Ferðalag Sjóns með verkfæratöskuna sína

Rit­höf­und­ur­inn Sjón gaf ný­lega út rit­safn með öll­um bók­un­um sín­um frá ár­inu 1978. Í við­tali við Stund­ina ræð­ir hann um rit­safn­ið og líf sitt sem skrif­andi manns. „Og ég held að fólk hafi jafn­vel hald­ið að ég myndi kannski ekk­ert halda áfram að skrifa skáld­sög­ur eða hvað um mig yrði. Í sjálfu sér var ég ekki viss um það held­ur sjálf­ur.“

Ferðalag Sjóns með verkfæratöskuna sína
Eins og að vera að reykja bak við skóla Sjón hefur alltaf verið smeykur við það að internetið trufli hann frá vinnu og skrifaði hann allar bækur sínar síðastliðin 20 ár í netlausu húsi á Eyrarbakka. Hann fékk sér sinn fyrsta snjallsíma í ár og lýsir tilfinningunni eins og hann sé kominn í hóp fullorðinna og sé að „að reykja bak við skóla með stóru krökkunum“. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég hef alltaf haft mjög gaman af því að fara inn í verkefni með öðrum og mæta bara svolítið með mína verkfæratösku og bara sjá hvað ég get gert hér með þau verkfæri sem ég hef skapað mér sem höfundur og maður sem vinnur með texta. Þess vegna hef ég kannski ekki skrifað svo margar bækur miðað við marga,“ segir rithöfundurinn Sjón, Sigurjón Birgir Sigurðsson.

Nýlega gaf Forlagið út ritsafn með öllum bókum Sjóns frá tæplega 45 ára löngum ferli hans sem rithöfundar. Ritsafnið var gefið út í tilefni af því að Sjón varð sextugur í lok ágúst. 

Blaðamaður Stundarinnar settist niður með Sjón og fékk hann til að segja sér frá ritsafninu og ferðalaginu með verkfæratösku rithöfundarins. 

„Þetta er það sem ég er búinn að skrifa sextugur og því verður ekki breytt“
Sjón

Ljóðasafnið: „Hér má eiginlega hafa Sjón allan“

Sjón gaf út fyrstu ljóðabókina sína árið 1978, …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár