Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Engir smá prósar

Það er ekki ann­að hægt en mæla með lestri þessa stóra smá­prósa­verks við sem flesta les­end­ur, en það er senni­lega ekki ráð­legt að lesa þá í einni beit eins og mað­ur neyð­ist til að gera þeg­ar mað­ur les sem gagn­rýn­andi. Það er held­ur ekki vit að lesa bara einn og einn í einu held­ur er betra að lesa nokkra þannig að úr verði blanda af kímni og þyngsl­um, upp­ljóm­un­um og ang­ist, skrif­ar Jón Yngvi.

Engir smá prósar
Bók

Þöglu mynd­irn­ar / Pensil­skrift

Smáprósar I og II
Höfundur Gyrðir Elíasson
Dimma
538 blaðsíður
Gefðu umsögn

Nýjasta verk Gyrðis Elíassonar er skemmtilega mótsagnakennt, næstum óskammfeilið – og mjög í anda höfundarins. Pensilskrift og Þöglu myndirnar er safn smáprósa, en safnið er heljarstórt, samtals einir 277 prósar, ef ég hef talið rétt, á rúmlega 500 síðum. Þeim er skipt í tvær bækur en samt er óhjákvæmilegt að líta á þetta sem eitt verk og það verk er raunar ekki einhamt heldur virðist teygja sig í nokkrar áttir. Þannig eru smáprósar snemma í fyrra bindinu sem eru merktir með rómverskum tölustöfum eins og „Sikileyjarvörn II“ og „Kaþólsk viðhorf II“ en það er sama hvernig lesandinn leitar, hvergi finnur hann „Sikileyjarvörn I“ eða „Kaþólsk viðhorf I“. Jafnvel þótt gluggað sé í önnur prósasöfn Gyrðis er þá hvergi að finna – kannski eiga þeir eftir að koma í leitirnar í öðrum bókum sem tengjast þessum.

Það er eiginlega óhjákvæmilegt að lesa þetta verk í samhengi við fyrri verk skáldsins. Mjög …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár