Að sveigja raunveruleikann

Af hverju drekk­ur fólk kaffi á morgn­ana? Af hverju drekk­ur fólk áfengi á kvöld­in? Af hverju taka sum­ir enn þá sterk­ari efni – og eru að­ferð­irn­ar til að beygja raun­veru­leik­ann af braut sinni máski fjöl­breytt­ari en okk­ur grun­ar? Þetta eru helstu hugð­ar­efni Báru og Ei­ríks, að­al­per­sóna Kák­a­sus-ger­ils­ins, skrif­ar Ás­geir Ing­ólfs­son.

Að sveigja raunveruleikann
Bók

Kák­a­sus­ger­ill­inn

Höfundur Jónas Reynir Gunnarsson
Forlagið - Mál og menning
233 blaðsíður
Gefðu umsögn

Af hverju drekkur fólk kaffi á morgnana? Af hverju drekkur fólk áfengi á kvöldin? Af hverju taka sumir enn þá sterkari efni – og eru aðferðirnar til að beygja raunveruleikann af braut sinni máski fjölbreyttari en okkur grunar? Þetta eru helstu hugðarefni Báru og Eiríks,  aðalpersóna Kákasus-gerilsins.

Sagan hefst strax í bernsku þeirra og fylgir þeirri aldagömlu aðferð að segja söguna til skiptis frá sjónarhornum tveggja persóna. En það sem sker Kákasus-gerilinn úr er að persónurnar lifa hvor á sinni öldinni og munu aldrei hittast. Í heimi Eiríks kemur Microsoft Encarta og Nirvana (hljómsveitin sem og algleymið) við sögu og staðsetur hann á síðustu öld, á meðan allt er nútímalegra í heimi Báru. Enda lýkur sögu Eiríks 1999, þegar saga Báru er líklega rétt að byrja.

Bæði eiga þau í erfiðleikum með raunveruleikann – og líkjast hvort öðru hvað það varðar sem börn, áður en mismunandi aðferðir til að glíma …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár