Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Að sveigja raunveruleikann

Af hverju drekk­ur fólk kaffi á morgn­ana? Af hverju drekk­ur fólk áfengi á kvöld­in? Af hverju taka sum­ir enn þá sterk­ari efni – og eru að­ferð­irn­ar til að beygja raun­veru­leik­ann af braut sinni máski fjöl­breytt­ari en okk­ur grun­ar? Þetta eru helstu hugð­ar­efni Báru og Ei­ríks, að­al­per­sóna Kák­a­sus-ger­ils­ins, skrif­ar Ás­geir Ing­ólfs­son.

Að sveigja raunveruleikann
Bók

Kák­a­sus­ger­ill­inn

Höfundur Jónas Reynir Gunnarsson
Forlagið - Mál og menning
233 blaðsíður
Gefðu umsögn

Af hverju drekkur fólk kaffi á morgnana? Af hverju drekkur fólk áfengi á kvöldin? Af hverju taka sumir enn þá sterkari efni – og eru aðferðirnar til að beygja raunveruleikann af braut sinni máski fjölbreyttari en okkur grunar? Þetta eru helstu hugðarefni Báru og Eiríks,  aðalpersóna Kákasus-gerilsins.

Sagan hefst strax í bernsku þeirra og fylgir þeirri aldagömlu aðferð að segja söguna til skiptis frá sjónarhornum tveggja persóna. En það sem sker Kákasus-gerilinn úr er að persónurnar lifa hvor á sinni öldinni og munu aldrei hittast. Í heimi Eiríks kemur Microsoft Encarta og Nirvana (hljómsveitin sem og algleymið) við sögu og staðsetur hann á síðustu öld, á meðan allt er nútímalegra í heimi Báru. Enda lýkur sögu Eiríks 1999, þegar saga Báru er líklega rétt að byrja.

Bæði eiga þau í erfiðleikum með raunveruleikann – og líkjast hvort öðru hvað það varðar sem börn, áður en mismunandi aðferðir til að glíma …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu