Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Maðurinn sem teiknaði hús í kastalastíl í miðbænum

Ein­ar Er­lends­son arki­tekt er tals­vert minna þekkt nafn en fyr­ir­renn­ari hans í starfi húsa­meist­ara rík­is­ins, Guð­jón Samú­els­son. Ein­ar teikn­aði ótrú­leg­an fjölda þekktra húsa í Reykja­vík, eins og Hjálp­ræð­is­her­inn, Frí­kirkju­veg 11 og Galta­fell. Eitt af ein­kenn­um hans í mörg­um bygg­ing­um var kast­ala­stíll­inn sem gef­ur hús­un­um hans æv­in­týra­leg­an blæ.

Maðurinn sem teiknaði hús í kastalastíl í miðbænum
Galtafell við Laufásveg Einar Erlendsson teiknaði húsið Galtafell í kastastíl fyrir útgerðarmann frá Bíldudal, Pétur Thorsteinsson, sem meðal annars er þekktur sem faðir listamannsins Muggs. Mynd: Heiða Helgadóttir

Einar Erlendsson, arktitekt og húsameistari ríkisins, teiknaði mörg þekkt hús í miðbæ Reykjavíkur, Þingholtunum og gamla vesturbænum. Meðal annars Gamla bíó í Ingólfsstræti, Galtafell við Laufásveg, hús Hjálpræðishersins sem oft er kallað Herkastalinn, Listasafn Einars Jónssonar, húsið á horni Bankastrætis og Ingólfsstrætis sem er kallað Hús málarans og Fríkirkjuveg 11, sem Thor Jensen lét reisa fyrir sig. 

Mörg af húsunum sem Einar teiknaði eru kennd við „íslenska steinsteypuklassík en á öðrum áratug síðustu aldar var í auknum mæli byrjað að nota steypu í húsbyggingar á Íslandi. Steypan leysti þá timbrið, og auðvitað torfhúsin, af og þótti miklu fínna að byggja úr steinsteypu en viði. 

Bók um mann sem setur svip á bæinnBjörn Georg Björnsson hefur gefið út bók um arkitektinn Einar Erlendsson sem heldur betur hefur sett svip á Reykjavík með húsunum sínum en hann er þrátt fyrir það tiltölulega lítt þekktur.

Björn G. Björnsson hefur skrifað bók …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Húsið á Arngerðareyri er falleg sjón á eyðilegum stað.
    Einhver hlýtur að vita hver teiknaði það. Hélt alltaf að
    Sigurður á Laugabóli, sá einstaki maður hefði látið byggja það
    því að Kaupfélagið var í allt öðru húsi.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár