Ferðalag Sjóns með verkfæratöskuna sína

Rit­höf­und­ur­inn Sjón gaf ný­lega út rit­safn með öll­um bók­un­um sín­um frá ár­inu 1978. Í við­tali við Stund­ina ræð­ir hann um rit­safn­ið og líf sitt sem skrif­andi manns. „Og ég held að fólk hafi jafn­vel hald­ið að ég myndi kannski ekk­ert halda áfram að skrifa skáld­sög­ur eða hvað um mig yrði. Í sjálfu sér var ég ekki viss um það held­ur sjálf­ur.“

Ferðalag Sjóns með verkfæratöskuna sína
Eins og að vera að reykja bak við skóla Sjón hefur alltaf verið smeykur við það að internetið trufli hann frá vinnu og skrifaði hann allar bækur sínar síðastliðin 20 ár í netlausu húsi á Eyrarbakka. Hann fékk sér sinn fyrsta snjallsíma í ár og lýsir tilfinningunni eins og hann sé kominn í hóp fullorðinna og sé að „að reykja bak við skóla með stóru krökkunum“. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég hef alltaf haft mjög gaman af því að fara inn í verkefni með öðrum og mæta bara svolítið með mína verkfæratösku og bara sjá hvað ég get gert hér með þau verkfæri sem ég hef skapað mér sem höfundur og maður sem vinnur með texta. Þess vegna hef ég kannski ekki skrifað svo margar bækur miðað við marga,“ segir rithöfundurinn Sjón, Sigurjón Birgir Sigurðsson.

Nýlega gaf Forlagið út ritsafn með öllum bókum Sjóns frá tæplega 45 ára löngum ferli hans sem rithöfundar. Ritsafnið var gefið út í tilefni af því að Sjón varð sextugur í lok ágúst. 

Blaðamaður Stundarinnar settist niður með Sjón og fékk hann til að segja sér frá ritsafninu og ferðalaginu með verkfæratösku rithöfundarins. 

„Þetta er það sem ég er búinn að skrifa sextugur og því verður ekki breytt“
Sjón

Ljóðasafnið: „Hér má eiginlega hafa Sjón allan“

Sjón gaf út fyrstu ljóðabókina sína árið 1978, …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár