Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Dugnaður við dósasöfnun rök gegn hækkun skilagjalds

Um­hverf­is­ráðu­neyt­ið neit­aði að hækka skila­gjald á dós­um og flösk­um um tvær krón­ur. Ótti við verð­bólgu og dugn­að­ur Ís­lend­inga við að skila um­búð­um var sögð ástæð­an. Yf­ir 16 millj­ón­um flaskna og dósa er ár­lega hent á haug­ana en veð­mæti þess eru hátt í 300 millj­ón­ir króna.

Dugnaður við dósasöfnun rök gegn hækkun skilagjalds

Umhverfisráðuneytið lagðist nýverið gegn því að skilagjald á flöskum og dósum myndi hækka um tvær krónur með þeim rökum að það gæti orðið til að hækka verðbólgu. Áhrif hækkunarinnar á vísitölu neysluverðs voru hins vegar aldrei reiknuð, ef marka má svar ráðuneytisins til Stundarinnar.

Upphæð skilagjalds vegna drykkjarumbúða fylgdi í áratugi vísitölu neysluverðs. Og hækkaði því í samræmi við almennt verðlag. Rökin voru þau að neytendur ættu að hafa fjárhagslegan hvata af því að skila umbúðum til endurvinnslu. Vísitölutengingin var hins vegar tekin út úr lögunum í ráðherratíð Guðmundar Inga Guðbrandssonar, og í staðinn ákveðið að umhverfisráðuneytið ákveði skilagjaldið. 

Íslendingar hafa verið duglegir að skila dósum og flöskum til endurvinnslu, allt frá því skilagjaldskerfið var tekið upp með lögum árið 1989. Sama ár og skipulögð söfnun á drykkjarumbúðum hófst og byrjað að greiða fyrir skil á þeim. Tölur frá Endurvinnslunni hf. sýna að á síðasta ári var 90 prósent af …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jack Danielsson skrifaði
    Hvernig er það með þetta fólk sem sest í ráðherrastólana, missir það 99,9% af heilbrigðri skynsemi og rökhugsun?
    2
  • ÁH
    Ásmundur Harðarson skrifaði
    Hækkun á skilagjaldi hefur áhrif til lækkunar á verðbólgu en ekki hækkunar. Með því að hækka skilagjaldið lækkar verð innihaldsins. Verðlækkun þýðir minni verðbólga.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Endurvinnsla á Íslandi

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár