Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Fræðimaður finnur handrit

Í Ham­ingju þessa heims er sögð saga af van­ræktu en spenn­andi tíma­bili í Ís­lands­sög­unni, sag­an er skrif­uð af mik­illi þekk­ingu og ástríðu en að­ferð­ir höf­und­ar eru býsna hefð­bundn­ar, skrif­ar Jón Yngvi Jó­hanns­son í gagn­rýni sinni um bók Sig­ríð­ar Hagalín.

Fræðimaður finnur handrit
Bók

Ham­ingja þessa heims

Riddarasaga
Höfundur Sigríður Hagalín Björnsdóttir
Benedikt bókaútgáfa
464 blaðsíður
Gefðu umsögn

Það er eitthvað kunnuglegt við aðalpersónu og sögumann nýjustu skáldsögu Sigríðar Hagalín, háskólakennarann Eyjólf Úlfsson. Líkt og ótal kollegar hans í  skáldsögum og bíómyndum er hann miðaldra karl sem er kominn í kreppu. Hann er nýlega skilinn við eiginkonu sína og búinn að brenna flestar brýr að baki sér í hinum akademíska heimi. Eftir að fjöldi kvenna hefur stigið fram og ásakað hann um ósæmilega hegðun í starfi er hann sendur í útlegð vestur í Dali; þar er honum ætlað að bíða af sér storminn og sýsla við það að koma skikki á byggðasafn héraðsins.

Þegar Eyjólfur er kominn vestur tekur sagan stefnu sem líka er nokkuð kunnugleg: hann finnur gömul handrit í einni af kistum safnsins. Kisturnar reynast vera alls þrjár og sú saga sem þar er að finna er riddarasagan sem vísað er til í undirtitli sögunnar. Handritin í kistunni reynast geyma frásögn frá fimmtándu öld. Sá sem …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Anna Á. skrifaði
    4,5 stjörnur af 5
    Saga Ólafar Loftsdóttur er meginþema þessarar bókar að mínu mati. Það er mér hulin ráðgáta, hvernig gagnrýnanda hefur yfirsést það.
    0
  • MÖG
    Magni Örvar Guðmundsson skrifaði
    4,5 stjörnur af 5
    Mjög góð og fræðandi frásögn, bæði sönn og skálduð.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Aðstoð Brynjars við Jón átti þátt í yfirburðahæfi
2
Fréttir

Að­stoð Brynj­ars við Jón átti þátt í yf­ir­burða­hæfi

Hæfn­is­nefnd­in sem komst að nið­ur­stöðu um að Brynj­ar Ní­els­son vara­þing­mað­ur væri hæf­ast­ur til að verða dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur horfði sér­stak­lega til starfa hans sem póli­tísks að­stoð­ar­manns Jóns Gunn­ars­son­ar í dóms­mála­ráðu­neyt­inu. Meiri­hluti um­sækj­enda dró um­sókn­ina til baka eft­ir að þeir voru upp­lýst­ir um hverj­ir aðr­ir sóttu um.
Þegar borgin fór á taugum
5
Greining

Þeg­ar borg­in fór á taug­um

Meiri­hlut­inn í borg­inni sprakk óvænt í lok síð­ustu viku rétt eft­ir ham­fara­veð­ur sem geis­að hafði á land­inu öllu. Öskureið­ur odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar leiddi til þess að Fram­sókn ákvað að leita hóf­anna í mis­heppn­uð­um póli­tísk­um leið­angri sem sprengdi meiri­hluta­sam­starf­ið. Póli­tísk­ir eld­inga­storm­ar og rauð­ar við­var­an­ir voru víða í stjórn­mál­um vik­una ör­laga­ríku.
Svona græddu allir bankarnir milljarða
6
Greining

Svona græddu all­ir bank­arn­ir millj­arða

Ís­lensku við­skipta­bank­arn­ir fjór­ir, Lands­banki, Ís­lands­banki, Ari­on banki og Kvika, græddu sama­lagt 96 millj­arða króna. All­ir hafa þeir skil­að upp­gjöri og vilja stjórn­ir þeirra greiða eig­end­um sín­um meira en 50 millj­arða króna í arð. Ís­lenska rík­ið og líf­eyr­is­sjóð­ir eru lang­stærstu eig­end­ur ís­lenska banka­kerf­is­ins og mega því vænta stærsta hluta arðs­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er náttúrlega gangandi kraftaverk“
6
Viðtal

„Ég er nátt­úr­lega gang­andi krafta­verk“

Þeg­ar Thelma Björk Jóns­dótt­ir fata­hönn­uð­ur, jóga- og hug­leiðslu­kenn­ari og þriggja barna móð­ir, fann fyr­ir hnúð í öðru brjóst­inu fékk hún ekki að fara strax í skimun. Nokkr­um mán­uð­um síð­ar greind­ist hún með mein­vörp í bein­um, sem hald­ið er niðri með lyfj­um. Hún seg­ir vald­efl­andi að eiga þátt í eig­in bata, með heild­rænni nálg­un og já­kvæðu hug­ar­fari. Hún seg­ir frá þessu, stóru ást­inni og gjöf­inni sem fólst í því að eign­ast barn með downs-heil­kenni.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár