Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

960. spurningarþraut: Spreytið ykkur á sjálfsmyndum frægra listamanna!

960. spurningarþraut: Spreytið ykkur á sjálfsmyndum frægra listamanna!

Hér er komin þemaþraut um myndlistarmenn. Aðalspurningarnar snúast um sjálfsmyndir erlendra listamanna en aukaspurningarnar um íslenska.

Fyrri aukaspurning er einfaldlega, hver málaði myndina hér að ofan? Ég fann hana ekki á netinu nema með merkingu frá Listasafni Reykjavíkur.

***

1.  Hver málaði þessa sjálfsmynd? Hann var reyndar hollenskur, svo ég hjálpi ykkur aðeins.

***

2.  En þessa sjálfsmynd hér?

***

3.  Hér er þriðja sjálfsmyndin, hver málaði hana?

***

4.  Hér er fjórða sjálfsmyndin! Hver málaði sig svona?

***

5.  Hér er sjálfsmynd myndlistarmanns sem var kunnur fyrir teikningar sem oft voru hálfgerðar þrautir í leiðinni. Hver var hann?

***

6.  Þessi málaði sjálfsmynd af sér með geislabaug, þótt enginn væri hann dýrlingur. Hvað hét hann?

***

7.  Þessi myndlistarmaður er nú kunnari fyrir litríkari og róstusamari mynd en þessa kyrru og svarthvítu sjálfsmynd. Hvað hét hann?

***

8.  Þessi málaði sjálfsmynd af sér að mála. Og hann hét ... hvað?

***

9.  Það er ekki alveg öruggt að þessi mynd sé sjálfsmynd listamannsins en það er þó talið líklegt. Og hann var ... hver?

***

10.  Þessi var uppi um 1500 og málaði sjálfan sig nánast eins og væri hann Jesús frá Nasaret. Hann var þýskur og hét ... hvað?

***

Seinni aukaspurning:

Þetta er reyndar aðeins efsti hluti sjálfsmyndar íslenskrar listakonu sem málaði sig á grænum skóm. En hún hét ... hvað?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Rembrandt.

2.  Frida Kahlo.

3. Van Gogh.

4.  Picasso.

5.  Escher

6. Gauguin.

7.  Munch.

8.  Dali.

9.  Leonardo da Vinci.

10.  Dürer

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er sjálfsmynd Kjarvals.

Á neðri myndinni er sjálfsmynd Louisu Matthíasdóttur.

Hér má sjá myndina í heild — með merkingu Listasafnsins!

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár