Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Að sveigja raunveruleikann

Af hverju drekk­ur fólk kaffi á morgn­ana? Af hverju drekk­ur fólk áfengi á kvöld­in? Af hverju taka sum­ir enn þá sterk­ari efni – og eru að­ferð­irn­ar til að beygja raun­veru­leik­ann af braut sinni máski fjöl­breytt­ari en okk­ur grun­ar? Þetta eru helstu hugð­ar­efni Báru og Ei­ríks, að­al­per­sóna Kák­a­sus-ger­ils­ins, skrif­ar Ás­geir Ing­ólfs­son.

Að sveigja raunveruleikann
Bók

Kák­a­sus­ger­ill­inn

Höfundur Jónas Reynir Gunnarsson
Forlagið - Mál og menning
233 blaðsíður
Gefðu umsögn

Af hverju drekkur fólk kaffi á morgnana? Af hverju drekkur fólk áfengi á kvöldin? Af hverju taka sumir enn þá sterkari efni – og eru aðferðirnar til að beygja raunveruleikann af braut sinni máski fjölbreyttari en okkur grunar? Þetta eru helstu hugðarefni Báru og Eiríks,  aðalpersóna Kákasus-gerilsins.

Sagan hefst strax í bernsku þeirra og fylgir þeirri aldagömlu aðferð að segja söguna til skiptis frá sjónarhornum tveggja persóna. En það sem sker Kákasus-gerilinn úr er að persónurnar lifa hvor á sinni öldinni og munu aldrei hittast. Í heimi Eiríks kemur Microsoft Encarta og Nirvana (hljómsveitin sem og algleymið) við sögu og staðsetur hann á síðustu öld, á meðan allt er nútímalegra í heimi Báru. Enda lýkur sögu Eiríks 1999, þegar saga Báru er líklega rétt að byrja.

Bæði eiga þau í erfiðleikum með raunveruleikann – og líkjast hvort öðru hvað það varðar sem börn, áður en mismunandi aðferðir til að glíma …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu