Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ef Vestmannaeyjagosið hefði orðið 1773

Sagn­fræð­ing­ar eiga að halda sig við stað­reynd­ir, það vit­um við. Þeir eiga helst að grafa upp sín­ar eig­in, halda þeim til haga, þeir mega raða þeim upp á nýtt, stað­reynd­un­um, al­kunn­um sem ókunn­um, túlka þær og leggja út af þeim á hvern þann kant sem þeim þókn­ast, en eitt mega þeir alls ekki gera: Finna upp sín­ar eig­in stað­reynd­ir. Búa eitt­hvað til sem aldrei gerð­ist og aldrei var. Þá eru þeir ekki leng­ur sagn­fræð­ing­ar.

Ef Vestmannaeyjagosið hefði orðið 1773

Þetta allt vitum við. En samt er það nú svo að síðustu árin hafa sagnfræðingar í auknum mæli farið að voga sér út á lítt kannaðar lendur þess sem EKKI gerðist, en HEFÐI GETAÐ GERST. Slíkt hefur verið viðfangsefni skáldsagnahöfunda og blaðamanna lengst af en virðulegir sagnfræðingar eru þó farnir að átta sig á því upp á síðkastið að til að skilja söguna, þá getur skipt máli að hugleiða hvað hefði gerst ef einhverjar forsendur hefðu breyst.

„Hvað ef“ saga hefur þetta gjarnan verið kallað en ég hef leyft mér að kalla þetta hjásögu og iðulega fjallað um í flækjusögum eins og ég vona að lesendur muni. En sagnfræðingar eru sem sé farnir að sinna hjásögunni líka síðustu árin og áratugi, bæði hérlendis og erlendis.

Guðni Th. Jóhannesson var til skamms tíma með kúrs við sagnfræðideild Háskóla Íslands þar sem hann fjallaði um „hið sögulegu ef“ og hann kom sem …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jóhanna Halldóra Steindórsdóttir skrifaði
    Bara alveg eins og í dag nema nú eru það íslenskstjórnvőld sem kúga fátækt fólk
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Ólst upp við listamannslíf og laus við kassahugsun
3
Viðtal

Ólst upp við lista­manns­líf og laus við kassa­hugs­un

Þór­dís Hólm Fil­ips­dótt­ir er dótt­ir rit­höf­und­ar og mynd­list­ar­manns og í upp­eld­inu skiptu orð miklu máli. Skrif eru hluti af líf­inu, sem er eins og mynd­rænt ljóð, þar sem skipt­ast á skin og skúr­ir. Áhrif seinni heims­styrj­ald­ar­inn­ar mót­uðu fjöl­skyldu­sög­una, hún leit­aði ung út í heim og flutti seinna með ung­barn og ung­lings­dótt­ur til Afr­íku. Strax í æsku lærði hún að lifa ut­an ramm­ans og stund­ar nú heild­ræn­ar lækn­ing­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár