Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Ferðalag Sjóns með verkfæratöskuna sína

Rit­höf­und­ur­inn Sjón gaf ný­lega út rit­safn með öll­um bók­un­um sín­um frá ár­inu 1978. Í við­tali við Stund­ina ræð­ir hann um rit­safn­ið og líf sitt sem skrif­andi manns. „Og ég held að fólk hafi jafn­vel hald­ið að ég myndi kannski ekk­ert halda áfram að skrifa skáld­sög­ur eða hvað um mig yrði. Í sjálfu sér var ég ekki viss um það held­ur sjálf­ur.“

Ferðalag Sjóns með verkfæratöskuna sína
Eins og að vera að reykja bak við skóla Sjón hefur alltaf verið smeykur við það að internetið trufli hann frá vinnu og skrifaði hann allar bækur sínar síðastliðin 20 ár í netlausu húsi á Eyrarbakka. Hann fékk sér sinn fyrsta snjallsíma í ár og lýsir tilfinningunni eins og hann sé kominn í hóp fullorðinna og sé að „að reykja bak við skóla með stóru krökkunum“. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég hef alltaf haft mjög gaman af því að fara inn í verkefni með öðrum og mæta bara svolítið með mína verkfæratösku og bara sjá hvað ég get gert hér með þau verkfæri sem ég hef skapað mér sem höfundur og maður sem vinnur með texta. Þess vegna hef ég kannski ekki skrifað svo margar bækur miðað við marga,“ segir rithöfundurinn Sjón, Sigurjón Birgir Sigurðsson.

Nýlega gaf Forlagið út ritsafn með öllum bókum Sjóns frá tæplega 45 ára löngum ferli hans sem rithöfundar. Ritsafnið var gefið út í tilefni af því að Sjón varð sextugur í lok ágúst. 

Blaðamaður Stundarinnar settist niður með Sjón og fékk hann til að segja sér frá ritsafninu og ferðalaginu með verkfæratösku rithöfundarins. 

„Þetta er það sem ég er búinn að skrifa sextugur og því verður ekki breytt“
Sjón

Ljóðasafnið: „Hér má eiginlega hafa Sjón allan“

Sjón gaf út fyrstu ljóðabókina sína árið 1978, …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár