Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

960. spurningarþraut: Spreytið ykkur á sjálfsmyndum frægra listamanna!

960. spurningarþraut: Spreytið ykkur á sjálfsmyndum frægra listamanna!

Hér er komin þemaþraut um myndlistarmenn. Aðalspurningarnar snúast um sjálfsmyndir erlendra listamanna en aukaspurningarnar um íslenska.

Fyrri aukaspurning er einfaldlega, hver málaði myndina hér að ofan? Ég fann hana ekki á netinu nema með merkingu frá Listasafni Reykjavíkur.

***

1.  Hver málaði þessa sjálfsmynd? Hann var reyndar hollenskur, svo ég hjálpi ykkur aðeins.

***

2.  En þessa sjálfsmynd hér?

***

3.  Hér er þriðja sjálfsmyndin, hver málaði hana?

***

4.  Hér er fjórða sjálfsmyndin! Hver málaði sig svona?

***

5.  Hér er sjálfsmynd myndlistarmanns sem var kunnur fyrir teikningar sem oft voru hálfgerðar þrautir í leiðinni. Hver var hann?

***

6.  Þessi málaði sjálfsmynd af sér með geislabaug, þótt enginn væri hann dýrlingur. Hvað hét hann?

***

7.  Þessi myndlistarmaður er nú kunnari fyrir litríkari og róstusamari mynd en þessa kyrru og svarthvítu sjálfsmynd. Hvað hét hann?

***

8.  Þessi málaði sjálfsmynd af sér að mála. Og hann hét ... hvað?

***

9.  Það er ekki alveg öruggt að þessi mynd sé sjálfsmynd listamannsins en það er þó talið líklegt. Og hann var ... hver?

***

10.  Þessi var uppi um 1500 og málaði sjálfan sig nánast eins og væri hann Jesús frá Nasaret. Hann var þýskur og hét ... hvað?

***

Seinni aukaspurning:

Þetta er reyndar aðeins efsti hluti sjálfsmyndar íslenskrar listakonu sem málaði sig á grænum skóm. En hún hét ... hvað?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Rembrandt.

2.  Frida Kahlo.

3. Van Gogh.

4.  Picasso.

5.  Escher

6. Gauguin.

7.  Munch.

8.  Dali.

9.  Leonardo da Vinci.

10.  Dürer

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er sjálfsmynd Kjarvals.

Á neðri myndinni er sjálfsmynd Louisu Matthíasdóttur.

Hér má sjá myndina í heild — með merkingu Listasafnsins!

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár