960. spurningarþraut: Spreytið ykkur á sjálfsmyndum frægra listamanna!

960. spurningarþraut: Spreytið ykkur á sjálfsmyndum frægra listamanna!

Hér er komin þemaþraut um myndlistarmenn. Aðalspurningarnar snúast um sjálfsmyndir erlendra listamanna en aukaspurningarnar um íslenska.

Fyrri aukaspurning er einfaldlega, hver málaði myndina hér að ofan? Ég fann hana ekki á netinu nema með merkingu frá Listasafni Reykjavíkur.

***

1.  Hver málaði þessa sjálfsmynd? Hann var reyndar hollenskur, svo ég hjálpi ykkur aðeins.

***

2.  En þessa sjálfsmynd hér?

***

3.  Hér er þriðja sjálfsmyndin, hver málaði hana?

***

4.  Hér er fjórða sjálfsmyndin! Hver málaði sig svona?

***

5.  Hér er sjálfsmynd myndlistarmanns sem var kunnur fyrir teikningar sem oft voru hálfgerðar þrautir í leiðinni. Hver var hann?

***

6.  Þessi málaði sjálfsmynd af sér með geislabaug, þótt enginn væri hann dýrlingur. Hvað hét hann?

***

7.  Þessi myndlistarmaður er nú kunnari fyrir litríkari og róstusamari mynd en þessa kyrru og svarthvítu sjálfsmynd. Hvað hét hann?

***

8.  Þessi málaði sjálfsmynd af sér að mála. Og hann hét ... hvað?

***

9.  Það er ekki alveg öruggt að þessi mynd sé sjálfsmynd listamannsins en það er þó talið líklegt. Og hann var ... hver?

***

10.  Þessi var uppi um 1500 og málaði sjálfan sig nánast eins og væri hann Jesús frá Nasaret. Hann var þýskur og hét ... hvað?

***

Seinni aukaspurning:

Þetta er reyndar aðeins efsti hluti sjálfsmyndar íslenskrar listakonu sem málaði sig á grænum skóm. En hún hét ... hvað?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Rembrandt.

2.  Frida Kahlo.

3. Van Gogh.

4.  Picasso.

5.  Escher

6. Gauguin.

7.  Munch.

8.  Dali.

9.  Leonardo da Vinci.

10.  Dürer

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er sjálfsmynd Kjarvals.

Á neðri myndinni er sjálfsmynd Louisu Matthíasdóttur.

Hér má sjá myndina í heild — með merkingu Listasafnsins!

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár