Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Maðurinn sem teiknaði hús í kastalastíl í miðbænum

Ein­ar Er­lends­son arki­tekt er tals­vert minna þekkt nafn en fyr­ir­renn­ari hans í starfi húsa­meist­ara rík­is­ins, Guð­jón Samú­els­son. Ein­ar teikn­aði ótrú­leg­an fjölda þekktra húsa í Reykja­vík, eins og Hjálp­ræð­is­her­inn, Frí­kirkju­veg 11 og Galta­fell. Eitt af ein­kenn­um hans í mörg­um bygg­ing­um var kast­ala­stíll­inn sem gef­ur hús­un­um hans æv­in­týra­leg­an blæ.

Maðurinn sem teiknaði hús í kastalastíl í miðbænum
Galtafell við Laufásveg Einar Erlendsson teiknaði húsið Galtafell í kastastíl fyrir útgerðarmann frá Bíldudal, Pétur Thorsteinsson, sem meðal annars er þekktur sem faðir listamannsins Muggs. Mynd: Heiða Helgadóttir

Einar Erlendsson, arktitekt og húsameistari ríkisins, teiknaði mörg þekkt hús í miðbæ Reykjavíkur, Þingholtunum og gamla vesturbænum. Meðal annars Gamla bíó í Ingólfsstræti, Galtafell við Laufásveg, hús Hjálpræðishersins sem oft er kallað Herkastalinn, Listasafn Einars Jónssonar, húsið á horni Bankastrætis og Ingólfsstrætis sem er kallað Hús málarans og Fríkirkjuveg 11, sem Thor Jensen lét reisa fyrir sig. 

Mörg af húsunum sem Einar teiknaði eru kennd við „íslenska steinsteypuklassík en á öðrum áratug síðustu aldar var í auknum mæli byrjað að nota steypu í húsbyggingar á Íslandi. Steypan leysti þá timbrið, og auðvitað torfhúsin, af og þótti miklu fínna að byggja úr steinsteypu en viði. 

Bók um mann sem setur svip á bæinnBjörn Georg Björnsson hefur gefið út bók um arkitektinn Einar Erlendsson sem heldur betur hefur sett svip á Reykjavík með húsunum sínum en hann er þrátt fyrir það tiltölulega lítt þekktur.

Björn G. Björnsson hefur skrifað bók …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Húsið á Arngerðareyri er falleg sjón á eyðilegum stað.
    Einhver hlýtur að vita hver teiknaði það. Hélt alltaf að
    Sigurður á Laugabóli, sá einstaki maður hefði látið byggja það
    því að Kaupfélagið var í allt öðru húsi.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
5
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár