Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Minningarmerki

Það er mik­ið gagn af þess­ari bók svo víða sem höf­und­ur kem­ur við. Hún leið­ir skýrt í ljós að stór verð­mæti eru fal­in í sögu stað­anna sem hann fjall­ar um, þeir eru tæki til miðl­un­ar þekk­ing­ar um horf­inn tíma og geta styrkt trú manna að okk­ar heim­ur sé hluti af al­þjóð­legri og fjöl­þjóð­legri sögu­heild, en við ekki eitt­hvað ein­angr­að og af­ar sér­stakt dæmi, skrif­ar Páll Bald­vin Bald­vins­son um bók­ina Á sögu­stöð­um.

Minningarmerki
Bók

Á sögu­stöð­um

Höfundur Helgi Þorláksson
Forlagið - Vaka-Helgafell
Gefðu umsögn

Helgi Þorláksson, fyrrverandi prófessor í sagnfræði og reyndur kennari til margra ára, setur saman bók, Á sögustöðum, þar sem hann rekur og greinir tilkomu og feril sex merkisstaða á Íslandi: Bessastaða, Skálholts, Odda, Reykholts, Hóla og Þingvalla. Bókin telur 457 síður með vandaðri tilvísana- og nafnaskrá auk myndayfirlits. Verkið er í raun áframhald á viðamiklum köflum í Sögu Íslands IV og VII þar sem Helgi ýtti hraustlega við nokkrum stoðum í söguskilningi Íslendinga. Hér nýtir hann tækifærið til að hnykkja enn á gagnrýni sinni á almenna og útbreidda skoðun eða vanþekkingu á mikilvægum hluta í sögu þjóðarinnar. Gagnrýni hans er sett fram af hógværð og varfærni og yfirgripsmikilli þekkingu á viðfangsefninu frá mörgum sérsviðum, ítarlegri samantekt úr rannsóknarsögunni, eldri textum og nýjustu rannsóknum og niðurstaðan hans er í einföldu máli þessi: við lifum enn í úreltum áróðri þjóðfrelsisbaráttu áratuga fyrir lýðveldisstofnun og klifum enn á persónudýrkun karla sem voru á …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár