Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Ef Vestmannaeyjagosið hefði orðið 1773

Sagn­fræð­ing­ar eiga að halda sig við stað­reynd­ir, það vit­um við. Þeir eiga helst að grafa upp sín­ar eig­in, halda þeim til haga, þeir mega raða þeim upp á nýtt, stað­reynd­un­um, al­kunn­um sem ókunn­um, túlka þær og leggja út af þeim á hvern þann kant sem þeim þókn­ast, en eitt mega þeir alls ekki gera: Finna upp sín­ar eig­in stað­reynd­ir. Búa eitt­hvað til sem aldrei gerð­ist og aldrei var. Þá eru þeir ekki leng­ur sagn­fræð­ing­ar.

Ef Vestmannaeyjagosið hefði orðið 1773

Þetta allt vitum við. En samt er það nú svo að síðustu árin hafa sagnfræðingar í auknum mæli farið að voga sér út á lítt kannaðar lendur þess sem EKKI gerðist, en HEFÐI GETAÐ GERST. Slíkt hefur verið viðfangsefni skáldsagnahöfunda og blaðamanna lengst af en virðulegir sagnfræðingar eru þó farnir að átta sig á því upp á síðkastið að til að skilja söguna, þá getur skipt máli að hugleiða hvað hefði gerst ef einhverjar forsendur hefðu breyst.

„Hvað ef“ saga hefur þetta gjarnan verið kallað en ég hef leyft mér að kalla þetta hjásögu og iðulega fjallað um í flækjusögum eins og ég vona að lesendur muni. En sagnfræðingar eru sem sé farnir að sinna hjásögunni líka síðustu árin og áratugi, bæði hérlendis og erlendis.

Guðni Th. Jóhannesson var til skamms tíma með kúrs við sagnfræðideild Háskóla Íslands þar sem hann fjallaði um „hið sögulegu ef“ og hann kom sem …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jóhanna Halldóra Steindórsdóttir skrifaði
    Bara alveg eins og í dag nema nú eru það íslenskstjórnvőld sem kúga fátækt fólk
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár