Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Eftirliti með undanþágum á úrvinnslugjaldi ábótavant

Þeg­ar fyr­ir­tæki fær und­an­þágu á greiðslu úr­vinnslu­gjalds vegna út­flutn­ings er því al­gjör­lega treyst að ekk­ert af efn­inu sé not­að inn­an­lands. Í skýrslu Rík­is­end­ur­skoð­un­ar er gagn­rýnt að ekk­ert eft­ir­lit sé með þessu ferli.

Eftirliti með undanþágum á úrvinnslugjaldi ábótavant

Fyrir stuttu birti Ríkisendurskoðun stjórnsýsluúttekt á starfsemi Úrvinnslusjóðs. Úttektin er afar dökk og er sjóðurinn sagður ekki geta staðið undir þeim lögbundu hlutverkum sem honum er ætlað að starfa eftir. Þá kemur fram að eftirlit sé í algjöru skötulíki innan sjóðsins, en sjóðurinn greiðir árlega um tvo milljarða króna á ári úr ríkissjóði til íslenskra endurvinnslufyrirtækja vegna úrvinnslu á úrgangi. Þessa tvo milljarða rukkar ríkið inn í formi svokallaðra úrvinnslugjalda. Ríkisendurskoðun telur að margir þeir sem eigi að greiða gjaldið séu í raun ekki að gera það, þar sem margar undanþágur eru veittar vegna umbúðaplasts sem er áætlað fyrir útflutning á íslenskum vörum ásamt því að lítið sem ekkert eftirlit sé með undanþágunum. 

Hvað er Úrvinnslusjóður og úrvinnslugjald?

Þegar vörur eru annaðhvort framleiddar hér á landi eða fluttar inn til landsins, bera þær langflestar svokallað úrvinnslugjald sem Tollstjóri sér um að innheimta. Ástæða úrvinnslugjaldsins er til að standa undir þeim …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Plastið fundið

Heilbrigðiseftirlitið vissi víst af ólöglegri plasturðun við Skálholt
RannsóknPlastið fundið

Heil­brigðis­eft­ir­lit­ið vissi víst af ólög­legri plast­urð­un við Skál­holt

Heil­brigðis­eft­ir­lit Suð­ur­lands vissi í meira en þrjú ár af lög­brot­um end­ur­vinnnslu­fyr­ir­tæk­is­ins Terra án þess að að­haf­ast neitt í mál­inu. Fram­kvæmda­stjóri eft­ir­lits­ins fékk sjálf senda ábend­ingu um mál­ið en sagð­ist þrem­ur ár­um seinna aldrei hafa heyrt af því áð­ur. Hún seg­ir ekki ástæðu til að beita við­ur­lög­um gegn fyr­ir­tæk­inu.
Terra losaði plast ólöglega á náttúruminjasvæði í mörg ár
AfhjúpunPlastið fundið

Terra los­aði plast ólög­lega á nátt­úru­m­inja­svæði í mörg ár

End­ur­vinnslu­fyr­ir­tæk­ið Terra hef­ur urð­að plast á nátt­úru­m­inja­svæði í tæp­an ára­tug, þvert á lög. Sveit­ar­fé­lag­ið Blá­skóga­byggð hef­ur rek­ið urð­un­ar­stað­inn án leyf­is í fjölda ára. Úr­gang­ur­inn var skil­inn þar eft­ir þrátt fyr­ir að ekk­ert starfs­leyfi sé til stað­ar fyr­ir urð­un­ar­stað­inn.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár