Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Að sveigja raunveruleikann

Af hverju drekk­ur fólk kaffi á morgn­ana? Af hverju drekk­ur fólk áfengi á kvöld­in? Af hverju taka sum­ir enn þá sterk­ari efni – og eru að­ferð­irn­ar til að beygja raun­veru­leik­ann af braut sinni máski fjöl­breytt­ari en okk­ur grun­ar? Þetta eru helstu hugð­ar­efni Báru og Ei­ríks, að­al­per­sóna Kák­a­sus-ger­ils­ins, skrif­ar Ás­geir Ing­ólfs­son.

Að sveigja raunveruleikann
Bók

Kák­a­sus­ger­ill­inn

Höfundur Jónas Reynir Gunnarsson
Forlagið - Mál og menning
233 blaðsíður
Gefðu umsögn

Af hverju drekkur fólk kaffi á morgnana? Af hverju drekkur fólk áfengi á kvöldin? Af hverju taka sumir enn þá sterkari efni – og eru aðferðirnar til að beygja raunveruleikann af braut sinni máski fjölbreyttari en okkur grunar? Þetta eru helstu hugðarefni Báru og Eiríks,  aðalpersóna Kákasus-gerilsins.

Sagan hefst strax í bernsku þeirra og fylgir þeirri aldagömlu aðferð að segja söguna til skiptis frá sjónarhornum tveggja persóna. En það sem sker Kákasus-gerilinn úr er að persónurnar lifa hvor á sinni öldinni og munu aldrei hittast. Í heimi Eiríks kemur Microsoft Encarta og Nirvana (hljómsveitin sem og algleymið) við sögu og staðsetur hann á síðustu öld, á meðan allt er nútímalegra í heimi Báru. Enda lýkur sögu Eiríks 1999, þegar saga Báru er líklega rétt að byrja.

Bæði eiga þau í erfiðleikum með raunveruleikann – og líkjast hvort öðru hvað það varðar sem börn, áður en mismunandi aðferðir til að glíma …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár