Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hið villta og hið tamda

Unn­dór Eg­ill Jóns­son mynd­höggv­ari reyn­ir að taka ut­an um fjöl­breyti­leik­ann í verk­um Ásmund­ar Sveins­son­ar í nýrri sýn­ingu í Ásmund­ar­sal. Að­spurð­ur hvaða heima hann skapi í verk­um sín­um, seg­ir hann: „Von­andi heim von­ar og trú­ar á því sem koma skal.“

Hið villta og hið tamda

Myndhöggvarinn Unndór Egill Jónsson sýnir verk sín í Ásmundarsafni um þessar mundir, en sýningin er liður í sýningaröð þar sem samtímalistamenn eiga í samtali við Ásmund Sveinsson. „Það er um ár síðan Listasafn Reykjavíkur hafði samband við mig og bað mig að vinna sýningu inn í þá sýningaröð,“ segir Unndór. „Í fyrstu kom það frekar mikið á óvart. Ég hafði hvorki verið að hugsa um mig í sambandi við þessa sýningaröð né hafði ég tengt mína myndlist við hans. En því meira sem ég pældi í því og grúskaði í bókum um Ásmund  því betur leist mér á. Ég fór að sjá alls konar tengingar okkar á milli. Svo er byggingin sem hýsir Ásmundarsafn fallegasti sýningarsalur landsins að mínu mati og sá besti þegar kemur að þrívíðum verkum.“

Kyrrðin í rýminu

Hverjar eru áherslurnar í verkum Unndórs á sýningunni og hvernig fléttaði hann verk sín við verk Ásmundar? „Í fyrstu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár