Dugnaður við dósasöfnun rök gegn hækkun skilagjalds

Um­hverf­is­ráðu­neyt­ið neit­aði að hækka skila­gjald á dós­um og flösk­um um tvær krón­ur. Ótti við verð­bólgu og dugn­að­ur Ís­lend­inga við að skila um­búð­um var sögð ástæð­an. Yf­ir 16 millj­ón­um flaskna og dósa er ár­lega hent á haug­ana en veð­mæti þess eru hátt í 300 millj­ón­ir króna.

Dugnaður við dósasöfnun rök gegn hækkun skilagjalds

Umhverfisráðuneytið lagðist nýverið gegn því að skilagjald á flöskum og dósum myndi hækka um tvær krónur með þeim rökum að það gæti orðið til að hækka verðbólgu. Áhrif hækkunarinnar á vísitölu neysluverðs voru hins vegar aldrei reiknuð, ef marka má svar ráðuneytisins til Stundarinnar.

Upphæð skilagjalds vegna drykkjarumbúða fylgdi í áratugi vísitölu neysluverðs. Og hækkaði því í samræmi við almennt verðlag. Rökin voru þau að neytendur ættu að hafa fjárhagslegan hvata af því að skila umbúðum til endurvinnslu. Vísitölutengingin var hins vegar tekin út úr lögunum í ráðherratíð Guðmundar Inga Guðbrandssonar, og í staðinn ákveðið að umhverfisráðuneytið ákveði skilagjaldið. 

Íslendingar hafa verið duglegir að skila dósum og flöskum til endurvinnslu, allt frá því skilagjaldskerfið var tekið upp með lögum árið 1989. Sama ár og skipulögð söfnun á drykkjarumbúðum hófst og byrjað að greiða fyrir skil á þeim. Tölur frá Endurvinnslunni hf. sýna að á síðasta ári var 90 prósent af …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jack Danielsson skrifaði
    Hvernig er það með þetta fólk sem sest í ráðherrastólana, missir það 99,9% af heilbrigðri skynsemi og rökhugsun?
    2
  • ÁH
    Ásmundur Harðarson skrifaði
    Hækkun á skilagjaldi hefur áhrif til lækkunar á verðbólgu en ekki hækkunar. Með því að hækka skilagjaldið lækkar verð innihaldsins. Verðlækkun þýðir minni verðbólga.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Endurvinnsla á Íslandi

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
2
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár