áhorf fjöl­miðla ætti að skipta meira máli en hvar þeir eru „með heim­il­is­festi“ þeg­ar út­hluta á styrkj­um.

Bændasamtökin: Ætti ekki að skipta máli hvar fjölmiðlar eru staðsettir
Málefni fjölmiðla eru á borði Lilju D. Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra. Mynd: Davíð Þór

Bændasamtök Íslands, sem eiga og gefa út Bændablaðið, gera athugasemd við hverjir eigi að fá auka fram­lag til rekst­urs fjöl­miðla á lands­byggð­inni í umsögn sinni um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra um stuðning við einkarekna fjölmiðla. 

Samtökin telja að efnistök, dreifingarsvæði og lestur eða áhorf fjölmiðla eigi að skipta meira máli við ákvörðun um úthlutun fjölmiðlastyrkja en hvar á landinu fjölmiðillinn sé með heimilisfesti. Jafnframt segja þau að Bændablaðið gegni því lykilhlutverki að koma á framfæri upplýsingum um landbúnaðartengd málefni sem spanni vítt svið. Fjölmiðillinn hafi þannig mikilvægu hlutverki að gegna gagnvart umræðu og menningu í hinum dreifðari byggðum.

Hættu við 100 milljóna króna styrk til N4 eftir fjölmiðlaumræðu

Mikil umræða skapaðist í desember síðastliðnum þegar meiri­hluti fjár­laga­nefndar ætl­aði að úthluta styrk upp á 100 milljónir króna vegna rekst­­­­urs fjöl­miðla á lands­­­­byggð­inni sem fram­­­­leiða eigið efni fyrir sjón­­­­varps­­­­stöð. Niðurstaða meirihlutans varð þó sú að ráðstafa auka styrknum með öðrum hætti eftir mikla gagnrýni. 

Styrknum var bætt á fjár­lög eftir að beiðni þar um kom frá Maríu Björk Ingva­dótt­­ur, fram­­kvæmda­­stjóra fjöl­miðla­­fyr­ir­tæk­is­ins N4 á Akur­eyri. Í beiðn­inni bað hún um að 100 millj­ónir króna myndu verða látnar renna úr rík­is­sjóði til mið­ils­ins. ­ 

Í nefnd­ar­á­liti sem meiri­hlut­inn birti þann 14. desember sagði að við aðra umræðu um fjár­laga­frum­varpið hefði verið sam­þykkt til­laga um tíma­bundið fram­lag til rekst­urs fjöl­miðla á lands­byggð­inni sem fram­leiða eigið efni fyrir sjón­varps­stöð. „Í ljósi umræðu í fjöl­miðlum beinir meirihlut­inn því til ráð­herra að end­ur­skoða þær reglur sem gilda um rekstr­ar­stuðn­ing við einka­rekna fjöl­miðla á lands­byggð­inni þannig að aukið til­lit verði tekið til þeirra sem fram­leiða efni fyrir sjón­varp.“

Fjár­fram­lagið mun renna inn í styrkja­kerfi fyrir einka­rekna fjöl­miðla og hækka þá upp­hæð sem þar verður til úthlut­unar úr 377 millj­ónum króna á þessu ári, í 477 millj­ónir króna. Það mun koma í hlut menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra að útfæra hvernig hið aukna til­lit til þeirra lands­byggð­ar­miðla sem fram­leiða sjón­varp verður tekið við úthlutun á næsta ári. 

Bændablaðið hafi „hlutverki að gegna gagnvart umræðu og menningu í hinum dreifðari byggðum“

Bændasamtök Íslands fagna í umsögn sinni framkomu frumvarps um styrki til einkarekinna fjölmiðla en þar segir að samtökin haldi úti einum stærsta prentmiðli landsins. „Sá miðill er Bændablaðið en hann gegnir lykilhlutverki í að koma á framfæri upplýsingum um landbúnaðartengd málefni sem spanna vítt svið. Í ljósi mjög aukinnar áherslu á fæðuöryggi, matvælaöryggi, umhverfis- og loftslagsmál, sjálfbærni og nýsköpun í landbúnaði þarf vart að fjölyrða um hversu mikilvægur miðillinn er allri umræðu og upplýsingu þjóðarinnar. Þá er Bændablaðið langmest lesni prentmiðillinn á landsbyggðinni eða með yfir 40 prósent meðallestur og hefur því mikilvægu hlutverki að gegna gagnvart umræðu og menningu í hinum dreifðari byggðum.

Rekstrarumhverfi prentmiðils á borð við Bændablaðið hefur verið afar erfitt síðustu árin vegna gríðarlegra hækkana á gjaldahliðinni sem erfitt eða jafnvel ómögulegt er að mæta á tekjuhliðinni. Því er stuðningurinn sem hér um ræðir lykilatriði í því að hægt sé að halda úti vandaðri og upplýstri umræðu um landbúnað sem er einn af grunnatvinnuvegum landsins,“ segir í umsögninni. 

Varðandi auka 100 milljóna króna framlagið þá telja Bændasamtökin, eins og áður segir, að efnistök, dreifingarsvæði og lestur eða áhorf fjölmiðla eigi að skipta meira máli við ákvörðun um úthlutun slíkra styrkja en það hvar á landinu fjölmiðillinn sé með heimilisfesti. Þannig eigi stuðningurinn ekki að vera takmarkaður við framlag til rekstrar fjölmiðla á landsbyggðinni sem framleiða eigið efni fyrir sjónvarpsstöðvar. 

Bændablaðið er í eigu og gefið út af Bændasamtökum Íslands sem eru hagsmunasamtök.

Bændasamtökin fengu 16,8 milljónir í fyrra

Alls fengu 25 fyrirtæki rekstrarstyrk úr ríkissjóði vegna fjölmiðlareksturs árið 2022. Aukin fjöldi umsókna, hærri styrkir til sumra og minni heildarpottur orsakaði það að flestir fréttamiðlar fengu lægra hlutfall af stuðningshæfum kostnaði endurgreiddan en árið þar á undan. 

Þrjú stærstu einka­reknu fjöl­miðla­fyr­ir­tæki lands­ins, Árvak­ur, Sýn og Torg fengu hvert um sig tæp­lega 66,8 millj­ónir króna í rekstr­ar­stuðn­ing úr rík­is­sjóði. Alls var 381 milljón króna úthlutað af sér­stakri úthlut­un­ar­nefnd og því fór tæp­lega 53 pró­sent heild­ar­upp­hæð­ar­innar sem úthlutað var í rekstr­ar­styrki til fjöl­miðla til þessara þriggja fjölmiðlafyrirtækja. 

Sá aðili sem jók rekstr­ar­stuðn­ing sinn mest milli ára í fyrra voru Bænda­sam­tökin, sem eru ekki atvinnu­greina­flokkuð sem útgáfu­starf­semi heldur sem hags­muna­sam­tök. Rekstr­ar­stuðn­ing­ur­inn var vegna útgáfu Bænda­blaðs­ins og nam 16,8 millj­ónum króna, sem var 4,4 millj­ónum krónum meira en Bænda­sam­tökin fengu í greiðslur árið 2021.

Rit­stjórn Bænda­blaðs­ins heyrir undir útgáfu- og kynn­ing­ar­svið Bænda­sam­taka Íslands. Á heima­síðu Bænda­sam­tak­anna segir að hlut­verk þeirra sé að vera „málsvari bænda og gæta hags­muna þeirra í hví­vetna“. Meg­in­mark­mið þeirra sé að „beita sér fyrir bættri afkomu bænda, betri rekstr­ar­skil­yrðum í land­bún­aði auk þess að miðla upp­lýs­ingum og sinna fræðslu til sinna félags­manna“. Bænda­blaðið er jafnframt sent end­ur­gjalds­laust á öll lög­býli á Íslandi.

Vilja að ríkið hætti að keppa við einkarekna fjölmiðla

Fleiri fyrirtæki hafa sent inn umsögn við frumvarp ráðherra. Í umsögn Árvakurs, sem gefur út Morgunblaðið, segir að frumvarpið breyti litlu fyrir einkarekna fjölmiðla frá því sem verið hefur „enda virðist ætlunin með því fremur að fresta því að taka á vanda fjölmiðla en að leysa hann. Verði frumvarpið að lögum er stuðningurinn þó framlengdur, sem ætla má að gagnist fjölmiðlunum, en mjög mismikið þó.“

Einnig viðrar Árvakur áhyggjur yfir því hvernig stjórnvöld og Alþingi hafi nálgast það að bæta rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla. „Margt er hægt að gera til að bæta rekstrarumhverfið fyrir utan að veita beina styrki. Ríkið getur hætt að keppa við einkarekna fjölmiðla á auglýsingamarkaði, ríkið getur leyft auglýsingar áfengis, sem almenningur hvort eð er sér hvarvetna á netinu, og ríkið getur lagt sig fram um að jafna aðstöðu erlendra miðla sem notaðir eru hér á landi og innlendra miðla. Ekkert af fyrrgreindu getur talist stuðningur, miklu frekar að tryggja sanngjarnt rekstrarumhverfi.“

Árvakur leggur til að ríkið geti veitt óbeinan stuðning eins og algengt sé erlendis, svo sem með því að fella niður virðisaukaskatt af áskriftum prentmiðla og með því að afnema í heild eða hluta tryggingagjald hjá starfsmönnum fjölmiðla. „Ef veita á beinan rekstrarstuðning þarf að horfa til þess að hann sé einfaldur, sanngjarn og nýtist til að styðja við raunverulega fjölmiðlun hér á landi en sé ekki svo rýr eða með svo lágu þaki að hann nýtist lítið eða skekki jafnvel samkeppnisstöðuna, eins og raunin er við núverandi fyrirkomulag.“

Styrkurinn „einungis dropi í hafið“

Fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækið Sýn sér ekki ástæðu til að fjalla um einstök ákvæði fyrirliggjandi frumvarps í umsögn sinni. „Ástæðan er einföld. Gamaldags styrkjakerfi, sem er til þess fallið að draga úr sjálfstæði fjölmiðlaveitna og er auk þess að umfangi einungis sem dropi í hafið, mun ekki til lengri tíma duga til að einkareknir fjölmiðlar hér á landi búi við viðunandi rekstrarumhverfi.“

Af þeim sökum þurfi Alþingi í það minnsta að grípa samhliða til annarra aðgerða. „Í því sambandi hefur meiri hluti allsherjar- og menntamálanefndar fyrir tæpu ári síðan áréttað mikilvægi þess að vinnu við skattlagningu erlendra efnis- og streymisveitna verði hraðað sem kostur er enda streymir þó nokkurt hlutfall af auglýsingatekjum úr landi og ekki eru greiddir sömu skattar og skyldur af þeim tekjum líkt og ef auglýst er innan lands. Er skorað á nefndina að láta verkin tala og fylgja eftir þessum áformum, enda ljóst að hinn fyrirhugaði ríkisstuðningur einn og sér mun duga skammt til að lagfæra samkeppnisstöðu einkarekinna fjölmiðla hér á landi,“ segir í umsögn Sýnar. 

Síminn beinir sjónum sínum meðal annars að veru Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði í sinni umsögn. „Það er álit Símans að frumvarpið eins og það liggur fyrir framlengi skekkju á samkeppnismarkaði að óþörfu, skekkju sem því miður hefur aukist á síðustu árum. Fjölmiðlamarkaður verður ekki eðlilegur fyrr en löggjafinn kemur böndum á eigin fjölmiðlarekstur, Ríkisútvarpið.“

Heildarfjárhæð stuðnings of lág

Blaðamannafélagið fagnar í umsögn sinni að nú sé komið inn ákvæði í frumvarpið sem áréttar að fjölmiðlar séu hornsteinn lýðræðis og að það sé almannahagur að fyrirsjáanlegt stuðningskerfi, fjármagnað af hinu opinbera, styðji við og efli ritstjórnir á einkareknum frétta- og dagskrármiðlum.

Félagið gerir aftur á móti athugasemdir við að heildarfjárhæð stuðnings sé of lág en fagnar þó því 100 milljóna króna aukaframlagi sem fjárlaganefnd tók ákvörðun um fyrir jól. „Til samanburðar fá stjórnmálaflokkar nær tvöfalt hærri heildarupphæð til þess að „efla lýðræðið“ eins og segir í lögum þar um.“

„Markmiðið með stuðningnum er ekki síst að jafna stöðu íslenskra fjölmiðla gagnvart erlendum auglýsingaveitum og samfélagsmiðlum. Æskilegt er að þessu markmiði væri fylgt eftir af hálfu stjórnvalda með því að innleiða skattlagningu af tekjum hinna erlendu stórfyrirtækja á íslenskum markaði,“ segir í umsögn Blaðamannafélagsins. 

Telja að fjölmiðlar þurfi og verði að starfa óháðir ríkisvaldi

Útvarp Saga segist í sinni umsögn vera andvíg frumvarpinu, sem viðhaldi „óheilbrigðu samkeppnisumhverfi einkarekinna fjölmiðla“ og „forréttindastöðu RÚV á fjölmiðlamarkaði“.

„Fjölmiðlar þurfa og verða að starfa óháðir ríkisvaldi. Úthlutun ríkisstyrkja til fjölmiðla dregur úr trúverðugleika þeirra, þar sem atvinnuhagsmunir blaða-og fréttamanna og afkoma þeirra hjá einkareknum fjölmiðlum eru óhjákvæmilega tengd og háð fjárframlagi opinberra aðila. Slíkt fyrirkomulag er til þess fallið að skapa tortryggni og bíður uppá frændhygli. Jafnframt er óeðlilegt að ríkisstjórn geti tryggt sér vinsældir hjá fjölmiðlum sem fá ríkisstyrki,“ segir meðal annars í umsögn Útvarps Sögu. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ráðgátan um hvers vegna Íslendingar borga tvöfalt meira en Færeyingar
1
GreiningHúsnæðismál

Ráð­gát­an um hvers vegna Ís­lend­ing­ar borga tvö­falt meira en Fær­ey­ing­ar

Fær­ey­ing­ar borga helm­ingi lægri hús­næð­is­lána­vexti en Ís­lend­ing­ar. Fær­eysk­ur banka­stjóri svar­ar því hvers vegna hann hækk­ar ekki vext­ina eins og ís­lensku bank­arn­ir.
Svipti sig lífi eftir að hafa verið vísað frá neyðarskýli að kröfu Hafnarfjarðarbæjar
2
Fréttir

Svipti sig lífi eft­ir að hafa ver­ið vís­að frá neyð­ar­skýli að kröfu Hafn­ar­fjarð­ar­bæj­ar

Heim­il­is­laus karl­mað­ur svipti sig lífi eft­ir að hafa ver­ið vís­að frá neyð­ar­skýli í Reykja­vík. Ástæða frá­vís­un­ar­inn­ar var krafa Hafna­fjarð­ar­bæj­ar þar sem mað­ur­inn var með lög­heim­ili. Gistinátta­gjald í neyð­ar­skýl­um Reykja­vík­ur­borg­ar fyr­ir fólk með lög­heim­ili ut­an borg­ar­inn­ar hækk­aði þann 1. maí úr 21 þús­und krón­um í 46 þús­und. „Bróð­ir minn þurfti að fara þessa leið út af pen­ing­um,“ seg­ir syst­ir manns­ins en lög­heim­il­is­sveit­ar­fé­lag greið­ir gistinátta­gjald­ið.
„Það sem þarf að breytast er menningin“
3
Úttekt

„Það sem þarf að breyt­ast er menn­ing­in“

Banka­stjóri Ís­lands­banka seg­ist telja að sé ákveð­inn kunn­ingjakúltúr í fjár­fest­inga- og fjár­mála­heim­in­um sem illa hafi tek­ist að upp­ræta.
„Það yrði uppreisn í landinu“
4
FréttirHúsnæðismál

„Það yrði upp­reisn í land­inu“

Ís­lend­ing­ur bú­sett­ur í Fær­eyj­um seg­ir að fólk þar myndi ekki sætta sig við 10% vexti á hús­næð­is­lán­um eins og á Ís­landi.
Dómari reif í sig málatilbúnað í umsáturseineltismáli Örnu McClure
5
Fréttir

Dóm­ari reif í sig mála­til­bún­að í umsát­ur­seinelt­is­máli Örnu McClure

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Páls Stein­gríms­son­ar, úr Skæru­liða­deild Sam­herja, var sýkn­uð af því að hafa beitt Örnu McClure, einnig úr Skæru­liða­deild Sam­herja, umsát­urs­ástandi. Dóm­ari í mál­inu átaldi lög­reglu fyr­ir rann­sókn­ina og sagði grun­semd­ir um að kon­an hefði byrl­að Páli ólyfjan „get­gát­ur“ hans og Örnu. Dóm­ur­inn var ekki birt­ur fyrr en 23 dög­um eft­ir að hann féll og þá eft­ir fyr­ir­spurn­ir Heim­ild­ar­inn­ar.
Draga úr launahækkun ráðamanna og hækka lífeyri almannatrygginga
6
Fréttir

Draga úr launa­hækk­un ráða­manna og hækka líf­eyri al­manna­trygg­inga

Rík­is­stjórn­in hef­ur kynnt að­gerð­ir sem sporna eiga við verð­bólgu og draga úr þenslu. Auka á við stuðn­ing til leigj­enda og stuðn­ing við upp­bygg­ingu í íbúða á leigu­mark­aði. Þá verða launa­hækk­an­ir æðstu ráða­manna 2,5% í stað 6%. Laun for­sæt­is­ráð­herra hækka því um 62 þús­und krón­ur á mán­uði í stað 148 þús­und króna.
NOVIS blekkti íslenska neytendur með grófum hætti og hefur verið svipt starfsleyfi
7
Fréttir

NOVIS blekkti ís­lenska neyt­end­ur með gróf­um hætti og hef­ur ver­ið svipt starfs­leyfi

Starfs­leyfi trygg­inga­fé­lags sem hef­ur selt þús­und­um Ís­lend­inga trygg­ing­ar var aft­ur­kall­að í gær. Því er nú óheim­ilt að stunda trygg­inga­starf­semi. Ís­lenska fjár­mála­eft­ir­lit­ið hef­ur haft fé­lag­ið, NOVIS, til rann­sókn­ar svo mán­uð­um skipt­ir.

Mest lesið

  • Ráðgátan um hvers vegna Íslendingar borga tvöfalt meira en Færeyingar
    1
    GreiningHúsnæðismál

    Ráð­gát­an um hvers vegna Ís­lend­ing­ar borga tvö­falt meira en Fær­ey­ing­ar

    Fær­ey­ing­ar borga helm­ingi lægri hús­næð­is­lána­vexti en Ís­lend­ing­ar. Fær­eysk­ur banka­stjóri svar­ar því hvers vegna hann hækk­ar ekki vext­ina eins og ís­lensku bank­arn­ir.
  • Svipti sig lífi eftir að hafa verið vísað frá neyðarskýli að kröfu Hafnarfjarðarbæjar
    2
    Fréttir

    Svipti sig lífi eft­ir að hafa ver­ið vís­að frá neyð­ar­skýli að kröfu Hafn­ar­fjarð­ar­bæj­ar

    Heim­il­is­laus karl­mað­ur svipti sig lífi eft­ir að hafa ver­ið vís­að frá neyð­ar­skýli í Reykja­vík. Ástæða frá­vís­un­ar­inn­ar var krafa Hafna­fjarð­ar­bæj­ar þar sem mað­ur­inn var með lög­heim­ili. Gistinátta­gjald í neyð­ar­skýl­um Reykja­vík­ur­borg­ar fyr­ir fólk með lög­heim­ili ut­an borg­ar­inn­ar hækk­aði þann 1. maí úr 21 þús­und krón­um í 46 þús­und. „Bróð­ir minn þurfti að fara þessa leið út af pen­ing­um,“ seg­ir syst­ir manns­ins en lög­heim­il­is­sveit­ar­fé­lag greið­ir gistinátta­gjald­ið.
  • „Það sem þarf að breytast er menningin“
    3
    Úttekt

    „Það sem þarf að breyt­ast er menn­ing­in“

    Banka­stjóri Ís­lands­banka seg­ist telja að sé ákveð­inn kunn­ingjakúltúr í fjár­fest­inga- og fjár­mála­heim­in­um sem illa hafi tek­ist að upp­ræta.
  • „Það yrði uppreisn í landinu“
    4
    FréttirHúsnæðismál

    „Það yrði upp­reisn í land­inu“

    Ís­lend­ing­ur bú­sett­ur í Fær­eyj­um seg­ir að fólk þar myndi ekki sætta sig við 10% vexti á hús­næð­is­lán­um eins og á Ís­landi.
  • Dómari reif í sig málatilbúnað í umsáturseineltismáli Örnu McClure
    5
    Fréttir

    Dóm­ari reif í sig mála­til­bún­að í umsát­ur­seinelt­is­máli Örnu McClure

    Fyrr­ver­andi eig­in­kona Páls Stein­gríms­son­ar, úr Skæru­liða­deild Sam­herja, var sýkn­uð af því að hafa beitt Örnu McClure, einnig úr Skæru­liða­deild Sam­herja, umsát­urs­ástandi. Dóm­ari í mál­inu átaldi lög­reglu fyr­ir rann­sókn­ina og sagði grun­semd­ir um að kon­an hefði byrl­að Páli ólyfjan „get­gát­ur“ hans og Örnu. Dóm­ur­inn var ekki birt­ur fyrr en 23 dög­um eft­ir að hann féll og þá eft­ir fyr­ir­spurn­ir Heim­ild­ar­inn­ar.
  • Draga úr launahækkun ráðamanna og hækka lífeyri almannatrygginga
    6
    Fréttir

    Draga úr launa­hækk­un ráða­manna og hækka líf­eyri al­manna­trygg­inga

    Rík­is­stjórn­in hef­ur kynnt að­gerð­ir sem sporna eiga við verð­bólgu og draga úr þenslu. Auka á við stuðn­ing til leigj­enda og stuðn­ing við upp­bygg­ingu í íbúða á leigu­mark­aði. Þá verða launa­hækk­an­ir æðstu ráða­manna 2,5% í stað 6%. Laun for­sæt­is­ráð­herra hækka því um 62 þús­und krón­ur á mán­uði í stað 148 þús­und króna.
  • NOVIS blekkti íslenska neytendur með grófum hætti og hefur verið svipt starfsleyfi
    7
    Fréttir

    NOVIS blekkti ís­lenska neyt­end­ur með gróf­um hætti og hef­ur ver­ið svipt starfs­leyfi

    Starfs­leyfi trygg­inga­fé­lags sem hef­ur selt þús­und­um Ís­lend­inga trygg­ing­ar var aft­ur­kall­að í gær. Því er nú óheim­ilt að stunda trygg­inga­starf­semi. Ís­lenska fjár­mála­eft­ir­lit­ið hef­ur haft fé­lag­ið, NOVIS, til rann­sókn­ar svo mán­uð­um skipt­ir.
  • Leyndardómar mötuneytis Alþingis - Slegist um kótilettur í raspi
    8
    Vettvangur

    Leynd­ar­dóm­ar mötu­neyt­is Al­þing­is - Sleg­ist um kótilett­ur í raspi

    Mötu­neyti Al­þing­is er hjart­að í hús­inu, griðastað­ur þar sem all­ir eru vin­ir, svona yf­ir­leitt. Starfs­fólk­ið hugs­ar vel um alla, líka mat­vanda þing­mann­inn sem borð­ar helst ekki græn­meti en elsk­ar græn­met­is­rétt­ina. Ann­ar seg­ist íhuga að fá bann við því að hvít­ur Mon­ster orku­drykk­ur sé seld­ur þar, drykk­ur sem fékkst fyrst í sjopp­unni eft­ir form­legt er­indi til for­sæt­is­nefnd­ar Al­þing­is.
  • Yfirlýsingar lögmanns Samherja í mótsögn við forstjóra
    9
    FréttirSamherjaskjölin

    Yf­ir­lýs­ing­ar lög­manns Sam­herja í mót­sögn við for­stjóra

    For­svars­menn Sam­herja, þar á með­al Þor­steinn Már Bald­vins­son for­stjóri, hafa hald­ið því fram að Namib­íu­mál­ið hafi eng­in áhrif haft á við­skipti sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæk­is­ins. Lög­mað­ur fyr­ir­tæk­is­ins sagði hins veg­ar fyr­ir dómi í Bretlandi í síð­asta mán­uði að stór­ir við­skipta­vin­ir hefðu stöðv­að við­skipti sín við fyr­ir­tæk­ið í kjöl­far um­fjöll­un­ar um mál­ið.
  • Þórður Snær Júlíusson
    10
    Leiðari

    Þórður Snær Júlíusson

    Rík­is­stjórn gef­ur gamla gjöf í nýj­um um­búð­um

    Það virð­ist skorta á virka hlust­un hjá þeim sem sitja við rík­is­stjórn­ar­borð­ið. Ráða­menn virð­ast ekki trúa fólk­inu sem seg­ist vera í vanda með að ná end­um sam­an. Að­gerðarpakki henn­ar gegn verð­bólgu, sem kynnt­ur var í gær, end­ur­spegl­ar þetta skýrt.

Mest lesið í vikunni

Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
1
RannsóknFernurnar brenna

Neyt­end­ur blekkt­ir til að flokka fern­ur sem eru brennd­ar

Ís­lend­ing­ar hafa ár­um sam­an ver­ið hvatt­ir til þess að skola fern­ur ut­an um mjólk­ur­vör­ur eða ávaxta­safa, brjóta þær svo sam­an og flokka í pappa­tunn­una. Þetta hef­ur ver­ið gert und­ir því yf­ir­skini að fern­urn­ar séu svo end­urunn­ar. Rann­sókn Heim­ild­ar­inn­ar sýn­ir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brennd­ar í sements­verk­smiðj­um á meg­in­landi Evr­ópu.
Ráðgátan um hvers vegna Íslendingar borga tvöfalt meira en Færeyingar
2
GreiningHúsnæðismál

Ráð­gát­an um hvers vegna Ís­lend­ing­ar borga tvö­falt meira en Fær­ey­ing­ar

Fær­ey­ing­ar borga helm­ingi lægri hús­næð­is­lána­vexti en Ís­lend­ing­ar. Fær­eysk­ur banka­stjóri svar­ar því hvers vegna hann hækk­ar ekki vext­ina eins og ís­lensku bank­arn­ir.
Svipti sig lífi eftir að hafa verið vísað frá neyðarskýli að kröfu Hafnarfjarðarbæjar
3
Fréttir

Svipti sig lífi eft­ir að hafa ver­ið vís­að frá neyð­ar­skýli að kröfu Hafn­ar­fjarð­ar­bæj­ar

Heim­il­is­laus karl­mað­ur svipti sig lífi eft­ir að hafa ver­ið vís­að frá neyð­ar­skýli í Reykja­vík. Ástæða frá­vís­un­ar­inn­ar var krafa Hafna­fjarð­ar­bæj­ar þar sem mað­ur­inn var með lög­heim­ili. Gistinátta­gjald í neyð­ar­skýl­um Reykja­vík­ur­borg­ar fyr­ir fólk með lög­heim­ili ut­an borg­ar­inn­ar hækk­aði þann 1. maí úr 21 þús­und krón­um í 46 þús­und. „Bróð­ir minn þurfti að fara þessa leið út af pen­ing­um,“ seg­ir syst­ir manns­ins en lög­heim­il­is­sveit­ar­fé­lag greið­ir gistinátta­gjald­ið.
Kærir Gísla til héraðssaksóknara og lætur kyrrsetja eignir
4
Fréttir

Kær­ir Gísla til hér­aðssak­sókn­ara og læt­ur kyrr­setja eign­ir

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Gísla Hjálm­týs­son­ar, fjár­fest­is og pró­fess­ors, hef­ur kært hann fyr­ir að hafa hald­ið eft­ir pen­ing­um vegna sölu fast­eigna sem þau áttu sam­an. Sam­hliða hef­ur hún far­ið fram á kyrr­setn­ingu eigna hans vegna kröfu upp á 233 millj­ón­ir króna, sem með­al ann­ars er til­kom­in vegna við­skipt­anna sem hún kær­ir.
Þórður Snær Júlíusson
5
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Allt gott er okk­ur að þakka, allt slæmt er ykk­ur að kenna

Þeir stjórn­mála­menn, sem hreyktu sér af því að að­gerð­ir þeirra hafi tryggt efna­hags­leg­an stöð­ug­leika fyr­ir tæp­um tveim­ur ár­um síð­an, kann­ast nú ekk­ert við að bera ábyrgð á lífs­kjara­krís­unni sem sömu að­gerð­ir hafa leitt af sér.
„Það sem þarf að breytast er menningin“
6
Úttekt

„Það sem þarf að breyt­ast er menn­ing­in“

Banka­stjóri Ís­lands­banka seg­ist telja að sé ákveð­inn kunn­ingjakúltúr í fjár­fest­inga- og fjár­mála­heim­in­um sem illa hafi tek­ist að upp­ræta.
Þórey Sigþórsdóttir
7
Það sem ég hef lært

Þórey Sigþórsdóttir

Óvænt­ur miss­ir stærsti lær­dóm­ur­inn

Þórey Sig­þórs­dótt­ir var ný­bú­in að ferma eldra barn sitt og yngra barn henn­ar var 7 mán­aða þeg­ar móð­ir henn­ar lést langt fyr­ir ald­ur fram. Miss­ir­inn, eins erf­ið­ur og hann er, er henn­ar stærsti lær­dóm­ur. „Hann kostaði sitt, það tek­ur mörg ár að læra að lifa með sorg­inni, en hann ýtti mér líka út í and­lega veg­ferð með sjálfa mig sem er ferða­lag sem tek­ur eng­an enda.“

Mest lesið í mánuðinum

Þóra Dungal fallin frá
1
Menning

Þóra Dungal fall­in frá

Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
Rík elíta sem býr í einbýlishúsum, er með húshjálp og keyrir um á Teslu
2
GreiningElítusamfélagið á Nesinu

Rík elíta sem býr í ein­býl­is­hús­um, er með hús­hjálp og keyr­ir um á Teslu

Elít­ur og valda­kjarn­ar á Ís­landi eru lík­legri til að hreiðra um sig í tveim­ur sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en öðr­um bú­setu­kjörn­um lands­ins, á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ. Hag­töl­ur sýna svart á hvítu að þar eru áhersl­ur, stjórn­mála­skoð­an­ir og sam­setn­ing íbúa allt önn­ur en í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um.
Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
3
RannsóknFernurnar brenna

Neyt­end­ur blekkt­ir til að flokka fern­ur sem eru brennd­ar

Ís­lend­ing­ar hafa ár­um sam­an ver­ið hvatt­ir til þess að skola fern­ur ut­an um mjólk­ur­vör­ur eða ávaxta­safa, brjóta þær svo sam­an og flokka í pappa­tunn­una. Þetta hef­ur ver­ið gert und­ir því yf­ir­skini að fern­urn­ar séu svo end­urunn­ar. Rann­sókn Heim­ild­ar­inn­ar sýn­ir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brennd­ar í sements­verk­smiðj­um á meg­in­landi Evr­ópu.
Líf mitt að framanverðu
4
Það sem ég hef lært

Sigmundur Ernir Rúnarsson

Líf mitt að framan­verðu

Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son rifjar upp hvernig krakk­arn­ir í grunn­skól­an­um hans voru flokk­að­ir eins og rusl, í þá sem voru not­hæf­ir og hent­uðu til end­ur­vinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til full­orð­ins­ára. Jafn­vel til enda­lok­anna.
Alkóhólismi rændi heilsu hennar vegna meðvirkni
5
Viðtal

Alkó­hólismi rændi heilsu henn­ar vegna með­virkni

Helga Ósk­ars­dótt­ir var þjök­uð af and­legri og lík­am­legri van­líð­an vegna alkó­hól­isma. Samt var það ekki hún sem mis­not­aði áfengi eða önn­ur vímu­efni, held­ur var hún orð­in virki­lega veik af með­virkni. Hún var ekki nema fer­tug en leið eins og gam­alli konu. Hún leit­aði sér hjálp­ar, náði bata og hef­ur aldrei ver­ið frísk­ari, 73 ára, þriggja barna móð­ir og sex barna amma.
Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyrir félagsleg úrræði
6
Fréttir

Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyr­ir fé­lags­leg úr­ræði

Eft­ir langvar­andi at­vinnu­leysi og fjár­hags­vanda fluttu Ax­el Rafn Bene­dikts­son og kona hans í sex­tán sæta rútu. Hann seg­ist ekki upp­lifa sig sem hluta af sam­fé­lag­inu held­ur sem úr­hrak. Þau hafi reynt að telja sér trú um að bú­set­an væri æv­in­týri en í raun séu þau heim­il­is­laus.
Lögreglumaður villti á sér heimildir vegna Samherjagjörningsins
7
Fréttir

Lög­reglu­mað­ur villti á sér heim­ild­ir vegna Sam­herja­gjörn­ings­ins

Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Gísli Jök­ull Gísla­son hélt því fram að hann væri sjálf­stætt starf­andi blaða­mað­ur þeg­ar hann reyndi að kom­ast að því hver stæði á bak við „We‘re Sorry“ gjörn­ing­inn. Tölvu­póst­ana sendi hann úr vinnu­net­fangi sínu en greindi ekki frá því að hann væri lög­reglu­mað­ur.

Mest lesið í mánuðinum

  • Þóra Dungal fallin frá
    1
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • Rík elíta sem býr í einbýlishúsum, er með húshjálp og keyrir um á Teslu
    2
    GreiningElítusamfélagið á Nesinu

    Rík elíta sem býr í ein­býl­is­hús­um, er með hús­hjálp og keyr­ir um á Teslu

    Elít­ur og valda­kjarn­ar á Ís­landi eru lík­legri til að hreiðra um sig í tveim­ur sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en öðr­um bú­setu­kjörn­um lands­ins, á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ. Hag­töl­ur sýna svart á hvítu að þar eru áhersl­ur, stjórn­mála­skoð­an­ir og sam­setn­ing íbúa allt önn­ur en í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um.
  • Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
    3
    RannsóknFernurnar brenna

    Neyt­end­ur blekkt­ir til að flokka fern­ur sem eru brennd­ar

    Ís­lend­ing­ar hafa ár­um sam­an ver­ið hvatt­ir til þess að skola fern­ur ut­an um mjólk­ur­vör­ur eða ávaxta­safa, brjóta þær svo sam­an og flokka í pappa­tunn­una. Þetta hef­ur ver­ið gert und­ir því yf­ir­skini að fern­urn­ar séu svo end­urunn­ar. Rann­sókn Heim­ild­ar­inn­ar sýn­ir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brennd­ar í sements­verk­smiðj­um á meg­in­landi Evr­ópu.
  • Líf mitt að framanverðu
    4
    Það sem ég hef lært

    Sigmundur Ernir Rúnarsson

    Líf mitt að framan­verðu

    Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son rifjar upp hvernig krakk­arn­ir í grunn­skól­an­um hans voru flokk­að­ir eins og rusl, í þá sem voru not­hæf­ir og hent­uðu til end­ur­vinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til full­orð­ins­ára. Jafn­vel til enda­lok­anna.
  • Alkóhólismi rændi heilsu hennar vegna meðvirkni
    5
    Viðtal

    Alkó­hólismi rændi heilsu henn­ar vegna með­virkni

    Helga Ósk­ars­dótt­ir var þjök­uð af and­legri og lík­am­legri van­líð­an vegna alkó­hól­isma. Samt var það ekki hún sem mis­not­aði áfengi eða önn­ur vímu­efni, held­ur var hún orð­in virki­lega veik af með­virkni. Hún var ekki nema fer­tug en leið eins og gam­alli konu. Hún leit­aði sér hjálp­ar, náði bata og hef­ur aldrei ver­ið frísk­ari, 73 ára, þriggja barna móð­ir og sex barna amma.
  • Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyrir félagsleg úrræði
    6
    Fréttir

    Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyr­ir fé­lags­leg úr­ræði

    Eft­ir langvar­andi at­vinnu­leysi og fjár­hags­vanda fluttu Ax­el Rafn Bene­dikts­son og kona hans í sex­tán sæta rútu. Hann seg­ist ekki upp­lifa sig sem hluta af sam­fé­lag­inu held­ur sem úr­hrak. Þau hafi reynt að telja sér trú um að bú­set­an væri æv­in­týri en í raun séu þau heim­il­is­laus.
  • Lögreglumaður villti á sér heimildir vegna Samherjagjörningsins
    7
    Fréttir

    Lög­reglu­mað­ur villti á sér heim­ild­ir vegna Sam­herja­gjörn­ings­ins

    Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Gísli Jök­ull Gísla­son hélt því fram að hann væri sjálf­stætt starf­andi blaða­mað­ur þeg­ar hann reyndi að kom­ast að því hver stæði á bak við „We‘re Sorry“ gjörn­ing­inn. Tölvu­póst­ana sendi hann úr vinnu­net­fangi sínu en greindi ekki frá því að hann væri lög­reglu­mað­ur.
  • Ráðgátan um hvers vegna Íslendingar borga tvöfalt meira en Færeyingar
    8
    GreiningHúsnæðismál

    Ráð­gát­an um hvers vegna Ís­lend­ing­ar borga tvö­falt meira en Fær­ey­ing­ar

    Fær­ey­ing­ar borga helm­ingi lægri hús­næð­is­lána­vexti en Ís­lend­ing­ar. Fær­eysk­ur banka­stjóri svar­ar því hvers vegna hann hækk­ar ekki vext­ina eins og ís­lensku bank­arn­ir.
  • Sif Sigmarsdóttir
    9
    Pistill

    Sif Sigmarsdóttir

    Hús­verð­ir eigna sinna

    Það er þrot­laus vinna að gæta eigna sinna. Því meira sem mað­ur á því lengri eru vakt­ir hús­varð­ar­ins.
  • Svipti sig lífi eftir að hafa verið vísað frá neyðarskýli að kröfu Hafnarfjarðarbæjar
    10
    Fréttir

    Svipti sig lífi eft­ir að hafa ver­ið vís­að frá neyð­ar­skýli að kröfu Hafn­ar­fjarð­ar­bæj­ar

    Heim­il­is­laus karl­mað­ur svipti sig lífi eft­ir að hafa ver­ið vís­að frá neyð­ar­skýli í Reykja­vík. Ástæða frá­vís­un­ar­inn­ar var krafa Hafna­fjarð­ar­bæj­ar þar sem mað­ur­inn var með lög­heim­ili. Gistinátta­gjald í neyð­ar­skýl­um Reykja­vík­ur­borg­ar fyr­ir fólk með lög­heim­ili ut­an borg­ar­inn­ar hækk­aði þann 1. maí úr 21 þús­und krón­um í 46 þús­und. „Bróð­ir minn þurfti að fara þessa leið út af pen­ing­um,“ seg­ir syst­ir manns­ins en lög­heim­il­is­sveit­ar­fé­lag greið­ir gistinátta­gjald­ið.

Nýtt efni

„Það er nýtt Ísland að vaxa þarna undir“
Úttekt

„Það er nýtt Ís­land að vaxa þarna und­ir“

Stjórn­andi hjá vísi­sjóði seg­ir að ef þeir sem stýra mál­um í fyr­ir­tækja­heim­in­um fari ekki að átta sig á því að eins­leit teymi séu ekki rétta leið­in, þá muni þeir senni­lega tapa. Þetta sé ein­fald­lega ekki góð­ur bis­ness.
Þvöl depurð nýhyggjunar
GagnrýniLónið

Þvöl dep­urð ný­hyggj­un­ar

„Heim­ur versn­andi fer en nýja kyn­slóð­in vek­ur von.“ Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir rýn­ir í leik­verk­ið Lón­ið í Tjarn­ar­bíói.
Katrín bendir þinginu á að rannsaka aðdraganda og eftirmál Súðarvíkurflóðanna
FréttirSúðavíkurflóðið

Katrín bend­ir þing­inu á að rann­saka að­drag­anda og eft­ir­mál Súð­ar­vík­ur­flóð­anna

Í bréfi sem Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra sendi Þór­unni Svein­bjarn­ar­dótt­ur, for­manni stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar Al­þing­is, seg­ist hún telja að rann­sókn­ar­nefnd á veg­um Al­þing­is væri til þess fall­in að skapa traust um nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar á að­drag­anda og eft­ir­mál­um snjóflóð­anna í Súða­vík 1995. Flóð­in hafi ver­ið reið­arslag fyr­ir ís­lenskt sam­fé­lag.
Stórkostlegt verkefni tónlistarfólks, nema og fólks í endurhæfingu
Gagnrýni

Stór­kost­legt verk­efni tón­listar­fólks, nema og fólks í end­ur­hæf­ingu

Arn­dís Björk Ás­geirs­dótt­ir skrif­ar um Kor­du Sam­fón­íu sem er skip­uð fag­legu tón­listar­fólki, nem­end­um úr Lista­há­skóla Ís­lands og fólki sem lent hef­ur í ým­iss kon­ar áföll­um og er á mis­mun­andi stöð­um í end­ur­hæf­ing­ar­ferli.
Dómari reif í sig málatilbúnað í umsáturseineltismáli Örnu McClure
Fréttir

Dóm­ari reif í sig mála­til­bún­að í umsát­ur­seinelt­is­máli Örnu McClure

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Páls Stein­gríms­son­ar, úr Skæru­liða­deild Sam­herja, var sýkn­uð af því að hafa beitt Örnu McClure, einnig úr Skæru­liða­deild Sam­herja, umsát­urs­ástandi. Dóm­ari í mál­inu átaldi lög­reglu fyr­ir rann­sókn­ina og sagði grun­semd­ir um að kon­an hefði byrl­að Páli ólyfjan „get­gát­ur“ hans og Örnu. Dóm­ur­inn var ekki birt­ur fyrr en 23 dög­um eft­ir að hann féll og þá eft­ir fyr­ir­spurn­ir Heim­ild­ar­inn­ar.
Mun mannkynið tortíma sjálfu sér?
Guðmundur Guðmundsson
Aðsent

Guðmundur Guðmundsson

Mun mann­kyn­ið tor­tíma sjálfu sér?

Guð­mund­ur Guð­munds­son fer yf­ir þró­un­ina í lofts­lags­breyt­ing­um og verk­efn­in fram und­an. „Ef ná skal sett­um, al­þjóð­leg­um mark­mið­um í lofts­lags­mál­um verða fjár­veit­ing­ar til hvoru­tveggja að­lög­un­ar­að­gerða og for­varna að aukast marg­falt.“
„Hvert erum við að stefna í loftslags- og umhverfismálum?“
Fréttir

„Hvert er­um við að stefna í lofts­lags- og um­hverf­is­mál­um?“

Um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráð­herra svar­aði fyr­ir­spurn þing­manns í dag er varð­ar stöðu Ís­lands í um­hverf­is­mál­um. Guð­laug­ur Þór Þórs­son sagði að enn væri mik­ið verk að vinna.
Utanríkisráðherra segir að tollfrelsi á úkraínskar vörur verði ekki framlengt
Fréttir

Ut­an­rík­is­ráð­herra seg­ir að toll­frelsi á úkraínsk­ar vör­ur verði ekki fram­lengt

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir ut­an­rík­is­ráð­herra sagði á Al­þingi í dag að ekki væri mik­ill sómi að því að bráða­birgði­á­kvæði um toll­frelsi á úkraínsk­ar vör­ur yrði ekki fram­lengt fyr­ir þinglok. Stjórn­ar­and­stöðu­þing­menn furða sig á full­yrð­ing­um ráð­herra um að ekki tak­ist að af­greiða mál­ið út úr efna­hags- og við­skipta­nefnd.
Talsmaður flóttafólks segir orð dómsmálaráðherra „ófagleg“ og „ómannúðleg“
FréttirFlóttamenn frá Venesúela

Tals­mað­ur flótta­fólks seg­ir orð dóms­mála­ráð­herra „ófag­leg“ og „ómann­úð­leg“

Dóms­mála­ráð­herra, Jón Gunn­ars­son, sit­ur í ráð­herra­nefnd um mál­efni flótta­fólks og inn­flytj­enda sem fékk kynn­ingu á gögn­um um mikla at­vinnu­þátt­töku Venesúela­búa á Ís­landi haust­ið 2022. Hann hef­ur samt hald­ið því fram að þetta fólk vilji setj­ast upp á vel­ferð­ar­kerf­ið hér.
Svipti sig lífi eftir að hafa verið vísað frá neyðarskýli að kröfu Hafnarfjarðarbæjar
Fréttir

Svipti sig lífi eft­ir að hafa ver­ið vís­að frá neyð­ar­skýli að kröfu Hafn­ar­fjarð­ar­bæj­ar

Heim­il­is­laus karl­mað­ur svipti sig lífi eft­ir að hafa ver­ið vís­að frá neyð­ar­skýli í Reykja­vík. Ástæða frá­vís­un­ar­inn­ar var krafa Hafna­fjarð­ar­bæj­ar þar sem mað­ur­inn var með lög­heim­ili. Gistinátta­gjald í neyð­ar­skýl­um Reykja­vík­ur­borg­ar fyr­ir fólk með lög­heim­ili ut­an borg­ar­inn­ar hækk­aði þann 1. maí úr 21 þús­und krón­um í 46 þús­und. „Bróð­ir minn þurfti að fara þessa leið út af pen­ing­um,“ seg­ir syst­ir manns­ins en lög­heim­il­is­sveit­ar­fé­lag greið­ir gistinátta­gjald­ið.
Með börnin heima fram í ágúst ef ekki semst
FréttirKjarabaráttan

Með börn­in heima fram í ág­úst ef ekki semst

„Mamma, er leik­skóli í dag?“ spyr fjög­urra ára göm­ul dótt­ir Sól­veig­ar Gylfa­dótt­ur á hverj­um morgni. Í um fjór­ar vik­ur hef­ur starf­semi leik­skól­ans henn­ar í Mos­fells­bæ ver­ið skert vegna verk­falla starfs­fólks og nú er þar al­veg lok­að.
Verkalýðsforingjar haldi útifundi til að mótmæla afleiðingum gjörða sinna
Fréttir

Verka­lýðs­for­ingj­ar haldi úti­fundi til að mót­mæla af­leið­ing­um gjörða sinna

Seðla­banka­stjóri seg­ir að með­virkni sé til stað­ar gagn­vart verka­lýðs­hreyf­ing­unni. Hún hafi með­al ann­ars birst í því að rík­is­sátta­semj­ari hafi reynt að fá Seðla­bank­ann til að hækka ekki vexti og hætta að tjá sig „af því að formað­ur VR væri ekki stöð­ug­ur í skapi.“

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Þóra Dungal fallin frá
    5
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.