Jón Yngvi Jóhannsson

Engir smá prósar
GagnrýniÞöglu myndirnar / Pensilskrift

Eng­ir smá prós­ar

Það er ekki ann­að hægt en mæla með lestri þessa stóra smá­prósa­verks við sem flesta les­end­ur, en það er senni­lega ekki ráð­legt að lesa þá í einni beit eins og mað­ur neyð­ist til að gera þeg­ar mað­ur les sem gagn­rýn­andi. Það er held­ur ekki vit að lesa bara einn og einn í einu held­ur er betra að lesa nokkra þannig að úr verði blanda af kímni og þyngsl­um, upp­ljóm­un­um og ang­ist, skrif­ar Jón Yngvi.

Mest lesið undanfarið ár