Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Máttur ástarinnar

Svan­hild­ur Auð­ur Diego er í faðmi fjöl­skyld­unn­ar og vina sinna í bar­áttu við ólækn­andi krabba­mein og er því laus við all­an ótta.

Máttur ástarinnar

Fegurðin kemur úr hamingjunni skal ég segja þér. Ég hef svo margt til þess að vera þakklát fyrir.

Við vitum ekkert hvenær ég er að fara. Ég greindist með krabbamein í febrúar. Ég byrjaði að leita til læknis. Ég er með æðislegan heimilislækni sem er það sem ég kalla „doer“, sem orsakaði það að ég var send í rannsóknir, en niðurstöðurnar voru ekki það sem við héldum. Þá var ég send í fleiri rannsóknir og óskurðtækt krabbamein fannst í brisi. Ég er þannig karakter að æðruleysi er stór partur af mínu lífi og þegar maður fær svona upplýsingar ... þú getur ekkert gert. Mitt mottó í lífinu, sem margir mættu tileinka sér, er að jákvæðni gefur, neikvæðni tekur.

Ég er þakklát fyrir hvern dag sem ég fæ. Það er ekki erfitt að vera veikur, þannig séð. Jú, þegar kvalirnar koma. Nú er búið að verkjastilla mig vel sem er æðislegt. …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár