Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Dugnaður við dósasöfnun rök gegn hækkun skilagjalds

Um­hverf­is­ráðu­neyt­ið neit­aði að hækka skila­gjald á dós­um og flösk­um um tvær krón­ur. Ótti við verð­bólgu og dugn­að­ur Ís­lend­inga við að skila um­búð­um var sögð ástæð­an. Yf­ir 16 millj­ón­um flaskna og dósa er ár­lega hent á haug­ana en veð­mæti þess eru hátt í 300 millj­ón­ir króna.

Dugnaður við dósasöfnun rök gegn hækkun skilagjalds

Umhverfisráðuneytið lagðist nýverið gegn því að skilagjald á flöskum og dósum myndi hækka um tvær krónur með þeim rökum að það gæti orðið til að hækka verðbólgu. Áhrif hækkunarinnar á vísitölu neysluverðs voru hins vegar aldrei reiknuð, ef marka má svar ráðuneytisins til Stundarinnar.

Upphæð skilagjalds vegna drykkjarumbúða fylgdi í áratugi vísitölu neysluverðs. Og hækkaði því í samræmi við almennt verðlag. Rökin voru þau að neytendur ættu að hafa fjárhagslegan hvata af því að skila umbúðum til endurvinnslu. Vísitölutengingin var hins vegar tekin út úr lögunum í ráðherratíð Guðmundar Inga Guðbrandssonar, og í staðinn ákveðið að umhverfisráðuneytið ákveði skilagjaldið. 

Íslendingar hafa verið duglegir að skila dósum og flöskum til endurvinnslu, allt frá því skilagjaldskerfið var tekið upp með lögum árið 1989. Sama ár og skipulögð söfnun á drykkjarumbúðum hófst og byrjað að greiða fyrir skil á þeim. Tölur frá Endurvinnslunni hf. sýna að á síðasta ári var 90 prósent af …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jack Danielsson skrifaði
    Hvernig er það með þetta fólk sem sest í ráðherrastólana, missir það 99,9% af heilbrigðri skynsemi og rökhugsun?
    2
  • ÁH
    Ásmundur Harðarson skrifaði
    Hækkun á skilagjaldi hefur áhrif til lækkunar á verðbólgu en ekki hækkunar. Með því að hækka skilagjaldið lækkar verð innihaldsins. Verðlækkun þýðir minni verðbólga.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Endurvinnsla á Íslandi

Mest lesið

Meira undir en vilji til að slá eign sinni á herbergi
5
Allt af létta

Meira und­ir en vilji til að slá eign sinni á her­bergi

Hild­ur Sverr­is­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sagði ein­hug inn­an þing­flokks Sjálf­stæð­is­flokks­ins um setu­verk­fall hefði þeim ver­ið gert að skipta um þing­flokks­her­bergi. Sam­fylk­ing­in ósk­aði eft­ir því að fá stærsta þing­flokks­her­berg­ið sem Sjálf­stæð­is­menn hafa haft til um­ráða frá ár­inu 1941 en fékk það ekki.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Orrustan um Hafnarfjörð
6
ÚttektCarbfix-málið

Orr­ust­an um Hafn­ar­fjörð

Íbú­ar í Hafnar­firði lýsa áhyggj­um af áætl­un­um Car­bfix vegna Coda Term­inal-verk­efn­is­ins, þar sem áætl­að er að dæla nið­ur kol­díoxí­óði í næsta ná­grenni við íbúa­byggð. Fyrstu kynn­ing­ar Car­bfix hafi ver­ið allt aðr­ar en síð­ar kom í ljós. Þá eru skipt­ar skoð­an­ir á verk­efn­inu inn­an bæj­ar­stjórn­ar en odd­viti VG furð­ar sig á með­vit­und­ar­leysi borg­ar­full­trúa í Reykja­vík.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár