Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Máttur ástarinnar

Svan­hild­ur Auð­ur Diego er í faðmi fjöl­skyld­unn­ar og vina sinna í bar­áttu við ólækn­andi krabba­mein og er því laus við all­an ótta.

Máttur ástarinnar

Fegurðin kemur úr hamingjunni skal ég segja þér. Ég hef svo margt til þess að vera þakklát fyrir.

Við vitum ekkert hvenær ég er að fara. Ég greindist með krabbamein í febrúar. Ég byrjaði að leita til læknis. Ég er með æðislegan heimilislækni sem er það sem ég kalla „doer“, sem orsakaði það að ég var send í rannsóknir, en niðurstöðurnar voru ekki það sem við héldum. Þá var ég send í fleiri rannsóknir og óskurðtækt krabbamein fannst í brisi. Ég er þannig karakter að æðruleysi er stór partur af mínu lífi og þegar maður fær svona upplýsingar ... þú getur ekkert gert. Mitt mottó í lífinu, sem margir mættu tileinka sér, er að jákvæðni gefur, neikvæðni tekur.

Ég er þakklát fyrir hvern dag sem ég fæ. Það er ekki erfitt að vera veikur, þannig séð. Jú, þegar kvalirnar koma. Nú er búið að verkjastilla mig vel sem er æðislegt. …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Draumur sem aldrei varð: „Gat tilveran orðið svartari?“
5
Viðtal

Draum­ur sem aldrei varð: „Gat til­ver­an orð­ið svart­ari?“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár