Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en ári.

Dugnaður við dósasöfnun rök gegn hækkun skilagjalds

Um­hverf­is­ráðu­neyt­ið neit­aði að hækka skila­gjald á dós­um og flösk­um um tvær krón­ur. Ótti við verð­bólgu og dugn­að­ur Ís­lend­inga við að skila um­búð­um var sögð ástæð­an. Yf­ir 16 millj­ón­um flaskna og dósa er ár­lega hent á haug­ana en veð­mæti þess eru hátt í 300 millj­ón­ir króna.

Dugnaður við dósasöfnun rök gegn hækkun skilagjalds

Umhverfisráðuneytið lagðist nýverið gegn því að skilagjald á flöskum og dósum myndi hækka um tvær krónur með þeim rökum að það gæti orðið til að hækka verðbólgu. Áhrif hækkunarinnar á vísitölu neysluverðs voru hins vegar aldrei reiknuð, ef marka má svar ráðuneytisins til Stundarinnar.

Upphæð skilagjalds vegna drykkjarumbúða fylgdi í áratugi vísitölu neysluverðs. Og hækkaði því í samræmi við almennt verðlag. Rökin voru þau að neytendur ættu að hafa fjárhagslegan hvata af því að skila umbúðum til endurvinnslu. Vísitölutengingin var hins vegar tekin út úr lögunum í ráðherratíð Guðmundar Inga Guðbrandssonar, og í staðinn ákveðið að umhverfisráðuneytið ákveði skilagjaldið. 

Íslendingar hafa verið duglegir að skila dósum og flöskum til endurvinnslu, allt frá því skilagjaldskerfið var tekið upp með lögum árið 1989. Sama ár og skipulögð söfnun á drykkjarumbúðum hófst og byrjað að greiða fyrir skil á þeim. Tölur frá Endurvinnslunni hf. sýna að á síðasta ári var 90 prósent af …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jack Danielsson skrifaði
    Hvernig er það með þetta fólk sem sest í ráðherrastólana, missir það 99,9% af heilbrigðri skynsemi og rökhugsun?
    2
  • ÁH
    Ásmundur Harðarson skrifaði
    Hækkun á skilagjaldi hefur áhrif til lækkunar á verðbólgu en ekki hækkunar. Með því að hækka skilagjaldið lækkar verð innihaldsins. Verðlækkun þýðir minni verðbólga.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Endurvinnsla á Íslandi

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
5
Fréttir

Fisk­ur­inn sem fer um Bela­rús: „Ég mun ræða þetta“

Ferða­manna­laus­ir Þing­vell­ir í rign­ingu og roki voru vett­vang­ur einka­fund­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra og Volodomír Selenski, for­seta Úkraínu, síð­deg­is á mánu­dag. „Við þurf­um raun­veru­leg­an stuðn­ing,“ sagði Selenskí á leið inn á fund­inn en virt­ist hissa þeg­ar hann var spurð­ur út í hvort út­flutn­ing­ur Ís­lend­inga á fiski til Rúss­lands í gegn­um bela­rúss­nesk­an milli­lið hefði bor­ið á góma.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár